Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 Kvikmyndarýn- endur í New York: „Broadcast News“ bezta myndiníár New York. Reuter. Kvikmyndin „Broadcast News“, eða Sjónvarpsmynd- in, hlaut fjögur verðlaun hjá svonefndum New York Film Critics Circle, eða kvik- myndagagnrýndendum í New York, í gœr. Verðlaun þessi eru eftirsótt og þylqa ganga næst óskarsverðlaun- um kvikmyndaakademíunnar í Hollywood að mikilvægi. Myndin er rómantísk gaman- mynd, sem á að gerast í fréttadeild sjónvarpsstöðvar í Washington. Gagnrýnendumir völdu hana mynd ársins, en hún fékk einnig verðlaun fyrir leikstjóm og hand- rit. Heiðurinn af hvom tveggja á James Brooks, sem fékk óskars- verðlaun árið 1983 fyrir myndina „Terms of Endearment" eða ...Holly Hunter var sæmd verð- launum sem bezta leikkona ársins fyrir leik sinni í Sjónvarpsmynd- inni, en þar leikur hún vinnuhest mikinn. Jack Nicholson var sæmd- ur verðlaunum sem bezti leikarinn árið 1987. Hann fer með hlutverk fréttastjóra í Sjónvarpsmyndin, en lék einnig kvikindi í „The Witches of Eastwick", eða Nomimar í Wastwick, og útigangsmann í „Ir- onweed". Sænska myndin „My life as a Dog“ eða Hundalíf var verðlaunuð sem bezta erlenda myndin og ítalski leikstjórinn Bemardo Ber- tolucci fékk verðlaun fyrir kvika- töku fyrir mynd sína „The Last Emperor" eða Hinzti keisarinn. Reuter Pravda birtí mynd þessa á fimmtudag af hreyfanlegri SS-20 eldflaug og mun þetta vera í fyrsta skipti sem hún kemur fyrir sjónir almenn- ings eystra. Flaugin er meðaldræg og tekur afvopnunarsáttmáli risaveldanna þvi til hennar. Sovétríkin: Efasemdir um gildi af- vopnunarsáttmálans Moskvu, Reuter. PRAVDA, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, birti á fimmtudag skoðanakönnun þar sem fram kemur að aðeins 37 prósent aðspurðra telja að samkomulag risa- veldanna um upprætingu meðal- og skammdrægra kj amorkuflauga muni treysta öryggi Sovétríkjanna. Blaðið birti einnig grein þar Um hug og hafí þeir raunar átt sem segir að ráðamenn Rauða hlut að máli f samningaviðræðum hersins styðji samninginn af heil- við bandaríska embættismenn. Er Suður-Kórea: Lögregla beitir hörku gegn mótmælendum Seoul, Reuter. LÖGREGLA f Suður-Kóreu beitti valdi f gær tíl að hafa hemil á mönnum sem mótmæltu niður- stöðum forsetakosninga f landinu og sökuðu stjórnvöld um kosningasvik. Chun Doo Hwan forseti fráfarandi forseti lands- ins sór að gefa hvergi eftir uns Roh Tae Woo tekur við völdum í febrúar. Óeirðalögregla réðst f gær inn í Kuro-kosningamiðstöðina í suður- hiuta Seoul og hrakti á brott tvö þúsund námsmenn og borgara sem sest höfðu þar að og sögðust hafa sannanir fyrir því að stjómin hefði faisað niðurstöður kosninganna á miðvikudag. Um það bil þúsund mótmælendur vom handteknir að sögn lögreglu. Um kvöldið barðist lögregla við þúsundir manna víðsvegar um borgina. Vitni sögðu að lögregla hefði beitt mun harka- legri aðgerðum í gær heldur en á miðvikudag þegar hún horfði f fígnum fíngur sér við andófsmenn. yfírlýsingu frá forsetanum segir „Við ættum öll að gleyma kosninga- æsingnum og snúa okkur að þarf- legri verkefnum". Seint í gær voru birtar endanlegar niðurstöður kosn- inganna. Samkvæmt þeim fékk Roh Tae Woo 36,6% atkvæða. Kim Yo- ung Sam var í öðru sæti með 28% atkvæða og Kim Dae Jung fékk 27% atkvæða. litið svo á að með birtingu greinar- innar vilji ráðamenn fullvissa almenning um gildi sáttmálans fyrir Sovétríkin. 