Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 45 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Ár- bæjarkirkju kl. 11. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sigurbjörn Einarsson biskup segir frá jólum. Börnin syngja og leika jólalög og söngva. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Jólasöngvar fjölskyldunnar í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Jólasöngvar allrar fjölskyldunnar kl. 14. Helgi- leikir, barnakórar o.fl. Organisti Jónas Þórir. Jólafundur æsku- lýðsfélagsins mánudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börnin úr kirkjuskólanum sýna helgileik. Lúðrasveit Lau- garnesskóla leikur undir stjórn Stefáns Stefensen. Auk þess verður almennur söngur og rætt við börnin um jólin. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Kór Fellaskóla kemur í heimsókn. Organisti Guðný Margrét Magn- úsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Að- ventustund kl. 15. Heimilisfólk sambýlisins í Skaftholti, Gnúp- verjahreppi sýnir helgileik um fæðingu frelsarans í tali og tón- um. Aðstandendur flytjenda bjóða upp á kaffisopa að sýningu lokinni. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Jólabarna- samkoma kl. 11. Jólasöngvar, jólaleikir og góðir gestir koma í heimsókn. Sr. Halldór S. Grönd- al. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Helgileikur kl. 14. Börn úrTónlist- arskóla Hafnarfjarðar sýna. Sr. Gunnþór Ingason. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Barnakór Austurbæjarskóla syngur aðventu- og jólalög. Guðspjall dagsins: Jóh. 1.: Vitnisburður Jóhannesar. Sunnudagaskólabörnin flytja helgileik. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Ensk-amerísk jólamessa kl. 16. Sendiherrar Bretlands og Bandaríkjanna lesa ritningar- lestra. MótettUkór Hallgríms- kirkju syngur. Nk. þriðjudag 22. des. er fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. HÁTEIGSKIRKJA: Kirkjudagur Háteigskirkju. Kl. 11: Fjölskyldu- guðsþjónusta. Kl. 14: Messa, tónlist, Missa brevis eftir Moz- art. Einsöngvarar: Elín Sigurvins- dóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Viktor Guðlaugsson og Halldór Vilhelmsson. Kirkjukór Háteigs- kirkju og kammersveit Háteigs- kirkju, stjórnandi Orthulf Prunner. Kl. 21: Aðventusöngvar við kertaljós. Kammersveit Há- teigskirkju flytur tvo jólakon- serta, annan eftir Manfredini, en hinn eftir Corelli, eins mun hljóm- sveitin flytja Adagio eftir Albin- oni. Guðrún Ásmundsdóttir leikari flytur efni tengt jólahátíð- inni. Kirkjukórinn syngur að- ventulög og Guð verður lofaður í almennum söng í tilefni dagsins. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Jólatón- leikar Tónlistarskóla Kópavogs í Kópavogskirkju kl. 16. Sr. Arni Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LAUGARNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur. Fermingarbörn aðstoða. Mikill söngur. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Jóla- fundur: Gestir eru félagar úr Skagfirsku,söngsveitinni, Jón (s- feld o.fl. Sunnudag: Barnasam- koma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Jólasöngvarfjölskyldunnar kl. 14. Ræðumaður: Eðvarð Ingólfsson rithöfundur. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Kór Melaskóla syngur og helgileikur veröur flutt- ur. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur jólalög. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. SELTJARNARNESKIRKJA: Jóla- söngvar allra fjölskyldunnar kl. 14. Jólasaga lesin. Skólakór Selt- jarnarness leikur helgileik og syngur jólalög. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. DÓMKIRKJA Krlst konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Daníel Glad. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreyttir vitnisburðir. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma kl. 20.30. Biblíulestur úr Jóh. 3, 22—36, í umsjá Skúla Svavarssonar. Takið Biblíuna með. Bænastund verður kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tónar jólanna kl. 17. Ath. breytt- an samkomutíma. Börn sýna helgileik. Sönghópurinn syngur jólalög. Brigadier Ingibjörg Jóns- dóttir talar. Herkaffi að lokinni samkomu. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. • 11. Hákon Jóhannesson prestur messar. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala, Hafnarfirði: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga, messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Síðasta barnasamkoma fyrir jól kl. 11. Jólaguðspjallið kynnt og jóla- sálmar sungnir. Sigurrós Einars- dóttir, 10 ára, syngur einsöng. Næsta barnasamkoma verður 10. janúar. Jólafundur Lions- manna í kirkjunni kl. 13, en þar mun sóknarpresturinn fiytja hug- vekju. Nk. þriðjudag kl. 20.30 bæna- og kyrrðarstund. Beðið fyrir sjúkum. Kaffi og umræður. A Þorláksmessu kl. 20.30 hjón- asamvera (L.M.E.) með léttum veitingum. Sr. Örn Bárður Jóns- son. AKRANESKIRKJA: Jólatrésfagn- aður barnastarfsins í kirkjunni fyrir eldri börn sem yngri kl. 13.30 og síðan fram haldið í safn- aðarheimilinu Vinaminni. Sr. Bjn Jónsson. Opið í dag og alla daga vikunnar kl. 11 -20. 00 Tími fjrir ís Rammíslensk ísbúð með al- þjóðlegu yfirbragði. Alltaf ferskarísnýjungar, m.a.: I íssamlokur úr nýbökuð- I Avaxtabar með 18 teg- undumafferskumávöxtum oghnetum. I Mjúkís úr vél meðjarðar- beija-, banana-, vanillu-, piparmintu- eða súkkulaði- bragði, sett saman eins og n ÍSHÖLLIN m Komið og kynnist nýjum meiriháttar hamborgara og djúpsteikt- um fiski. Þess virði að bragða. HM Pizzustaðurí Kringlunni. Ljúffengar pizzur á staðnum eða til að taka með heim. rétnr Fyllt subbs, bakaðar kartöflur m/fyllingu og salati. Ktrttudty 'frted ffuám. Kínverskur matur, karrý og súrsætar sósur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.