Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 + PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Tilkynning frá Póst- og símamálastofnuninni Talsambandið við útlönd verður lokað fyrir handvirka þjónustu frá kl. 15.00 á aðfanga- dag jóla, til kl. 13.00 á jóladag og einnig á gamlársdag frá kl. 15.00 til kl. 13.00 á nýárs- dag. Sjálfvirkt val til útlanda verður opið með eðlilegum hætti og er símnotendum bent á að upplýsingar þar að lútandi má finna á bls. 17-19 í símaskránni. Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn mánudaginn 21. desember 1987 kl. 17.00 í Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingar- félags íslands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafa- fund og á fundardegi. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 38 - 108 Rvk. - S: 68-85-80 LögfraöinganPétur Þór Sigurftsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Jólalögg Huginn, fólag ungra sjðlfstæðismanna i Garðabæ og Bessastaða- hreppi, býður ungt fólk velkomið I jólalögg félagsins laugardaginn 19. desember kl. 20.30 aö Lyngási 12, Garðabæ. Hittumst hress og í jólaskapi. Stjómin. Jólaglögg - Jólaball Munlö eftir órtega jólaglögginu okkar laugardagskvöldið 19. desem- ber 1987 i Vaihöll. Húsið opnaö kl. 22.00 og við bjóðum veitingar á lægra verði en þig grunar. Gestir verða: Davlð Oddsson og Ami Sigfússon. Mætum öll i jólaskapi. Stjómin. §Týr, FUS, íKópavogi - Jólaknall Næstkomandi laugardag þann 19. desember mun Týr, ásamt ungum sjátfstæði8félögum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, halda jólaknall I Valhöll. Að venju verður þrumustuð og mætir koníaksdeildin ósamt sprengjusérfræðingi félagsins. Allir velkomnir. Stjórn Týs. IIFIMDALLUR Heimdallur Jólaknall verður haldið I kjallara Valhallar laugardaginn 19.12. kl. 22.00. Boð- ið verður upp á jólaglögg, snarl og léttar veitingar auk þess sem hljómlist mun óma um svæöið. Gestir kvöldsins verða Árni Sig- fússon og Davið Oddsson. Mætum öll. Heimdaiiur. Sjálfstæðisfélögin f Reykjavík Jólabarnaskemmtun Jólabamaskemmtun sjálfstæðisfólaganna I Reykjavík verður haldin sunnudaginn 20. des. nk. I Sjólfstæðishúsinu Valhöll kl. 15.00-17.00. Hljómsveit Ólafs Gauks skemmtir og jólasveinar koma I heimsókn. Kaffiveitingar og smákökur. Sjólfstaeðisfólk er hvatt til að fjölmenna meö börnin. Miðaverð kr. 400,- fyrir fulloröna, en fritt fyrir böm. Sjálfstæðisfólögin i Reykjavik. Félag ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ Jólaknall - jólaglögg veröur haldið I kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 19.12. kl. 22.00. A boðstólnum verður jólaglögg, diskótek og aörar lóttar veitingar. Gestir kvöldsins verða Árni Sigfússon og Davíð Oddsson. Allir velkomnir. Féiag ungra sjáifstæðismanna i Mosfellsbæ. ÖD PIONEQR HÁTALARAR ■k Jólagjöfin fæst hjá Hírti Níeísen hf. í Templarasundí 3 Karafla. Skorin kristalsglös í miklu úrvali. Kampavíns, Líkjörs, Rauðvíns, Sherry. Matta rósin í míklu úrvalí... Pökkum öllum pökkum í glæsílegar gjafaumbúðír. Póstsendum um alit Iand. A A (Qr W !:0 i- rJ x 1 /- k * íl Opið til kl. 22 í kvöld 3£/örtur° W!\ KRISTALL QG POSTULÍNSVÖRUR__ TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.