Morgunblaðið - 13.01.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.01.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson .Kaeri stjömuspekingur! Ég eignaðist bamabam þann 10. október siðastliðinn kl. 14.15 e.h. Mig langar að vita hvemig „Vogin“ er í bemsku og hvert hæfíleikar hennar stefna til. Með bestu þökk- um.“ Svar: Litla Vogin hefur Sól, Venus og Mars I Vog, Tungl í Nauti, Merkúr og Miðhimin í Sporðdreka og Bogmann Rísandi. Mjúkur persónuleiki Iátla Vogin er það sem við getum kallað mjúkur per- sónuleiki, ekki bara vegna Vogarinnar heldur einnig vegna Nautsins og Bog- mannsins. Saman eru þetta jákvæð og friðsöm merki. FriÖsöm Vog og naut eru bæði Venus- armerki eða merki sam- vinnu. Litla Vogin er því og verður alltaf friðsöm og kem- ur til með að leita samvinnu en ekki sundrungar. Fagurt umhverfi kemur alltaf til með að skipta hana miklu. Það er því mikilvægt að for- eldrar gefi henni frið og reyni að umgangast hana af skyn- semi og yfirvegun. Skynsöm Vog og Naut eru rökföst merki. Þar sameinast jarð- bundin viðhorf, eða raunsæi og rökvísi. Til að ná til þeirra er best að höfða til skyn- , semi, það að ræða málin af rósemd og yfirvegun, leggja spilin á borðið og segja sög- una eins og hún gerðist. Að ætla sér að hrópa og segja þú gegnir af því að ég segi að þú eigir að gegna, fer illa í þessi merki, sem og reynd- ar mörg önnur. Listrœn Litla Vogin er félagslynd og þarf öryggi, en þarf jafn- framt að víkka sjóndeildar- hring sinn. Hún hefur Venus á Miðhimni og þvi er lfklegt að hún vilji síðar meir starfa í félagslegri samvinnu þar sem fagurfræðileg viðhorf * geta notið stn. Hvort sem hún verður listamaður eða ekki er ágætt að gefa henni kost á að efla listræna hæfl- leika. Ef hún sýnir áhuga á tónlist, dansi eða annarri list- rænni iðkun ætti að hvetja hana. ÁkveÖni Það sem helst þyrfti að vinna með er að hvetja hana til að vera ákveðnari og segja meiningu sína hreint út. Merkúr í Sporðdrekaög auk þess t samstöðu við Plútó táknar að hún er að upplagi dul i hugsun, þó hún sé opin að öðru leyti. Því er tíklegt að hún eigi heldur erfitt með að segja hug sinn og eigi til að loka á skoðanir stnar og hugmyndir. Þegar við bætist stðan hræðsla Vogarinnar við að særa aðra, myndast sú hætta að hún þegi til að þóknast öðrum eða af hræðslu við að særa aðra. Það getur leitt til einhverrar innri óánægju og vanlíðunar ef ekki er að gáð. Réttlœtiskennd Það sem einnig er sterkt - þegar Vogin er annars vegar er sterk réttlætiskennd. Ef foreldrar hennar eru ekki sanngjamir gagnvart henni og láta ekki eitt yflr alla ganga er hætt við að hún verði reið og Qarlægist þá. Það er fátt sem fer ver í Vogina en ósanngimi og óréttlæti. GARPUR GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA rcniMM a Mr\ a\vv rbKDINAND —n—wt ~n . r Í::::i!Í;;!::!:!!:::::!::!:!:!-!!!n:ni::: !!!•!!!!!!!!!!!!! iiaii! bMAFOLK 5TANPIKI6 HERE FOR A L0N6 TIME, HAVEN'T VOU7 Ut* ® Umted Feature Syndicate, Irtc. I 50PP05E EVERVBOPV A5R5 VOU THI5 QUE5TI0N. ARM5 6ET TIREP? i/L. Þú hefur staðið héma lengi, Uklega eru allir að spvrja þig er það ekki? að þessu ... Verðurðu ekki þreyttur í handleggjunum? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Óvænt dobl á slemmu biður makker um að huga vel að út- spili sínu. Algengast er að slík dobl séu byggð á eyðu í lit, sem makker hefði varla spilað út í óumbeðinn. Dobl af þessu tagi heita „Ligthner-dobl“ eftir höf- undi sagnvenjunnar, bandaríska spilaranum Theodore Ligthner. Ligthner var lengi reglulegur spilafélagi Ely Culbertson, sem Bandarfkjamenn líta á sem föður íþróttarinnar. En hér er Ligthner að verki í erfiðum fjórum spöð- um. Suður gefur; allir á hættu. Norður Vestur ♦ 10763 VÁD972 ♦ 84 ♦ 65 ♦ D9 VKG7 ♦ Á5 ♦ DG10872 Austur ♦ G V 10863 ♦ KDG96 ♦ K93 Suður ♦ ÁK8542 V 5 ♦ 10732 ♦ Á4 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilaði út tígulníu, sem Ligthner drap á ás og svfnaði strax fyrir laufkóng. Spilaði svo tígli. Áustur tók slaginn og trompaði út. Ughtner drap á drottningu blinds, fór heim á laufás og spilaði síðan hjarta í þessari stöðu: Norður ♦ 9 VKG4 ♦ - ♦ G1087 Vestur Austur ♦ 1076 ♦- ♦ AD942 1111(1 ♦ 10863 ♦ - ♦ KD6 ♦ - +K Suður ♦ ÁK854 ♦ 5 ♦ 107 ♦ - Vestur tók á ásinn og gerði sitt besta með því að spila tromp- tíunni. Þannig fómaði hann trompslag, en gat verið að tryggja félaga sínum tvo slagi á tígul á móti. En ekki aldeilis. Ligthner tók tvo slagi á spaða, en í stað þess að taka sfðasta trompið með áttunni spilaði hann smáum spaða og læsti vestur inni. Hann varð þá að spila frá hjartadrottningunni og gefa fría svíningu. SKÁK Umsjón Margeir. Pétursson f Evrópukeppni skákfélaga í vetur kom þessi staða upp f skák þeirra N. Ristic (Gosa, Júgó- slavíu), sem hafði hvítt og átti leik, og C. Horvath (Honved, Ungverjalandi). ig til vinnings) gxh6, 32. Df6 — Be5 (Dapurlegur leikur, en þetta var eina leið svarts til að komast út í endatafl). 33. Bxe5 — Dc6*, 34. DxcG - Rxc6, 35. Bf6 - Hc8? (Nauðsynlegt var 35 — Hf8, en svarta staðan var töpuð). 36. He8+ — Hxe8, 37. Hxe8+ — Kh7,38. h5 og svartur gafst upp. '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.