Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 22

Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 ajungilak. Andrés Indriðason Unglinga- bók eftir Andrés . Allt fyrir útiveruna Ert þú á leið uppá jökúl eða bara i gönguferð með hundinn? Skátabúðin á úrval af útiverubúnaði sem hentar bæði áhugafólki um útiveru og reyndum fjallagörpum. Skátabúðin — skarar framúr. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 Indriðason MÁL OG menning hefur gefið út nýja unglingabók eftir Andrés Indriðason, sem nefnist Upp á æru og trú. í kynningu útgef- enda segir að bókin fjallaði um atburði sem eiga sér hliðstæður í íslenskum veruleika. „Sagan gerist á einum sólarhring í skammdeginu. Það er brotist inn í sjoppu og afgreiðslumaðurinn, átján ára strákur sem hefur ekki áður kynnst skuggahliðum tilver- unnar, dregst gegn vilja sínum inn í vafasama atburðarás. Atvikum er lýst til skiptis frá sjónarhóli hans og átján ára stúiku sem hefur lent á króknum hjá vímuefnasala. Þau koma sitt úr hvorri áttinni. Hún hefur hætt í níunda bekk, óráðin gáta í lifinu, hann er í fjölbraut og þykist hafa allt sitt á hreinu. Þessa nótt liggja leiðir þeirra saman og hann uppgötvar að það er ótal- margt sem hann hefur ekki tekið með í reikninginn." Upp á æru og trú er 158 bls., prentuð ( Prentsmiðjunni Odda hf. Ljósmynd á kápu tók Páll Stefáns- son en GBB Auglýsingaþjónustan hf. 8á um hönnun. Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! wam S i láttu T' Taktu þátt landsleiknum c drauminn rætasl j í i i 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.