Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 ajungilak. Andrés Indriðason Unglinga- bók eftir Andrés . Allt fyrir útiveruna Ert þú á leið uppá jökúl eða bara i gönguferð með hundinn? Skátabúðin á úrval af útiverubúnaði sem hentar bæði áhugafólki um útiveru og reyndum fjallagörpum. Skátabúðin — skarar framúr. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 Indriðason MÁL OG menning hefur gefið út nýja unglingabók eftir Andrés Indriðason, sem nefnist Upp á æru og trú. í kynningu útgef- enda segir að bókin fjallaði um atburði sem eiga sér hliðstæður í íslenskum veruleika. „Sagan gerist á einum sólarhring í skammdeginu. Það er brotist inn í sjoppu og afgreiðslumaðurinn, átján ára strákur sem hefur ekki áður kynnst skuggahliðum tilver- unnar, dregst gegn vilja sínum inn í vafasama atburðarás. Atvikum er lýst til skiptis frá sjónarhóli hans og átján ára stúiku sem hefur lent á króknum hjá vímuefnasala. Þau koma sitt úr hvorri áttinni. Hún hefur hætt í níunda bekk, óráðin gáta í lifinu, hann er í fjölbraut og þykist hafa allt sitt á hreinu. Þessa nótt liggja leiðir þeirra saman og hann uppgötvar að það er ótal- margt sem hann hefur ekki tekið með í reikninginn." Upp á æru og trú er 158 bls., prentuð ( Prentsmiðjunni Odda hf. Ljósmynd á kápu tók Páll Stefáns- son en GBB Auglýsingaþjónustan hf. 8á um hönnun. Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! wam S i láttu T' Taktu þátt landsleiknum c drauminn rætasl j í i i 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.