Morgunblaðið - 13.01.1988, Side 8

Morgunblaðið - 13.01.1988, Side 8
8 MORGUNSlAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 [ DAG er miðvikudagur 13. janúar, geisladagur. Þrett- ándi dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.18 og síðdegisflóð kl. 12.39. Sólarupprás í Rvík kl. 11.01 og sólarlag kl. 16.12. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.36. Tunglið er í suðri kl. 8.04. (Almanak Háskóla íslands.) Nú þar á móti eruð þér, sem eitt sinn vorufi fjar- lægir orðnir nólægir f Kristi, fyrir blóð hans. (Efes, 2, 13). ÁRNAÐ HEILLA HA ára afmæli. í dag, 13. I vl janúar er sjötug frú Kristianna Jessen, Borg í Mosfellsbæ, sem nú. er Reykjavegur 88 þar í bæ. Hún tekur á móti gestum á heim- ili sínu í dag milli kl. 16 og 19. Eiginmaður hennar var Jes Frederik Jessen, en hann lést árið 1986. GULLBRÚÐKÁUP eiga í dag, 13. janúar, hjónin frú Anna Guðrún Frímannsdóttir og Sigfús Björgvin Sigmundsson, bamakennari, Blönduhlíð 31 hér í Reykjavík. Þau eru að heim- an í dag. um nóttina á Akureyri, 5 mm. Hér í bænum var sól- skin í nær 4 klst. í fyrradag. ára afmæli. í dag, 13. OU janúar, er sextug frú Gerður Sturlaugsdóttir, sjúkrabflstjóri, Engihjalla 3, Kópavogi. Um fjölda ára var hún umboðsmaður Morgun- blaðsins í Kópavogi. AA ára afmæli. Á mánu- OU dag, 11. þ.m., varð sextugur Jón Maríasson, framreiðslumaður, Þórufelli 6, Breiðholtshverfi. Hann er frá Sæbóli í Aðalvík. Fyrir störf sín í Félagi framreiðslu- manna var hann gerður heiðursfélagi en hann var m.a. formaður félagsins um árabil. Nú starfar hann við verslunarstörf. Eiginkona hans var Sjöfn Ingvadóttir. Hún lést árið 1984. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því, í veðurfréttunum í gærmorgun, að draga mundi úr frostinu á landinu, einkum austan- verðu landinu og á SA- landi. í fyrrinótt var mest frost á Iáglendinu norður á Nautabúi í Skagafirði og á Bergsstöðum, 13 stig. Uppi á hálendinu var 15 stiga frost. Hér í bænum var 6 stiga frost og úrkomulaust. Úrkoman hafði mest orðið SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að það hafi veitt Pálmari Hallgrímssyni Iækni leyfí til þess að starfa sem sérfræðingur í geisla- greiningu. Þá hefur það veitt Valgerði Sigurðardóttur lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í krabba- meinslækningum og Karli Gústafi Kristinssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í sýklafræði með veirufræði sem hliðar- grein. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagið heldur fund annað kvöld, fímmtu- dag, í safnaðarheimili við Bjamhólastlg kl. 20.30. Spil- uð verður félagsvist. Kaffí- veitingar. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús verð- ur á morgun, fímmtudag, í safnaðarsal kirkjunnar kl. 14.30. Ragnheiður Sverris- dóttir djákni flytur frásögn frá Svíþjóð og sýnir lit- skyggnur. Leikin verða sænsk lög. Kaffíveitingar verða. Þeir sem óska eftir bflferð geri viðvart í síma 10745 síðdegis á morgun. KVENFÉLAG Kópavogs heldur hátíðarfund í félags- heimili bæjarins, 21. þ.m. kl. 20.30. Væntir stjómin þess að félagsmenn tilk. þátttöku sína fyrir 19. þ.m. til einhvers stjómarmanna. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin á Hávalla- götu 16 í dag, miðvikudag, kl. 17-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Jón Vídalín aftur að lokinni við- gerð. í gær fór Ljósafoss á ströndina og Askja kom úr strandferð. Þá kom Esper- anza af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Seint í gærkvöldi var ísberg væntanlegt að utan. Það var bullandi bókasala Gr/^JU Bókaþjóðin var ekki í vandræðum með að velja sér lesninguna frekar en venjulega... Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. janúar til 14. janúar aö báðum dög- um meötöldum er í Háalehisapóteki. Auk þess er Vesturbœjarapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarsphalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmi8tœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: TJpþl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æske Síðumúia 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófaeddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8tööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tíönum: Tll Noröurianda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.65 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 1174Ó kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endur- sendar, auk þess sem sent er fróttayfírlh liöinnar viku. Alh falenskur tfnii, æm er aami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnasphali HHngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaHækningadeild Landaphalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssph- all: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöasphali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - 8júkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BiLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókaaafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Áthugiö breytt símanúmer.) Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. LÍ8ta8afn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: AAalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: ménud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Siguröoaonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga tii föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Símínn er 41577. Myntfcafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaeafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaæfn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundiaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáríaug f Mosfellasveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunngdaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.