Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 46
46 C
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélstjórar
Vélstjóri með full réttindi óskast á stórt
loðnuskip.
Upplýsingar í síma 54561.
Bókaverslun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti frá 1.
janúar. Vinnutími frá kl. 9.00-15.00.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. desember merktar: „F - 3517“.
Vantar gott fólk
á skrá til margvíslegra framtíðarstarfa.
M iðlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877
Kranamenn
Óskum eftir að ráða kranamenn á bílkrana.
Góð laun fyrir góðan mann. Reglusemi og
stundvísi skilyrði.
Upplýsingar í símum 40469, 40352 og
43312.
Heimir og Lárus sf.
Starfskraftur óskast
Rösk stúlka eða piltur
Lítil og traust heildverslun á rólegum stað í
miðbænum óskar eftir starfskrafti hálfan dag-
inn (f.h.). Sveigjanlegur vinnutími kemur til
greina. Bílpróf og vélritunarkunnátta skilyrði.
Tilboð merkt. „R - 6608“ sendist blaðinu
fyrir 15. desember.
Kennarar athugið
Vegna forfalla vantar kennara í eftirtaldar
greinar við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði frá
byrjun janúar og í fjóra mánuði. íslensku í
unglingadeildum rúml. 20 tíma og heimilis-
fræði í 8.'bekk hálfa stöðu.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
52911 eða 52915.
Fræðsiuskrifstofa Hafnarfjarðar.
Hefur þú áhuga á
tölvum?
Við leitum að ungum, hressum og áhuga-
sömum rafeindavirkja til viðhaldsstarfa á
verkstæði okkar í Ármúla 38.
Þar önnumst við þjónustu á tölvum, jaðar-
tækjum og tengibúnaði - af ýmsum gerðum,
svo þú þarft að vera tilbúin(n) að læra eitt-
hvað nýtt.
Einnig erum við að leita að hressum og
áhugasömum rafvirkja til að annast lagnir
fyrir tölvur - hjá stærri fyrirtækjum um allt
land.
Hafirðu áhuga og getu ættirðu að líta inn
og ræða málin við Jón Kristin Jensson, verk-
stjóra.
Leikskólinn Tjarn-
arborg
Óskum eftir fóstru eða starfsmanni nú þegar
eða 1. janúar 1988. Um er að ræða hluta-
starf eftir hádegi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 15798.
Ferðaskrifstofa
Ferðaskrifstofa í miðborginni óskar efti að
ráða í eftirfarandi störf:
1. Aðstoðarmann í bókhald sem á að sjá
um bókhaldsmerkingar og innslátt á tölvu.
Æskilegt að viðkomandi sé með stúdents-
próf af viðskiptasviði eða reynslu á þessu
sviði.
2. Starfskraft sem á að sjá um síma- og
skjalavörslu. Góð enskukunnátta nauð-
synleg.
Góð laun fyrir rétta starfskrafta.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins fyrir 8. des. merktar:
„Ferðaskrifstofa - 8439“.
Yfirvélstjóri
Yfirvélstjóri óskast á togarann Hafnarey SU
110 sem gerður er út frá Breiðdalsvík.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
um áramót. Húsnæði verður útvegað á
staðnum.
Nánari upplýsingar eru veittar á Ráðgarði.
Umsóknum um starfið skal skila til Ráðgarðs.
RÁÐGARÐUR
RÁÐNINGAMIÐLUN
NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stödur
Meinatæknir
Lausar eru 2 stöður meinatækna við rann-
sóknadeild, nú þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir í síma
696405.
Starfsfólk
Starfsfólk vantar í eldhús Borgarspítalans.
Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í
síma 696592.
Forstöðumaður -
verðbréfamarkaður
Fjármálastofnun (ekki opinber aðili) vill ráða
forstöðumann verðbréfamarkaðar. Starfið er
laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi.
Leitað er að viðskiptafræðingi, hagfræðingi
eða lögfræðingi með einhverja starfsreynslu
eða áhuga á þessu sviði eða aðila sem lokið
hefur framhaldsnámi erlendis.
Launakjör samningsatriði.
Allar umsóknir algjört trúnaðarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur og menntun
ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar
fyrir 12. des. nk.
QjðntTónsson
RÁDCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322
S/3X
Talnakönnun óskar eftir að ráða forritara til
starfa sem fyrst. Um er að ræða vinnu við
stór forritakerfi sem fyrirtækið vinnur að.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
S/3X vélum eða aðra tölvumenntun.
Upplýsingar í síma 688-644.
Talnakönnun, Síðumúla 1, s: 688-644.
Á Isafirði
er atvinna fyrir alla fjölskylduna.
Tveir trésmiðir óskast til starfa á ísafirði á
aldrinum 45-60 ára.
Get hugsanlega útvegað íbúðir.
Upplýsingar gefnar í síma 94-3888 eftir kl.
19.00 á kvöldin.
Guðmundur Þórðarson.
jHH Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar
Vonarstræti 4 simi 25500
i.
Unglingaathvarfið, Tryggvagötu 12, auglýsir
eftir starfsmanni í 46% kvöldstarf. Æskilegt
að umsækjendur hafi kennaramenntun eða
háskólamenntun í uppeldis-, félags- og/eða
sálarfræði.
Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmanna-
haldi Reykjavíkurborgar, Pósthússt. 9.
Umsóknarfrestur er til 15.12.87.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 20606 eftir hádegi virka daga.
Sölukona
Traust og gamalgróið fyrirtæki óskar eftir
ábyggilegri konu með góða og frísklega fram-
komu til sölustarfa hið fyrsta.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Föst mánaðarlaun og prósenta.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Miðlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877
BORGARSPÍTALINN
Lausar Slödur
Staða hjúkrunar-
forstjóra
Staða hjúkrunarforstjóra Borgarspítalans er
laus til umsóknar og veitist frá 1. apríl 1988.
Borgarspítalinn er sjúkrahús í stöðugri þró-
un. Þar eru 470 sjúkrarúm og dagvistun fyrir
50 sjúklinga.
Starfsemin fer fram á eftirtöldum stöðum:
Borgarspítalanum í Fossvogi
Grensásdeild við Grensásveg
Heilsuverndarstöð við Barónsstíg
Hvítabandi við Skólavörðustíg
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Arnarholti, Kjalarnesi
Templarahöll við Eiríksgötu
Starfið er yfirgripsmikið og krefjandi m.t.t.
faglegrar- og stjórnunarlegrar þekkingar og
krefst góðra samstarfshæfileika.
Hæfniskröfur: Víðtæk, fagleg þekking, auk
stjórnunarlegrar menntunar og reynslu í
hjúkrun og stjórnunarstörfum.
Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar
1988. Umsóknir, ásamt upplýsingum um
nám og fyrri störf, sendist til stjórnar sjúkra-
stofnana Reykjavíkurborgar, Borgarspítalan-
um. Nánari upplýsingar gefur framkvæmda-
stjóri spítalans í síma 696200.