Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 27 Bangsímon í nýrri útgáfu með litmyndum —— QM... blóm og gjafir Melanóra við Eiðistorg VAKA-Helgafell hefur nú endur- útgáfu á sðgum breska rithðf- undarins A.A. Milne um Bangsímon og félaga hans Jak- ob, Kaninku, Grislinginn og Asnann. Bœkurnar eru i stóru broti og í fyrsta sinn gefnar út með litmyndum hér á landi. Bœk- uraar hafa nú verið ófáanlegar um langt skeið. Fyrsta bókin sem kemur út nefnist Bangsímon f klípu, en fleiri bækur munu fylgja í kjðlfarið. Sögumar af Bangsímon komu fyrst út á frummálinu á þriðja ára- tug aldarinnar og vöktu strax athygli. Þegar var ljóst að hér vom á ferðinni sögur sem skemmta myndu bömum um ókomna framtíð, vandaðari og frjórri en gerist og gengur um bamasögur. Það hefur orðið raunin að Bangsfmon hefur notið stöðugra vinsælda hjá hverri kynslóð á eftir annarri. Á íslandi birtust þessar sögur í þýðingu Huldu Valtýsdóttur með íjóðaþýðingum Freysteins Gunnars- sonar. Á sjötta áratugnum lásu Hulda og systir hennar, Helga, sög- umar upp í útvarp við almennar vinsældir og eflaust muna margir enn eftir að hafa notið þeirra stunda sem böm. Sú sérstaka kímnigáfa sem ein- kennir sögumar og þau óvenjulegu sjónarhom sem þar birtast em rót- in að vinsældum Bangsímons. Höfundurinn lét sér ekki nægja að matreiða sögur fyrir böm eins og þau væm aðeins óþroskað fullorðið fólk, heldur reyndi hann að nálgast sjálfur hugarheim bamanna og hugsunarhátt þeirra. Þannig skap- aði hann sögur sem eiga það fylli- lega skilið að nefnast barnabók- menntir, bókmenntir fyrir böm. Bangsímon kemst í klípu er með litprentuðum myndum breska lista- mannsins E.H. Shephard. Bókin er prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar í Kópavogi, en bundin f Bókfelli hf. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Nálin bókaútsáfa Sögurnar eru eftir vestur-þýska höfundinn Angelu Sommer-Bodenburg og hafa hlotiö fádæma góðar viðtökur þar sem þær hafa komið út, en þær hafa til þessa verið gefnar út í Brasilíu, Danmörku, Frakklandi, Finnlandi, Grikklandi, Hollandi, Indónesíu, Japan, Noregi, Svíþjóð, Vestur-Þýskalandi og á Englandi og Spáni. LITLA VAMPÍRAN er fyrsta bókin af sjö sjálfstæðum sögum sem fjalla um uppátæki og ævintýri þeirra félaga Runólfs Hrollberg, sem er lítil vampíra og Antons Túliníuss. Næst. AuglýSingastofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.