43 prósent þeirra 500 Moskvubúa sem þátt tóku í skoð- anakönnuninni kváðust „gera ráð fyrir" að afvopnunarsáttmálinn, hinn fyrsti frá upphafí kjamorku- aldar, myndi ekki verða til þess að veikja vamir Sovétríkjanna en átta prósent sögðust afdráttalaust telja að samningurinn þjónaði ekki öryggishagsmunum Sovétmanna. Hins vegar lýsti mikill meirihluti aðspurðra sig ánægðan með nið- urstöður leiðtogafundarins í Washington. Nokkurrar óánægju hefur gætt í Sovétrílgunum vegna þess að Sovétmenn þurfa að eyðileggja fleiri eldflaugar en Bandaríkja- menn samkvæmt ákvæðum sáttmálans sem þeir Ronald Reag- an Bandarfkjaforseti og Mfkhaíl S. Gorbatsjov Sovétleiðtogi undir- rituðu í Washington í síðustu viku. Hafa birst lesendabréf í blöðum um þetta efiii og hafa margir lýst áhyggjum sínum vegna þess að samningurinn kunni að raska vígbúnaðaijafnvæginu. Bretland: Reuter Óeirðalögregla i Seoul skýtur táragassprengjum inn í Kuro-kosninga- miðstöðina þar sem tvö þúsund manns höfðust við i gær til að mótmæla meintum kosningasvikum stjómarinnar. Karl Breta- prins tapar fúlgnm á markaðnum Lundúnum, Reuter. BRESKIR fjármálasérfræðingar telja að Karl Bretaprins hafí tap- að allt að sjö milljónum Sterlings- punda (um 460 miHjónum fsl. kr.) í verðbréfahruninu í október síðastliðnum. Krónprinsinn ýjaði sjálfur að þessu í ræðu, sem hann hélt í kaup- höllinni f Lundúnum á fímmtudag og varð það til þess að menn fóru að velta þessum máium fyrir sér. Karl fer þó ekki á sveitina vegna þessa, því talið er að eignir hans nemi um 120 milljónum punda (um átta milljarðar króna). Ósló: Gjald fyrir akstur inn- an borgar- markanna Osló, Reuter. BORGARSTJÓRN Osló- borgar hefur ákveðið að frá og með næsta vori verði sér- hveijum ökumanni sem ekur inn fyrir borgarmörk- in gert að greiða sérstakan vegatoll sem mun nema 10 norskum krónum (um 57 kr. ísl). Ástæðan fyrir vegatoU- inum er sú að yfirvöld hafa neitað að auka fjárframlög til vegamála í borginni sem þykja f ólestri. Með þessari ákvörðun verð- ur Osló fyrst allra borga í Evrópu til að krefja menn um gjald sem þetta. Vegatollurinn mun taka jafnt til einkabif- reiða sem vöru- og flutninga- bifreiða og verður skylt að greiða hann í hvert skipti sem ekið er inn fyrir borgarmörkin. „Ríkisstjómin hefur gert heyrinkunnugt að ekki verði veitt meiri flármunum til vega- mála en borgin þarf á þessum tekjum að halda," sagði Ivar Torvik, samgönguráðherra norsku ríkisstjómarinnar. Göt- ur f Osló þykja í fremur dapurlegu ásigkomulagi og skapast oft umferðarhnútar vegna viðgerða auk þess sem skortur er á bflastæðum. Vegatollur er vfða innheimt- ur f Noregi og 100 prósent innflutningsgjöld em á bifreið- um. „Almenningur mun tæpast fagna þessari ákvörðun en gjaldið mun engu að sfður verða greitt," sagði Ivar Tor- vik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.