Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 74
Gott hangikjöt! Sambandshangikjötið á heildsöluverði:
Frampartur m/beini 299 kr. kg. Læri m/beini 483 kr. kg.
Góðir jólaávextir á mjög góðu verði,
t.d. MAROC mandarínur 47 kr. kg.
Ávextir í dós,
t.d. ARDMONDA Blandaðir ávextir 1/i ds. 88 kr.
Jólakonfektið:
CARMEN konfekt 200 gr. 161 kr. 250 gr. 199 kr. 300 gr. 222 kr
LEIKFANGAMARKAÐUR,
mikið úrval, gott verð.
Gosdrykkjamarkaður, 10% afsláttur í 1/i og Vz kössum.
Jólaísinn 10% afsláttur.
Jólatrésmarkaður Landgræðslusjóðs.
5J1R
FYRIR FRAMTIÐINA
„ÉQ hef ávallt haft mikinn
matnað varðandi vftahlttni og
lagg mlkið upg<úr að nýta vftin.
Elna er alltaf gaman að skora,
en ég f« fleiri teaklfœri til þe88
en aðrir f KR-liðinu, þvf lelk-
kerfl okkar eru þannlg," sagði
Birglr Mikaelsaon við Morgun-
biaðlð, en nú þegar úrvals-
deildin í kðrfuknattleik er
hálfnuð, er hann stigahœstur f
j«adeildinni og með bestu vfta-
hittnina.
Iupphafí móts voru flestir á því
að erfítt yrði að stöðva Njarðvík-
inga og það hefur komið á daginn.
Aðeins nýliðar Grindavfkur hafa
sigrað meistarana, en Keflvíkingar
hafa aðeins tapað fyrir Njarðvíking-
\ um. Gera má ráð fyrir að þessi tvö
iið fari í úrslitakeppninna, en hvaða
Uð fylgja þeim er erfítt að segja til
um. „Eg held að sjö efstu liðin beij-
ist um Qögur efstu sætin. Iáðin eru
að sækja í sig veðrið, Grindvíkingar
hafa komið skemmtilega á óvart
og ég hef trú á að mótið verði
skemmtilegra og meira spennandi
eftir áramótin," sagði Birgir. „Til
þessa hefur vamarleikurinn setið í
fyrirrúmi og því yfírleitt lítið skor-
að. Eins komast vamarmenn upp
með of mikið — dómaramir em
ekki nógu harðir, en vonandi breyt-
ist þetta í seinni umferð," bætti
hann við.
Valsmenn em í þriðja sæti með 10
stig, KR, Haukar og UMFG em
með átta stig, ÍR með sex stig og
Þór og UBK með tvö'stig, en hér
em ýmsar tölur varðandi mótið.
Vftahhtni skot/
stig
Birgir Mikaelsson KR 31/28
Vahir Ingimundarson UMFN 31/27
Torfi Magnússon Val
Konráð Oskaraaon Þór
Tómas A. Hotton Val
Sigurður Bjaraaon UBK
Jón Kr. Gíslason ÍBK
Leifur Góstafsson Val
Jóhannes Kristbj. UHFN
Eirfkur Sigurðsson Þór
Falur Harðarson ÍBK
nýting
90,32%
87,10%
85,71%
81,48%
80,00%
79,31%
78,26%
75,41%
35/30
27/22
40/82
29/28
23/18
61/46
40/30 75,00%
24/18 76,00%
24/18 75,00%
Þriggja stiga kðrfur Kðrf- . Með-
ur Leildr ahal
KariGuðiaugssonÍR 27 8 3,3
Valur Ingim.son UMFN 17 8 2,1
Pálmar Sig.son Haukum 15 6 2,5
Hreinn Þorkelsson ÍBK 14 8 1,7
Guðjón Skúlason ÍBK 13 8 1,6
Konráð Öskarsson Þór 11 8 1,8
Guðni Ó. Guðnason KR 10 8 1,2
Kristján Rafnsson UBK 8 7 1,1
Guðmundur Bjömason Þðr 8 8 1,0
ÁstþórlngasonKR 8 8 1,0
Birgir Mikaelsson KR 8 8 1,0
Stigaskor Með-
Stig Leikir altal
Birgir Mikaelsson KR 156 8 19,5
Guðjón Skúlason iBK 150 8 18,7
Karl Guðlaugsson ÍR 145 8 18,1
Guðm. Bragas. UMFG 137 8 17,1
Guðni Ó. Guðnason KR 136 8 17,0
Valur Ingim.son UMFN 132 8 16,5
Simon Ólafsson KR 131 8 16,3
Jóhannes Kristbj. UMFN 130 8 16,2
Jón Öm Guðmundsson ÍR 121 8 16,1
Torfi Magnússon Val 117 8 14,6
VHlur Með-
VRlurLeildr altal
Konráð Óskarsson Þór 34 8 4,2
Jón öm Guðmundsson ÍR 33 8 4,1
Rúnar Ámason UMFG 33 8 4,1
Birgir Mikaelsson KR 32 8 4,0
Ólafur Adol&son UBK 31 8 3,8
Guðlaugur Jónsson UMFG 29 8 3,6
Helgi Rafnsson UMFN 29 8 3,6
Svali Björgvinsson Val 28 8 3,6
Sigurður Ingim.son ÍBK 28 8 3,5
Eirfkur Sigurðsson Þór 28 8 3,6
w .................... ■ - 4
74 ______________________________________MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987
KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILDIN
Legg mikið upp úr að nýta vflin
, - segir Birgir Mikaelsson, sem er stigahæstur í deildinni og með bestu vítahittnina
KÍCN
Stórmarkaðurinn, Skemmuvegi.
Opið í dag, laugardag frá kl. 10-22.
Kynning á Kjörís.
Jólasveinninn kemurkl. 14.
4-