Morgunblaðið - 13.01.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Frá Heimspekiskólanum
Ný námskeið fyrir börn fædd
1976-78 hefjast 18. janúar. Upp-
iýsingar og innritun i síma
688083 frá kl. 9.00-21.00.
I.O.O.F. 9 = 1691138’/2 =
I.O.O.F. 7 = 1691138'/z =
□ HELGAFELL 5988011307
VI-2
□ GLITNIR 59881137 - H&V.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavika. Almenn bænasam-
koma i kvöld kl. 20.30. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Bænavika. Almenn bænasam-
koma í kvöld kl. 20.30. Allir
hjartanlega velkomnir
m
Útivist, g
Simar 14606 og 23732
Fimmtudagur 14. jan.
Myndakvöld Útivistar
Lónsöræfi og nágr.
Myndakvöldiö veröur í Fóst-
bræðraheimilinu, Langholtsvegi
109 og hefst kl. 20.30. Sýndar
verða myndir frá þremur mis-
munandi ferðum um Lónsöræfi
og nágr. og gefst þannig tæki-
færi til að kynnast itarlega
þessum tilkomumiklu ferða-
mannaslóðum.
Myndefni: 1. Gönguferð úr
Norðurdal um Eyjabakka til
Lónsöræfa. 2. Vikudvöl i Lónsör-
æfum, með tjaldbækistöð við
lllakamb og gönguferðum það-
an. 3. Hoffelsdalur-Álftafjörður.
Ferðir á þessar slóðir eru nr. 2,
16 og 17 í nýrri ferðaáætlun
Útivistar, en hún verður einnig
kynnt stuttlega á myndakvöld-
inu. Allir velkomnir. Góðar kaffi-
veitingar i hléi. Kynnist
ferðamöguleikum innanlands.
Sjáumst!
Útivist, ferðafólag.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudaginn 13. jan.
verður næsta mynda-
kvöld FÍ
Sýndar verða myndir frá 7 daga
gönguferð sem farin var á veg-
um Ferðafélagsins sl. sumar, en
þá var gengiö frá Þjórsá nærri
Hreysiskvísl, um Arnarfell hið
mikla sunnan Hofsjökuls til
Kerlingafjalla. í fréttabréfi
Ferðafélaasins nr. 10 er sagt frá
þespari ferð, en alltaf er sjón
sögu ríkari og ættu þvi myndirn-
ar að vera kærkomin viöbót við
ferðasöguna. Nokkrir þátttak-
endur i ferðinni sjá um sýningu
á myndunum. Eftir kaffihlé sýna
þeir Snorri Árnason og Helgi
Benediktsson myndir og segja
frá ævintýralegri gönguferö um
Himalayafjöll f Indlandi i okt.
sl. Gönguferöin hófst i 3000 m
hæð og endaði í rúmlega 5000
m hæð. Myndakvöldið hefst kl.
20.30 stundvíslega í Risinu,
Hverfisgötu 105. Aðgangur kr.
100. Allir velkomnir, félagar og
aðrir.
Ferðafélag íslands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Iðuborg Iðufelli 16 Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vaotar fóstru og aðstoðarfólk strax allan daginn á leikskóladeild. Einnig vantar starfsfólk eftir hádegi í sal. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumenn. Einnig menn sem eru vanir málmiðnaði. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, sími 52850. Akurnesingar Þrítugan fjölskyldumann bráðvantar atvinnu. Er fyrrverandi háskólanemi. Hefur allgóða enskukunnáttu, meirapróf og rútupróf. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Einar Magnússon, Vesturgötu 19, 300Akranesi.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Tilkynning
um breytf aðsetur
Ellimáladeild og heimilishjálp Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar eru fluttar í
Tjarnargötu 20.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
M Fasteignaeigendur
. Kópavogi athugið
Þeir sem keypt hafa eignir í Kópávogi á sl.
ári og ekki hafa enn fengið afsal, vinsamleg-
ast hafið samband við innheimtuna svo að
fasteignagjaldaseðlar berist réttum aðilum.
