Morgunblaðið - 19.12.1987, Page 60

Morgunblaðið - 19.12.1987, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 + PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Tilkynning frá Póst- og símamálastofnuninni Talsambandið við útlönd verður lokað fyrir handvirka þjónustu frá kl. 15.00 á aðfanga- dag jóla, til kl. 13.00 á jóladag og einnig á gamlársdag frá kl. 15.00 til kl. 13.00 á nýárs- dag. Sjálfvirkt val til útlanda verður opið með eðlilegum hætti og er símnotendum bent á að upplýsingar þar að lútandi má finna á bls. 17-19 í símaskránni. Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn mánudaginn 21. desember 1987 kl. 17.00 í Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingar- félags íslands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafa- fund og á fundardegi. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 38 - 108 Rvk. - S: 68-85-80 LögfraöinganPétur Þór Sigurftsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Jólalögg Huginn, fólag ungra sjðlfstæðismanna i Garðabæ og Bessastaða- hreppi, býður ungt fólk velkomið I jólalögg félagsins laugardaginn 19. desember kl. 20.30 aö Lyngási 12, Garðabæ. Hittumst hress og í jólaskapi. Stjómin. Jólaglögg - Jólaball Munlö eftir órtega jólaglögginu okkar laugardagskvöldið 19. desem- ber 1987 i Vaihöll. Húsið opnaö kl. 22.00 og við bjóðum veitingar á lægra verði en þig grunar. Gestir verða: Davlð Oddsson og Ami Sigfússon. Mætum öll i jólaskapi. Stjómin. §Týr, FUS, íKópavogi - Jólaknall Næstkomandi laugardag þann 19. desember mun Týr, ásamt ungum sjátfstæði8félögum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, halda jólaknall I Valhöll. Að venju verður þrumustuð og mætir koníaksdeildin ósamt sprengjusérfræðingi félagsins. Allir velkomnir. Stjórn Týs. IIFIMDALLUR Heimdallur Jólaknall verður haldið I kjallara Valhallar laugardaginn 19.12. kl. 22.00. Boð- ið verður upp á jólaglögg, snarl og léttar veitingar auk þess sem hljómlist mun óma um svæöið. Gestir kvöldsins verða Árni Sig- fússon og Davið Oddsson. Mætum öll. Heimdaiiur. Sjálfstæðisfélögin f Reykjavík Jólabarnaskemmtun Jólabamaskemmtun sjálfstæðisfólaganna I Reykjavík verður haldin sunnudaginn 20. des. nk. I Sjólfstæðishúsinu Valhöll kl. 15.00-17.00. Hljómsveit Ólafs Gauks skemmtir og jólasveinar koma I heimsókn. Kaffiveitingar og smákökur. Sjólfstaeðisfólk er hvatt til að fjölmenna meö börnin. Miðaverð kr. 400,- fyrir fulloröna, en fritt fyrir böm. Sjálfstæðisfólögin i Reykjavik. Félag ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ Jólaknall - jólaglögg veröur haldið I kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 19.12. kl. 22.00. A boðstólnum verður jólaglögg, diskótek og aörar lóttar veitingar. Gestir kvöldsins verða Árni Sigfússon og Davíð Oddsson. Allir velkomnir. Féiag ungra sjáifstæðismanna i Mosfellsbæ. ÖD PIONEQR HÁTALARAR ■k Jólagjöfin fæst hjá Hírti Níeísen hf. í Templarasundí 3 Karafla. Skorin kristalsglös í miklu úrvali. Kampavíns, Líkjörs, Rauðvíns, Sherry. Matta rósin í míklu úrvalí... Pökkum öllum pökkum í glæsílegar gjafaumbúðír. Póstsendum um alit Iand. A A (Qr W !:0 i- rJ x 1 /- k * íl Opið til kl. 22 í kvöld 3£/örtur° W!\ KRISTALL QG POSTULÍNSVÖRUR__ TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.