Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987
49
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Námskeið
í dag hefst umfjöllun um
frumþættina fjóra, eld, jörð,
loft og vatn eða „the ele-
ments" eins og þeir eru
kallaðir á ensku. í dag tek
ég eldinn fyrir, eða Hrút,
Ljón og Bogmann.
Eldur
Eldur er úthverfastur allra
frumþáttanna. Hann er fyrst
og fremst orka lífskraftsins,
enda er gjaman sagt um fólk
í eldsmerkjunum að það sé
lifandi og kraftmikið.
Breytingarafl
Það sem ekki hvað síst ein-
kennir eldsfólk er opin og
björt tjáning, oft á ttðum
ákafí og kraftur og einnig
sterk hugsjónahyggja. í eld-
inum er Iítil kyrrstaða, en
þeim mun meiri þörf fyrir að
breyta til. Eldurinn étur upp
allt það sem hann kemur
nálægt og umbreytir því. Það
er þvi einkennandi fyrir fólk
í þessum merkjum að vilja
stöðugt breyta og bæta um-
hverfíð og heim sinn.
Skapandi nýjungar, fram-
farir, breytingar og þróun eru
t.a.m. eldsorð.
Sjálfstceði
Það er ekki í samræmi við
eðli eldsins að fara troðnar
slóðir eða láta umhverfið
segja sér fyrir verkum. Hann
er athafnasamur og tekur
oftast nær sjálfstæðar
ákvarðanir. Það er t.d. sagt
að frá eldinum komi hvötin
til sjálfsprottinna athafna,
þ.e. eldur lítur inná við og
ákveður sjálfur hvað gera
þurfí. í einni ágætri bók er
því lýst þannig að hann sé
hraðbátur sem klýfur ölduna
og fer sína leið burt séð frá
straumum eða vindum. Ef
nota ætti t.d. svipaða samlík-
ingu fyrir vatnsmerkin,
Krabba, Sporðdreka og Fisk;
mætti ltkja þeim við seglbáta
sem sæta lagi og láta berast
með utanaðkomandi straum-
um.
Upptendraður
Þegar verið er að lýsa elds-
fólki í daglegu lífi eru oft
notuð orð eins og eldhugi,
hugsjónamaður og ákafur
baráttumaður. Þetta fólk
notar einnig orð eins og þeg-
ar ég verð upptendraður,
hann kveikti I mér með ákafa
sínum o.s.frv.
Tillitslaus
Veikleiki eldsins er sá að {
ákafa sínum gleymir hann
oft öðru fólki og verður tillits-
laus og eigingjam, oft án
þess að gera sér greín fyrir
því. Hann þarf því að læra
að hlusta á aðra og taka til-
lit til skoðana og þarfa
annarra. í eðli eldsins er ríkt
að framkvæma og hreyfa sig.
Hann er athafnamaður og
skortir þv{ oft áhuga og hæfi-
leika til að skoða I eigin barm.
Eldsmerkin eru því oft ómeð-
vituð um eigin hegðun.
Opinn
Eldsfólk hefur opnar, hress-
ar, hlýjar og sterkar tilfinn-
ingar. Það vill vera jákvætt
og sýnir tilfínningar slnar því
iðulega með kátlnu, gleði og
ákafa, en á erfiðar með að
takast á við neikvæðari til-
fínningar eins og dapurleika,
veikindi og sorg. Þegar slíkt
er uppi á teningnum á það
til að flýja. Eldinum er illa
við þunglyndi og þyngsli.
Þarflíf
Hann á einnig erfítt með að
þola kyrrstöðu og Iffleysi og
verður gjaman pirraður og
óþolinmóður þegar lltið er að
gerast. Þegar eld skortir í
stjömukort vantar oft
llfsgleði, ákafa, hugsjónir og
léttleika.
uiiujujiir
GARPUR
yasiAN&g
BÚ/N, $NK5Lftg
KC>*>/0 <
y/ocv/z AFTUíZ
i'GRÖFTM/J!
■ . ..
!!!)!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!'!!
