Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 SPÁÐU / LIÐÍN OG cnn yini r juren iTi fff f T n (T MwMKmMÆ Leikir 19. desember 1987 Hægt erað spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. /Tj. Síminn er 688 322 OxÆ 1 X 2 1 Arsenal - Everton (sjónv.l.) 2 Liverpool - Sheffield Wed. 3 Oxford - Nott'm Forest 4 Portsmouth - Man. United 5 West Ham - Newcastle 6 Barnsley - Millwall ■■ 7 Blackburn - Birmingham ■Ifl ÍSLENSKAR GETRAUNIR 8 Bournemouth - Middlesbro 9 Hull - Crystal Palace - eini lukkupotturinn þar sem þekking 10 Leeds - Huddersfield 11 Manchester City - Oldham margfaldar vinningslíkur. 12 Stoke - Reading GOLF Þijátíuforu „holu í höggi" - Þorsteinn og Bjöm náðu áfanganum tvisvar Þrjátíu kylflngar náðg aö slá draumahöggiö - „hoía í höggi“ I golfinu á þessu árl. Tveir af þeim, Björn Árnason, NK og Þorsteinn Gelrharðsson, GS, náöu þeim áfanga tvisvar. Tvær konur eru eru á listanum yfir þá kylfinga sem tryggðu sér sæti í Einherjaklúbbi fslands. Það eru þær Auður Guðjónsdóttir, GK og Sigríður Bima Olafsdóttir, GHús. Þeir sem náðu draumahögg- inu í ár, eru: GA: Birgir Marinósson, Karl Frímannsson, Oddur Jónsson, Óli Magnússon og Skúli Ágústsson. GK: Auður Guðjónsdóttir. _ NK: Bert Hanson, Bjöm Ámason, Gunnar Haraldsson, Kristján Öm Jóna Jóns skíðakennari: „ÉG HUGSAÐI MIG EKKI UM TVISVAR" Head-vörurnar eru tvímælalaust meöal þess albesta sem fæst í skíðafatnaði. Þetta veit Jóna Jóns frá ísafirði, því s.l. 12 vetur hefur hún verið skíðakennari í Lech í Austurríki. 'Nýlega leit ég inn í Sportlíf við Eiðistorg, örfáum dögum áður en ég fór til Austurríkis. Þegar ég bar saman verðið á Head-vörunum í Sportlífi og pví sem ég á að venjast í Austurríki hugs- aði ég mig ekki um tvisvar, heldur gallaði mig upp á staðnum. Það er ánægjuleg staðreynd að geta sparað sér verulegar fjárhæðir heima á Islandi við kaup á vand- aðri vöru, þrátt fyrir að hún sé framleidd erlendis, þökk sé Sportlífi." HEAD - ódýrarí á íslandí. Sigurðsaon og Ragnar Lár. GR: Bjami Rögnvaldsson, Haukur Þór Hannesson, Jón G. Tómasson, Pétur Sigurðsson, Ragnar Ólafsson, Sigurbjöm _ Leifur Bjamason og Þorvaldur Ásgeirsson. GS: Einar Jónsson, G. Hafsteinn Ögmundsson, Kristinn Óskarsson og Þorsteinn Geirharðsson. GM: Erlar Kristjánsson. GL: Jón Tryggvi Njarðarson. GKjöl.: Jóhann E. W. Stefánsson. GHella: Kjartan Aðalbjömsson. GV: Leifur Ársælsson og Sindri Óskarsson. GHús: Sigríður Bima Ólafsdóttir. GÍ: Sigurður Th. Ingvarsson. Allir þessir kylfingar fá viðurkenn- ingu fyrir afrek sitt frá Johnny Walker-umboðinu á íslandi, Vang hf. Jólamót á Nesvelli ídag Golfklúbbur Ness á Seltjamar- nesi verður með jólamót í golfi í dag. fyrir félagsmenn. Leiknar verða: níu holur með og án forgjafar og ^korið tvöfaldað. Byijað verður að/ræsa út klukkan 11. BADMINTON Jólamót unglinga Idag og á morgun fer fram jóla- mót unglinga í badminton í húsum TBR og hefst keppni klukk- an 14 báða dagana. Keppt verður í öllum flokkum (hnokka-, tátu-, sveina-, meyja-, drengja-, telpna-, pilta- og stúlknaflokki) og öllum greinum. SKYLMINGAR Opiðmót í dag í DAG klukkan 14 hefst á veg- um hins íslenska skylmingafé- lags opið mót f ólympfskum skylmingum í íþróttahúsi Selja- skóla. Keppt verður í skylmingum með tveimur tegundum sverða; annars vegar léttum lagsverðum og hins vegar með höggsverðum. Einn- ig munu áhugamenn um japanskar skylmingar koma í heimsókn og sýna Kendo, þjóðaríþrótt Japana. Háyfirdómari verður dr. W. Peter Holbrook.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.