Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 73
* MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 73 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Morgunblaðið/Ami Sœberg Suk-Jae Chol, markvörður S-Kóreumanna, sést hér á æfingu i Laugardals- höllinni í gær. „Höfum undirbúið okkur vel fyrir leikina gegn S-Kóreumönnum“~ - segir Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði landsliðsins „Viö höfum œft grimmd að undanförnu og hefur varnar- leikurinn veriö tekinn alveg sérstakiega fyrir. Ekki veitir af þar sem S-Kóreumenn eru nœstu mótherjar okkar. Þeir leika mjög skemmtllegan og lóttleikandi handknattleik,11 sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyririiði íslenska landsiiðsins, sem leikur gegn S-Kóreumönn- um f Laugardalshöllinni nk. mánudags- og þriðjudags- kvöldi. S-Kóreumenn komu skemmti- lega á óvart f HM-keppninni í Sviss, þar sem við máttum þola tap gegn þeim. Þeir leika öðruvísi en aðrir. Mjög snöggan og skemmti- legan sóknarleik, sem hefur minnt á leik Rúmena, sem leika einnig mjög léttleikandi handknattleik með skemmtilegum leikfléttum. Handknattleiksunnendur eiga ekki að fara vonsviknir frá Laugardals- höllinni eftir að hafa séð S-Kóreu- menn leika,1' sagði Þorgils Óttar. „Við höfum undirbúið okkur vel fyrir leikina gegn S-Kóreumönnum. Þeir eiga ekki að koma okkur á óvart eins og HM í Sviss, þar sem þeir léku vamarleikinn mjög fram- arlega gegn okkur. Ástæðan fyrir þvf að þeir leika vömina svo framar- lega - er að þeir eru ekki það stórir til að leika flata vöm, og þá em þeir ekki það líkamlega sterkir til að vera í miklum vamarátökum. Við verðum að leika yfírvegaðan og taktfskan sóknarleik gegn þeim, til að brjóta vöm þeirra á bak aft^ ur,“ sagði Þorgils Óttar. Leikimir gegn S-Kóreumönnum heflast kl. 20.30 báðakeppnis- dagana. Yong-Ki Oh sleit liðbönd áæfingu í Höllinni Suður Kóreska landsiiðið í handknattlelk varð fyrir blóð- töku á æfingu í Laugardals- höllinni f gardag. Einn af betri mönnum liðslns, Yong-Ki Oh, datt illa og sleit liðbönd f hnó. Verður hann að gangast undir uppskurð og verður lengi frá handknattleik. Að sögn II Soo Jun, upplýsinga- fulltrúa kóreska liðsins, er mikill mis8ir að Yong-Ki Oh, sem er einn besti maður liðsins og einn af fjórum hávöxnustu mönnun þess. Jea-Won Kang, stórskytta S-Kóreumanna, sést hér nr. 13. Morguhblaöió/Árni Sæberg Yong-KI Oh, einn af bestu leikmönnum S-Kóreu, meiddlst alvarlega á æfingu f Laugardalshöllinni 1 gær. Hann var fluttur á Borgarspítalann, með slitin liðbönd. Kóreumenn hita upp á Akureyri LANDSLIÐ Suður-Kóreu f handknattleik leikur gegn styrktu Akureyrarúrvali f fþróttahöllinni á Akureyri f dag og hefst leikurinn klukkan 15. Brynjar Kvaran, þjálfari KA, og Guðjón Guðmundsson, liðs- stjóri landsliðsins, völdu hópinn fyrir viðureignina í dag og munu eftirtaldir leikmenn leika: Markverðir: Brynjar Kvaran, KA, og Gfsli Felix Bjarnason, KR. Aðrir ieikmenn: Jón Kristjánsson, Val, Júlíus Gunnarsson, Fram, Kari Þráinsson, Víkingi, Héðinn Gilsson, FH, Erlingur Kristjánsson, KA, Pétur Bjamason, KA, Axel Bjöms- son, KA, Sigurpáll Árai Aðalsteins- son, Þór, Guðmundur Guðmunds- son, KA, Ámi Stefánsson, Þór, og Hafþór Heimisson, KA. HANDBOLTI Krístján, Bjami ogAHreð ekkimeðl Danmörku Kristján Arason, Alfreð Gfslason og Bjami Guð- mundsson geta ekki leikið með islenska landsliðinu f handknatt- leik í fjögurra landsliðs móti í Danmörku milli jóla og nýárs. Sigurður Sveinsson og Páll Ól- afsson verða aftur á móti með í Danmörku. í mótinu leika Danir, íslendingar, Spánveijar og Svisslendingar. Landsliðs- hópurinn heldur út 26. desember og aftur verður komið heim 81. janúar. Allir sterkustu handknuttlciks- menn íslands verða aftur á móti með í World Cup, sem verð- ur í Svíþjóð 12. til 17. janúar. íslendingar leika þar f riðli með Dönum, Júgóslövum og A-Þjóð- veijum. í hinum riðlinum f Worid Cup leika Svíar, V-Þjóðveijar, Ungveijar og Sp&nveijar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.