Morgunblaðið - 06.12.1987, Page 14

Morgunblaðið - 06.12.1987, Page 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 Göngupakki: 5.520,- Skíði, skór, bindingar, stafir. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími 13072. Sendum í póstkröfu. Opið allar helgar. VISA Hin frábæru amerísku Æ skíði afturá íslandi Heill heimur ævintýra í Florida skín sólin allt árið - og þangað fljúga Flugleiðir þrisvar í viku, beint flug til Orlando. Veðursældin í Florída er aðeins eitt af því sem er einstakt. Þar geturðu iðkað íþróttir, notið skemmtanalífs og kynnst óviðjafnanlegri ævintýraveröld: Disney World, Sea World og Cypress Gardens eru staðir sem seint gleymcist. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða ferðaskrifstofur og fáið nánari upplýsingar. Upplýsingasímí: 25 100 FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Barnapakki: 8.760,- Austurrísk skíði 120-140 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. Unglingapakki: 9.950,- Austurrísk skíði 150-170 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. Fullorðinspakki: 11.900,- Austurrísk skíði 175-195 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. 4T f r « .*•«*' 4 Fullt hús af skíðavörum Smábarnapakki: 6.590,- Austurrísk skíði 70-110 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. ari umræðu eru t.d. spumingin um það hvort almennur og pólitískur vilji sé fyrir hendi til átaks í skóg- rækt. Býður samfélagsgerðin upp á slíka atvinnustarfsemi, eru fag- menn fyrir hendi, fæst til þessa vinnuafl, eru til í landinu hæf stjóm- völd þessara mála, em rannsóknir í góðum farvegi, er eignaréttur lands afdráttarlaus, em til skýr lög varðandi málið, hvað um eftirspum á framleiðslunni, er fjármagn til- tækt? Höfundur kemst að þeirri niður- stöðu að jákvæð svör við hinni pólitísku, félagslegu og efnahags- legu hlið skipti meginmáli. Ekki vilji hann þó vanmeta sérþekkingu í skógrækt, sérstaklega ekki á Is- landi þar sem veðráttan er oft óblíð. Hér sé kunnátta því einkar mikil- væg. Lokaorð Mártens Bendz em þessi: „Ef höfð er í huga sú þekking og sú reynsla sem fyrir hendi er í skógrækt í Islandi og ennfremur að forsendur em fyrir því að afla snarlega meiri þekkingar í þeim greinum sem orðið hafa útundan, hlýtur svarið við spumingunni sem varpað var fram í upphafi að vera: ísland telst ekki í flokki vanþróaðra þjóða að því er skógrækt varðar. Hér er til staðar þekking, innsæi og vilji. Séu íslendingar reiðubúnir að hefja átak í skógrækt, þá geta þeir það. Margvísleg reynsla er þeim þá tiltæk frá öðmm svæðum sem þeir geta stuðst við. H.V. tók saman. Mynd 1. SKÓGEYÐING Á RÆTUR AÐ REKJATIL Mynd 2. Mynd 3. DÆMIÐ FRÁ KÓREU DÆMIÐ FRÁ GÚJARAT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.