Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 Landsbyggðin: Bíða allt að tíu daga eftir sakavottorði Fólk úti á landi þarf að fá saka- vottorð sent bréflega frá Reykjavík við endurnýjun á ðku- skirteini, og Morgunblaðið veit dæmi þess að það taki allt að tiu daga að biða eftir þessarri þjón- ustu. Ekki er heimilt að gefa fleiri aðilum aðgang að sakaskránni, og auknar fjárveitingar þyrfd til að gera útgáfu sakavottorða hrað- virkari, að sögn Guðjóns Amfinns- sonar, fulltrúa hjá ríkissaksókn- ara. Hægt er að anna öllum öðrum formsatriðum við endumýjun á öku- skírteini á viðkomandi stöðum, en sýslumaður verður að senda lista með nöfnum þeirra sem þurfa að fá sakavottorð til sakaskrárinnar í Reykjavík. Að sögn Guðjóns Amfínnssonar er ekki hægt að breyta þessu fyrir- komulagi með því að gefa sýslu- mönnum eða öðrum aðilum aðgang að sakaskrá, því aðeins saksóknara og starfsmönnum hans væri heimill aðgangur að sakaskránni. Ekki væri heldur hægt í dag fyrir hina tvo starfsmenn sakaskrárinnar að af- greiða hinn mikla fjölda af umsókn- um vegna ökuskírteina f gegnum síma. Áður fyrr voru upplýsingar frá sakaskrá sendar út á land með skeyt- um, en hætt hefði verið við það vegna þess að það hefði verið orðið um- fangsmikið og dýrt. Ef gera ætti þessa þjónustu hraðvirkari þyrfti að auka flárveitingar til hennar, enda væru aðeins tveir starfsmenn við sakaskrána, og hefðu verið svo í langan tíma enda þótt þeim verkefti- um sem þeim væri falið að annast hefði flöigað gífurlega. Guðjón sagði að yfírleitt tæki ekki nema örfáa daga fyrir menn að fá sakavottorð úti á landi, og að hann vissi ekki til að það væri vandamál. Ef menn væru hinsvegar reiðubúnir til að greiða meira fyrir hraðvirkari þjón- ustu, t.d. með skeytasendingum, væri sjálfsagt að athuga það. Morgunblaðið/Þorkell Jólastúdentar í Kvennaskólanum Kvennaskólinn í Reykjavík útskrifaði stúdenta í gær. Þessi mynd var tekin þegar nýstúdentarnir settu upp hvítu kollana, að loknum erfiðum, en velheppnuðum, prófum. VEÐURHORFUR f DAG, 19.12. 87 YFIRLIT é hódegl í gær: Yfir norðaustur Grænlandi er 1015 mb hæð, en fyrir sunnan land er minnkandi lægðardreg. Um 1000 km suövestan af landinu er 965 mb lægö á hreyfingu norönorðaustur. SPÁ: Austan- og norðaustanátt, stinningskaldí eða allhvasst norð- vastan tll, en hægarl í Öðrum landshlutum. Vaxandi austanátt suðvestanlands I fyrramálið. Þurrt verður suðvestan tíl á landinu I kvöld og nótt, I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á SUNNUDAG: Sunnan- og suðvestanátt, kaldi eða stinn- ingskaldi og víöa skúrir suðvestanlands, en að mestu þurrt (öðrum landshlutum. Hiti 3—4 stig. HORFUR A MÁNUDAG: Fremur hæg suðvestan og vestanátt með éljum eöa slydduéljum sunnan- og vestanlands, en hægvlöri og úrkomulaust annars staðar, Hiti um frostmark. TÁKN: 'C~\ Heiðskirt a Á m Léttskýjað Hálfskýjaö Skýjað Alskýjað y. Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rignit g / / / * / # / * / * Slydda / * / # # # * * * * Snjókoma * # * ■\ 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius V Skúrir * V éi — Þoka = Þokumóða », ’ Súld OO Mistur -4- Skafrenningur |~^ Þrumuveður m VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gœr að ísl. tíma htti v*Sur Akursyrl 2 súld Reykjavík 6 akýjaö Bergan 6 rlgnlngogsúld Hslsinkl 0 þokumóðe JsnMsysn ♦17 snjóól Ksupmsnnsh. 