:::::::::::::::::::::::::::::
iHljjjjjjii
GRETTIR
HVAR AHNARS STAOAR
6ETURE>U LA6T ptG i 3K;lST /
DG KALLAO f>AO £-POKT?^_r-/
::::::::::::::::
::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::: :
ii:!:!:ÍÍ:!IÍHÍ!:ÍÍÍ'!!Íi! i
rnr
"T
dii
TOMMI OG JENNI
&Z pBTTA £KJC' FKA'
ðitter'fl/O ÞOZFUM
V/D EKKl A0
----------------J LJ L L
jrrrrnnnnnfmniinnnrn
" ■ >
|»1-' !l' "!■ IVilllil
::::::::::::::::
___________________
UÓSKA
ElTTHUAP EK&prZUVÍSI
EN PAÐA AE> VEKA, ■-
'1 i fi t
COIIHTY SIHEBlFlFfS DEIT
!!!!!!!!!!l!!!!!!!l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!»!l!!!!!l!!!| liii |||'||'| iTIlli i!i|! mr ■ —■' ■
iii!!!ií!Í!lilii!!!ii!!iii!!Í:i!l!iÍ!lii:!i!iii!!:i! zvuí k ■" / pii —IiJilii.il) .ili .Jij. lijL! ”1 ii : , FERDINAND ST V
50THE PRINCIPAL C0ME5
INTO OUR, R00M,SEE..I
THINK THEY WERE ALL
SETTO CH005E ME TO
BE llMAV QUEEN "...
THEN THEV SAU) ME
5LEEPIN6 AT MV DESK
50 THÉV CH05E
50ME30PV ELSE..
Skólastjórinn kemur inn i
stofu hjá okkur. Ertu með,
og ég held að þeir séu
ákveðnir í að velja mig
„Maídrottningu"...
Þá sjá þeir mig sofandi við Spurðu mig hvernig mér
borðið og ve0a einhveija fiði, Knlli...
aðra...
Hvernig líður þér, Kata?
Ekki spyija!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Zia Mahmood, Pakistaninn
heimsþekkti, nældi sér I gulltopp
I eftirfarandi spili, sem kom upp
I tvímenningi I Bandaríkjunum
I fyrrasumar. Það gaf toppnum
aukið gildi, að I vöminni var
margfaldur heimsmeistari I
sveitakeppni, Bob Wolff.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 93
VÁG9652
♦ 86
♦ G93
Vestur Austur
♦ ÁDG1052 __.4164
*Df......1
♦ G7 ♦ 10532
♦ K65 ♦ 10874
Suður
♦ K8
♦ K104
♦ ÁKD94
♦ ÁD2
Bob Wolff var með spil vest-
urs og opnaði á einum spaða.
Eftir tvö pöss taldi Zia vænleg-
asta kostinn að stökkva beint f
þijú grönd á spil suðurs. Enginn
hafði neitt við það að athuga.
Augljóslega á suður spaða-
kónginn valdaðan, svo Wolff
ákvað að reyna að finna inn-—
komu hjá makker, spilaði út
hjartadrottningu.
Zia drap á kónginn heima og
sá nú 12 slagi ef tfgullinn brotn-
aði 3-3. En það var á móti
líkunum, svo hann ákvað að spila
strax litlu laufi á gosa blinds.
Wolff dúkkaði - hver hefði ekki
gert það — og gosinn hélt.
Zia tók síðan slagina á rauðu
litina og hélt eftir spaðakóng
blönkum og ÁD í laufi. Við því
átti Wolff enga vöm. Hann gat
valið um að fara niður á spaðaás- ■»
inn blankan og Kx f laufi, eða
halda f tvo spaða og skilja lauf-
kónginn eftir óvaldaðan. Hann
tók fyrrgreinda kostinn, en var
þá spilað inn á spaðaás til þess
eins að gefa tvo sfðustu slagina
á lauf. Þvingað innkast.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hollenska meistaramótinu f
ár kom þessi staða upp f skák
hinna kunnu stórmeistara Jans
Timman, sem hafði hvftt og átti
leik, og Gennadi Sosonko.
33. Hxh7-f! (Miklu sterkara en
33. Dxe6 — Bxe5, 34. Hxg6 —
f3, 36. Hggl - Hb8) 83. - Kxh7,
34. Hhl+ - Dh6, 36. Hxh6+ -
gxh6, 36. De4+ - Kg8, 37. Df8
og hvftur vann auðveldlega.
(Svartur gaf eftir 37. — h4, 38.
a4 - h3, 39. a5 - h2, 40. a6 -
Hf7, 41. c3! - Ha7, 42. Dd6+ -
Kf8, 43. Dd8+ - Kf7, 44. Dh4!
- Be6, 46. Dxh2 - Hxa6, 46.
Dþ5+).