Innheimta Kópavogskaupstaðar.
Auglýsing um
fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda í
Reykjavík 1988 og verða álagningaseðlar
sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum
vegna fyrstu greiðslu gjaldanna.
Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar,
1. mars og 15. apríl.
Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í
Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíró-
seðlana í næsta banka, sparisjóði eða
pósthúsi.
Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar,
Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu
gjaldanna, símar 18000 og 10190.
Tekjulágir elli- og örorkuiífeyrisþegar munu
fá lækkun á fasteignaskatti samkvæmt regl-
um sem borgarstjórn setur og framtalsnefnd
úrskurðar eftir, sbr. 3. mgr. 5. gr. laga nr.
73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga. Verð-
ur viðkomandi tilkynnt um lækkunina þegar
framtöl hafa verið yfirfarin, sem vænta má
að verði í mars- eða aprílmánuði.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
11. janúar 1988.
húsnæöi í
\i I
Við Armúla
107 fm skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á
jarðhæð til leigu. Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 686250.
Góð 3ja herb. íbúð
til leigu nálægt miðbænum, frá og með 1.
febrúar, í 1-2 ár.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„3ja herb. - 4581“ fyrir 15. þ.m.
Skrifstofuhúsnæði
Gullfallegt skrifstofuhúsnæði í hjarta borgar-
innar til leigu. Stærðin er ca. 50 fm., allt ný
standsett.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „T - 4257!.
Við Laugaveg
Ca 255 fm skrifstofuhæð (3. hæð). Góð bíla-
stæði. Hentar vel fyrir lögmannsstofur,
bókhald og ýmiskonar skrifstofustarfsemi.
Eldtraust skjalageymsla. Fullfrágengið.
Hagstæð leiga.
Upplýsingar gefur:
Fasteignasalan Austurstræti,
sími 26555.
Síðumúli
Óskum eftir að taka á leigu fyrir hreinlegan,
léttan iðnað 100-150 ferm. húsnæði á jarð-
hæð. Þarf helst að vera með stórum dyrum.
Leitað er að húsnæði í Síðumúla eða næsta
nágrenni.
Upplýsingar í síma 84577.
Lagerhúsnæði
Óskum að taka á leigu lagerhúsnæði, ca
80-100 fm, með aðkeyrsludyrum.
Upplýsingar í símum 27560 og 622585.
DUX
ýmislegt
Fiskverkun á Suðurnesjum
óskar eftir netabát í viðskipti.
Eigum veiðarfæri.
Upplýsingar í símum 92-15141, 985-25755.
m—m
Háskólahverfi
Háskólakennari vill kaupa einbýlishús eða
sérhæð í nágrenni Háskólans.
Allar upplýsingar gefur
Páll Skúlason hdl.,
Klapparstíg 26,
sími 621060 eða 20868.
Innflutningsfyrirtæki
óskar eftir 150-200 fm lager- og skrifstofu-
húsnæði strax í Reykjavík eða Kópavogi.
Upplýsingar í síma 82055 á skrifstofutíma.
Loðnuflokkunarvél
Til sölu Stellan EK loðnuflokkunarvél, sem
ný. Gott verð.
Upplýsingar í síma 92-12325.
Sendiráð Svíþjóðar hefur til sölu
Volvo 760 GLE árg. 1983
Sjálfskiptur, ekinn aðeins 37000 km., dökk-
blár. Selst í núverandi ásigkomulagi og að
greiddum tolli. Bifreiðin verður til sýnis í
Lágmúla 7 á skrifstofutíma (vinsamlega
hringið áður í síma 82022).
Tilboð í bifreiðina má senda til sendiráðsins;
þau verð opnuð þann 22. janúar nk.
Ui " - I
Rafstöð
150-200 kw rafstöð, 380 volt, óskast til leigu
eða kaups.
Upplýsingar í síma 98-1064 eftir kl. 20.00