5 rignlng Nsrsssrssusq 2 skefrennlngur Nuuk +9 skýjeð Osló ♦4 súldás.klst Stokkhólmur 1 súld Þórshöfn 7 skýjsð Algarvs 17 skýjsð Amstsrdsm 11 skurés. klst. Aþens 14 léttskýjsð Bsrcslons 20 mlstur Borlín 10 rignlng og súld Chlcsgo +8 slskýjsð Feneyjar 7 þokumóðs Frenkfurt 14 rign.és. klst. Glesgow 10 skúr Hamborg 12 súld Les Pslmes 22 léttskýjsð London 12 skýjeð Los Angeles 7 helóskfrt Lúxemborg vanter Msdrld 13 þokuruðningur Mslsgs 14 þokafgrennd Mellorce 16 þokumóða Montrssl ♦14 (óttskýjað NewYork ♦1 helðskírt Perls 14 rignlng Róm 16 þokumóðs Vín 0 rignlng Wsshlngton •f helðskfrt Winnipeg +7 snjókoms Velencie 1* skýjsð Gagntilboðið er óraunhæft - segir fjármála- ráðherra um Þjóðarbókhlöðu- deiluna Fjármálaráðherra segir að gagntilboð Birgis ísleifs Gunn- arssonar menntamálaráðherra, til lausnar deilum um framlag til Þjóðarbókhlöðu, byggist á óraunhæfri vaxtameðferð á skattstofnum. Hann segir þvi deiluna óleysta enn, en það ráð- ist á næstu dögum hvort hægt sé að ná landi i þessu máli. Deilan stendur um hvort rétt- mætt sé að taka hluta af mörkuðum tekjustofnl til byggingar Þjóðarbók- hlöðu, sem er sérstakur eigna- skattsaukí, f ríkíssjóð áfram á næsta ári eins og gert er ráð fyrir á fjárlögum eða hvort ávaxta eigi hann í sjóði í Seðlabankanum. Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra sagðist ekki geta fallist á að markaður tekjustofn verði meðhöndlaður á þann veg að ónýttar tekjur verði settar í sjóð í Seðlabankanum og ríkissóður greiði vexti af þeim peningum. Slíkt gæti haft víðtækar afleiðingar. Fjár- málaráðherra gerði, fyrir aðra umræðu fjárlaga, tilíögu um að á næsta ári verði veitt £0 milljónum til Þjóðarbókhlöðu en 120 milljónum næstu þijú ár. Menntamálaráðherra segir að gagntilboð sitt byggist á lögum, sem í gildi eru um fjármögn- un bókhlöðunnar, og geri það ráð fyrir að því fjármagni, sem inn- heimtist nú í ár, verði varið til byggingarinnar á næsta ári. Nýr hita- veitustjóri ráðinn BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu veitustjórnar um að ráða Gunnar Kristinsson yfirverk- fræðing, hitaveitustjóra frá 1. janúar næst komandi. Gunnar tekur við af Jóhannesi Zoéga hitaveitustjóra, sem lætur af embætti um áramótin fyrir ald- urssakir. Fjórtán umsækjendur voru um starfíð. Gunnar Kristinsson Bæjarstjórn Akraness: Fundur með starfs- fólki Hennes hf. Á FUNDI bæjarsljómar Akra- ness á fimmtudag var ákveðið að bæjarstjórn og atvinnumála- nefnd ræddu við starfsfólk saumastofunnar Hennes hf., en fyrirtækið Henson-sportfatnað- ur hefur ákveðið að hætta rekstri saumastofunnar. Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu á fimmtudag hefur Henson boðið Akranesbæ að yf ir- taka rekstur saumastofunnar. Þar starfa nú 30 manns, en voru 65 þegar flest var. Á fundi bæjar- stjómar var ekki tekin afstaða tíl þessa, en ákveðið að bæjar- stjóm og atvinnumálanefnd hittu starfsmenn að máli á mánudag. J.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.