Morgunblaðið - 19.12.1987, Blaðsíða 76
^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Framtíð
ER VIÐ SKEIFUNA
anaa
# SUZUKI
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR.
JL-byggingavömr og
Völundur sameinast
Markmiðið meiri hagræðing í rekstri
•>*
REKSTUR JL-byggingavara sf. mun sameinast Timburversl-
uninni Völundi hf. þann 1. janúar næstkomandi samkvæmt
ákvörðun eigenda fyrirtækjanna. Fyrirtækið verður í framtíð-
inni rekið í húsakynnum JL-bygjjingavara á Stórhöfða og við
Hringbraut, en til bráðabirgða verður einnig rekstur hjá
Spáð í jólagjafir
Akureyri:
Sjálfseigiiarstofnun
reki stúdentagarða
Völundi í Skeifunm 19.
Brauð hf. keypti nýlega Völund
og var Þorsteinn Guðnason ráðinn
forstjóri. Áður en samruni JL og
Völundar var ákveðinn keypti Þor-
steinn hlutabréf Brauðs hf. í
Völundi. Framkvæmdastjórar JL-
byggingavara sf. eru Þórarinn
Jónsson og Kristján Eiríksson.
ÓFORMLEGAR viðræður um
kjarasamninga hafa átt sér stað
að undanfömu í þröngum hóp
forystumanna Dagsbrúnar og
Vinnuveitendasambandsins.
Þar hafa verið ræddar ýmsar
hugmyndir að kjarasamningi
sem hefði það að markmiði að
tryggja kaupmáttinn án þess
að það yrði til þess að verð-
bólguholskefla riði yfir. Þessar
hugmyndir verða kynntar á
framkvæmdastjómarfundi
í fréttatilkynningu frá fyrir-
tælq'unum um samrunann segir
að markmið nýja fyrirtækisins
verði að reka alhliða bygginga-
vöruverslun á höfuðborgarsvæð-
inu og ná enn meiri hagræðingu
í rekstri. Með sameiningu minnki
rekstrarkostnaður.
Verkamannasambandsins, sem
haldinn verður á morgun
sunnudag. Með öllu er óvist
hvort framhald verður á þess-
um viðræðum.
Samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins er annars vegar rætt
um leiðréttingar til handa hinum
lægstiaunuðu og hins vegar um
almenna lága prósentuhækkun.
Gildistími slíks samnings er óá-
kveðinn, sem og kauptiygging-
arákvæði. Það gætir ekki mikillar
BIRGIR ísleifur Gunnarsson
menntamálaráðherra hefur skrif-
bjartsýni um að þessi tilraun skili
árangri. Eitt helsta ljónið í vegin-
um eru kjarabætur til handa
fiskverkafólki, þar sem staða fisk-
vinnslunar er mjög erfíð.
Verkamannasambandið hvatti
aðildarfélög sín til viðræðna við
viðsemjendur sína, þegar slitnaði
upp úr samningum í nóvember. í
viðræðum Dagsbrúnar við VSÍ
urðu umræður ítarlegri og var
staða kjaramála rædd á víðari
grundvelli.
að Húsnæðisstofnun rfkisins bréf
þess efnis, að ráðuneytið hafi
mikinn áhuga á að stofnunin veiti
lán til kaupa á húsnæði við Glerár-
götu 26 á Akureyri til að innrétta
þar ibúðir fyrir námsmenn.
Birgir ísleifur sagði í samtali við
Morgunblaðið í gær að þetta mál
væri ekki á vegum ráðuneytisins,
en að hópur manna á Akureyri sem
hug hefur á að stofna sjálfseignarfé-
lag í líkingu við Félagsstofnun
stúdenta í Reykjavík hafí verið að
beita sér fyrir stúdentaíbúðum á
Akureyri. Ráðherra sagðist hafa
skrifað bréf þess efnis að honum
lítist vel á hugmyndina án nokkurra
skuldbindinga ráðuneytisins.
í bréfi ráðherra til Húsnæðisstofn-
unar segir m.a.: „Menntamálaráðu-
neytinu hafa nú verið kynntar
hugmyndir um möguleika á því að
innréttaðar verði íbúðir fyrir náms-
menn á allt að fjórum hæðum í
húsinu nr. 26 við Glerárgötu. Virðist
mögulegt að gera 15-20 íbúðir fyrir
hjón og um 35 herbergi fyrir ein-
staklinga. Hótelrekstur er möguleg-
ur á sumrin. Ef hugmynd þessi getur
orðið að veruleika er fyrirhugað að
koma á fót sjálfseignarstofnun á
Akureyri í líkingu við Félagsstofnun
stúdenta."
Sjá frétt á Akureyrarsíðu bls.
42.
DAGAR
TIL JÓLA
Óformlegar viðræð-
ur um lgarasamninga
Gengistryggðir
innlánsreikning-
ar eftir áramót
REGLUGERÐ um gengis-
bundna innlánsreikninga í
Leifsstöð:
Farþegarbiðu
í myrkrinu
RAFMAGN fór af Flugstöð
Leifs Eiríkssonar um kl. 19.30
i gærkvöldi, þar sem rofi sló
út vegna of mikils álags. Vara-
stöð í flugstöðinni fór strax i
gang, en engin lýsing var i bið-
sal farþega næsta hálftimann.
í fyrrakvöld var spenna hækkuð
í nýrri spennustöð, sem þjónar
flugstöðinni og efri hluta
Keflavíkur. Að sögn Jóhanns
Lindal, rekstrarstjóra hjá Hita-
veitu Suðumesja, varð álagið of
mikið, enda standa allir Keflavík-
urbúar við smákökubakstur þessa
dagana. Þegar rafmagnið fór tók
um hálftíma að koma öllu í samt
lag, en á meðan sátu farþegar í
Leifsstöð í myrkri, því engin vara-
lýsing er í biðsalnum.
I bönkum og sparisjóðum var
I í gær staðfest af Jóni Sigurðs-
syni viðskiptaráðherra.
Reglugerðin, sem tekur gildi
1. janúar nk., heimilar bönk-
um og sparisjóðum að taka
við innlánum sem tengd verða
reikningseiningu Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins (SDR) eða
Evrópureikningseiningu
(ECU) og mim innistæðan
breytast eftir því sem gengi
íslensku krónunnar gagnvart
þessum gjaldmiðlum breytist.
Samkvæmt reglugerðinni er
bönkum og sparisjóðum einnig
heimilt að lána út fé af gengis-
tryggðum reikningum með
samskonar gengistryggingu og
innlánin hafa. Þá er í reglugerð-
inni .grein sem heimilar bönkum
og sparisjóðum að hafna móttöku
§ár á gengistryggða innláns-
reikninga ef sérstakar aðstæður
eru fyrir hendi. Kveðið er á um
að innistæður reikninganna verði
aðeins lausar tii útborgunar til-
tekna tvo mánuði á tólf mánaða
tímabili.