Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 11 Karen Blixen þær virðist í fyrstu hafa komið að utan. Þetta er nokkuð löng bók og um margt ítarleg. Karen Blixen er dregin upp af hlýju og virðingu og það er einnig sú kennd, sem situr eftir hjá lesanda að lestrinum loknum. Þýðingin er ágæt um margt, frönskuslettur óþarfar, og stund- um hefði mátt lesa betur yfir prófarkir. Jólasöngvar Tónlist Jón Ásgeirsson Bamakór Kársnesskóla og Skólakór Kársness, undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttur, héldu tónleika í Lang- holtskirkju sl. fímmtudag. Á efnis- skránni vom jólalög frá 'ýmsum löndum og kórverkið fræga á Cermony of Carlos, eftir Benjamín Britten. A fyrri hluta tónleikanna söng bamakór Kársnesskóla átta lög. Margt var fal- lega gert hjá ungu listamönnunum og auðheyrt að Þómnn Bjömsdóttir er býsna slyngur kórstjóri. Skólakór Kársness flutti svo A Cer- emony of Carols en Heimir Pálsson íslenskaði textann að nokkm og nefn- ist verkið í þeirri gerð Söngvasveigur. Jólasöngvar Brittens em samdir við ljóð frá 15. og 16. öld, fyrir þijár háraddir og hörpu. Hörpuleikarinn var Monika Abendroth og hljómaði leikur hennar mjög vel á móti hljómblíðum röddum ungmennanna. Sjöundi kaflinn er sérkennilegt millispil sem Monika Abendroth flutti mjög vel. Þýðing Heimis féll vel að laglínum Brittens en latneski textinn var látinn halda sér. Margt var fallega sungið en bestu þættimir vom sá sjötti, um Jesúbamið, sá tíundi, Deo Gracias, og inn- og útgönguversið- Hodie Christus natus est, er kórinn söng mjög fallega án undirleiks. Nokkrir kórfélagar sungu einsöng og þó þeirra hafi ekki verið getið í efnisskrá, er rétt að þakka þeim fyrir þokkafullan söng og óska íbúum Kópavogs til hamingju og gleði- lega jólahátíð. Ný sending af barokk sófasettum Sófi og tveir stólar kr. 73.000,- stgr. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími 82275 Finnskir ieðurjakkar og leðurkápur v/Laugalæk, sími 33755. 9 60 mínútna klukka. • Liós í ofni. Gottrvmifyrirstórfötogbakka. • S «dSursemW9i'i*adreyfin9Uá0rtly * 1 hví(u 03.uvlaiir**"8"" - srr«*r“"dl*“n,B8 09 flýtir matseia- VerömiðaöviðsaðgreMu. hf Philips Compact örbyigju^™™ mU* [fþiitekur oxditram vnr eítir snilíinginn heimsknnna - Richard Scarry - er falleg og skemmtileg barnabók. Tilvalin jólagjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.