Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 72
72
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987
SPÁÐU / LIÐÍN OG
cnn yini r juren
iTi fff f T n (T MwMKmMÆ Leikir 19. desember 1987
Hægt erað spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. /Tj. Síminn er 688 322 OxÆ 1 X 2
1 Arsenal - Everton (sjónv.l.)
2 Liverpool - Sheffield Wed.
3 Oxford - Nott'm Forest
4 Portsmouth - Man. United
5 West Ham - Newcastle
6 Barnsley - Millwall
■■ 7 Blackburn - Birmingham
■Ifl ÍSLENSKAR GETRAUNIR 8 Bournemouth - Middlesbro
9 Hull - Crystal Palace
- eini lukkupotturinn þar sem þekking 10 Leeds - Huddersfield
11 Manchester City - Oldham
margfaldar vinningslíkur. 12 Stoke - Reading
GOLF
Þijátíuforu
„holu í höggi"
- Þorsteinn og Bjöm náðu áfanganum tvisvar
Þrjátíu kylflngar náðg aö slá
draumahöggiö - „hoía í höggi“
I golfinu á þessu árl. Tveir af
þeim, Björn Árnason, NK og
Þorsteinn Gelrharðsson, GS,
náöu þeim áfanga tvisvar.
Tvær konur eru eru á listanum
yfir þá kylfinga sem tryggðu
sér sæti í Einherjaklúbbi fslands.
Það eru þær Auður Guðjónsdóttir,
GK og Sigríður Bima Olafsdóttir,
GHús. Þeir sem náðu draumahögg-
inu í ár, eru:
GA: Birgir Marinósson, Karl
Frímannsson, Oddur Jónsson, Óli
Magnússon og Skúli Ágústsson.
GK: Auður Guðjónsdóttir. _
NK: Bert Hanson, Bjöm Ámason,
Gunnar Haraldsson, Kristján Öm
Jóna Jóns skíðakennari:
„ÉG HUGSAÐI MIG EKKI
UM TVISVAR"
Head-vörurnar eru tvímælalaust meöal þess albesta sem fæst í skíðafatnaði. Þetta veit Jóna
Jóns frá ísafirði, því s.l. 12 vetur hefur hún verið skíðakennari í Lech í Austurríki.
'Nýlega leit ég inn í Sportlíf við Eiðistorg, örfáum
dögum áður en ég fór til Austurríkis.
Þegar ég bar saman verðið á Head-vörunum í
Sportlífi og pví sem ég á að venjast í Austurríki hugs-
aði ég mig ekki um tvisvar, heldur gallaði mig upp á
staðnum.
Það er ánægjuleg staðreynd að geta sparað sér
verulegar fjárhæðir heima á Islandi við kaup á vand-
aðri vöru, þrátt fyrir að hún sé framleidd erlendis,
þökk sé Sportlífi."
HEAD
- ódýrarí á íslandí.
Sigurðsaon og Ragnar Lár.
GR: Bjami Rögnvaldsson, Haukur
Þór Hannesson, Jón G. Tómasson,
Pétur Sigurðsson, Ragnar Ólafsson,
Sigurbjöm _ Leifur Bjamason og
Þorvaldur Ásgeirsson.
GS: Einar Jónsson, G. Hafsteinn
Ögmundsson, Kristinn Óskarsson
og Þorsteinn Geirharðsson.
GM: Erlar Kristjánsson.
GL: Jón Tryggvi Njarðarson.
GKjöl.: Jóhann E. W. Stefánsson.
GHella: Kjartan Aðalbjömsson.
GV: Leifur Ársælsson og Sindri
Óskarsson.
GHús: Sigríður Bima Ólafsdóttir.
GÍ: Sigurður Th. Ingvarsson.
Allir þessir kylfingar fá viðurkenn-
ingu fyrir afrek sitt frá Johnny
Walker-umboðinu á íslandi, Vang
hf.
Jólamót
á Nesvelli
ídag
Golfklúbbur Ness á Seltjamar-
nesi verður með jólamót í golfi
í dag. fyrir félagsmenn. Leiknar
verða: níu holur með og án forgjafar
og ^korið tvöfaldað. Byijað verður
að/ræsa út klukkan 11.
BADMINTON
Jólamót
unglinga
Idag og á morgun fer fram jóla-
mót unglinga í badminton í
húsum TBR og hefst keppni klukk-
an 14 báða dagana. Keppt verður
í öllum flokkum (hnokka-, tátu-,
sveina-, meyja-, drengja-, telpna-,
pilta- og stúlknaflokki) og öllum
greinum.
SKYLMINGAR
Opiðmót
í dag
í DAG klukkan 14 hefst á veg-
um hins íslenska skylmingafé-
lags opið mót f ólympfskum
skylmingum í íþróttahúsi Selja-
skóla.
Keppt verður í skylmingum með
tveimur tegundum sverða;
annars vegar léttum lagsverðum og
hins vegar með höggsverðum. Einn-
ig munu áhugamenn um japanskar
skylmingar koma í heimsókn og
sýna Kendo, þjóðaríþrótt Japana.
Háyfirdómari verður dr. W. Peter
Holbrook.