Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 45 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Ár- bæjarkirkju kl. 11. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sigurbjörn Einarsson biskup segir frá jólum. Börnin syngja og leika jólalög og söngva. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Jólasöngvar fjölskyldunnar í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Jólasöngvar allrar fjölskyldunnar kl. 14. Helgi- leikir, barnakórar o.fl. Organisti Jónas Þórir. Jólafundur æsku- lýðsfélagsins mánudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börnin úr kirkjuskólanum sýna helgileik. Lúðrasveit Lau- garnesskóla leikur undir stjórn Stefáns Stefensen. Auk þess verður almennur söngur og rætt við börnin um jólin. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Kór Fellaskóla kemur í heimsókn. Organisti Guðný Margrét Magn- úsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Að- ventustund kl. 15. Heimilisfólk sambýlisins í Skaftholti, Gnúp- verjahreppi sýnir helgileik um fæðingu frelsarans í tali og tón- um. Aðstandendur flytjenda bjóða upp á kaffisopa að sýningu lokinni. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Jólabarna- samkoma kl. 11. Jólasöngvar, jólaleikir og góðir gestir koma í heimsókn. Sr. Halldór S. Grönd- al. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Helgileikur kl. 14. Börn úrTónlist- arskóla Hafnarfjarðar sýna. Sr. Gunnþór Ingason. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Barnakór Austurbæjarskóla syngur aðventu- og jólalög. Guðspjall dagsins: Jóh. 1.: Vitnisburður Jóhannesar. Sunnudagaskólabörnin flytja helgileik. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Ensk-amerísk jólamessa kl. 16. Sendiherrar Bretlands og Bandaríkjanna lesa ritningar- lestra. MótettUkór Hallgríms- kirkju syngur. Nk. þriðjudag 22. des. er fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. HÁTEIGSKIRKJA: Kirkjudagur Háteigskirkju. Kl. 11: Fjölskyldu- guðsþjónusta. Kl. 14: Messa, tónlist, Missa brevis eftir Moz- art. Einsöngvarar: Elín Sigurvins- dóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Viktor Guðlaugsson og Halldór Vilhelmsson. Kirkjukór Háteigs- kirkju og kammersveit Háteigs- kirkju, stjórnandi Orthulf Prunner. Kl. 21: Aðventusöngvar við kertaljós. Kammersveit Há- teigskirkju flytur tvo jólakon- serta, annan eftir Manfredini, en hinn eftir Corelli, eins mun hljóm- sveitin flytja Adagio eftir Albin- oni. Guðrún Ásmundsdóttir leikari flytur efni tengt jólahátíð- inni. Kirkjukórinn syngur að- ventulög og Guð verður lofaður í almennum söng í tilefni dagsins. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Jólatón- leikar Tónlistarskóla Kópavogs í Kópavogskirkju kl. 16. Sr. Arni Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LAUGARNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur. Fermingarbörn aðstoða. Mikill söngur. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Jóla- fundur: Gestir eru félagar úr Skagfirsku,söngsveitinni, Jón (s- feld o.fl. Sunnudag: Barnasam- koma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Jólasöngvarfjölskyldunnar kl. 14. Ræðumaður: Eðvarð Ingólfsson rithöfundur. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Kór Melaskóla syngur og helgileikur veröur flutt- ur. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur jólalög. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. SELTJARNARNESKIRKJA: Jóla- söngvar allra fjölskyldunnar kl. 14. Jólasaga lesin. Skólakór Selt- jarnarness leikur helgileik og syngur jólalög. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. DÓMKIRKJA Krlst konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Daníel Glad. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreyttir vitnisburðir. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma kl. 20.30. Biblíulestur úr Jóh. 3, 22—36, í umsjá Skúla Svavarssonar. Takið Biblíuna með. Bænastund verður kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tónar jólanna kl. 17. Ath. breytt- an samkomutíma. Börn sýna helgileik. Sönghópurinn syngur jólalög. Brigadier Ingibjörg Jóns- dóttir talar. Herkaffi að lokinni samkomu. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. • 11. Hákon Jóhannesson prestur messar. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala, Hafnarfirði: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga, messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Síðasta barnasamkoma fyrir jól kl. 11. Jólaguðspjallið kynnt og jóla- sálmar sungnir. Sigurrós Einars- dóttir, 10 ára, syngur einsöng. Næsta barnasamkoma verður 10. janúar. Jólafundur Lions- manna í kirkjunni kl. 13, en þar mun sóknarpresturinn fiytja hug- vekju. Nk. þriðjudag kl. 20.30 bæna- og kyrrðarstund. Beðið fyrir sjúkum. Kaffi og umræður. A Þorláksmessu kl. 20.30 hjón- asamvera (L.M.E.) með léttum veitingum. Sr. Örn Bárður Jóns- son. AKRANESKIRKJA: Jólatrésfagn- aður barnastarfsins í kirkjunni fyrir eldri börn sem yngri kl. 13.30 og síðan fram haldið í safn- aðarheimilinu Vinaminni. Sr. Bjn Jónsson. Opið í dag og alla daga vikunnar kl. 11 -20. 00 Tími fjrir ís Rammíslensk ísbúð með al- þjóðlegu yfirbragði. Alltaf ferskarísnýjungar, m.a.: I íssamlokur úr nýbökuð- I Avaxtabar með 18 teg- undumafferskumávöxtum oghnetum. I Mjúkís úr vél meðjarðar- beija-, banana-, vanillu-, piparmintu- eða súkkulaði- bragði, sett saman eins og n ÍSHÖLLIN m Komið og kynnist nýjum meiriháttar hamborgara og djúpsteikt- um fiski. Þess virði að bragða. HM Pizzustaðurí Kringlunni. Ljúffengar pizzur á staðnum eða til að taka með heim. rétnr Fyllt subbs, bakaðar kartöflur m/fyllingu og salati. Ktrttudty 'frted ffuám. Kínverskur matur, karrý og súrsætar sósur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.