Morgunblaðið - 13.01.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 13.01.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 51 "fcW VflNTRÐl SVOSEM EKK| RÐ L<CKNiRlNN VÆRl NÓQU LIPUR. HRNN VRR ENNÞrt FfÐ STUNDR HRNR SKH-ST MRNNl NÚNR ÞREMUR mANUÐUM EFTIR RP HÚN VRR ÖLL" Alþingi: •• BARNALEG VINNUBROGÐ Til Velvakanda. Ég vil rita þessar línur til að lýsa vanþóknun minni á þeim vinnu- brögðum einstaka þingmanna okkar íslendinga, að beita málþófi í ræðuflutningi sínum á Alþingi, til að tefja eðlilegan framgang og af- greiðslu ýmissa mikilvægra mála sem til umræðu eru. Ég hélt að virðing þingmanna fyrir Alþingi væri ekki svona lítil, að þeir létu hvarfla að sér að haga sér svona bamalega, því vissulega er þetta bamaskapur, ekkert annað, og fmnst mér svona háttalag setja ljót- an blett á starf þessara annars ágætu manna. Þessir menn verða að gera sér grein fyrir því, að þeir em kosnir af fólkinu í landinu til Til Velvakanda. 133 læknar lýstu yfír þeirri skoð- un sinni að íslenska þjóðin myndi halda fótfestu sinni f áfengismálum þó að áfengur bjór kæmi á markað í landinu. Ymsir hafa opinberlega rætt um þetta læknisráð og í því sambandi hafa nokkrar spumingar verið lagð- ar fyrir þessa 133. Menn vilja ræða þetta betur við læknana. Þar eiga hlut að máli bæði læknar og ólærð- ir menn um læknisfræði. Fram hafa komið ýmsar málefnalegar og fræðilegar spumingar sem beðið er um svör við. Nú bregður svo við að engin svör berast frá þessum 133. Enginn þeirra býst til vamar. Enginn vill Kæri Velvakandi. Við sitjum héma nokkrar æsku- vinkonur og rifjum upp þær breyt- ingar sem orðið hafa á stöðu kvenna í þessu þjóðfélagi. Hér í eina tíð þótti það fínt að vera heimavinn- andi húsmóðir en það er af sem áður var. Nú er svo komið að hver karlmaður í bænum gengur um í ópressuðum buxum og ósamstæð- um sokkum, enda eru þær fáar konumar í dag sem gefa sér tíma að sitja á Alþingi og til að taka á málefnum líðandi stundar af alvöru og ábyrgð, en ekki til að láta stjóm- ast af eigin duttlungum og sérvisku. Tala ég nú ekki um eins og stóð á fyrir jólafrí þingmanna, þegar allt var komið í bullandi tímahrak, þá léku þingmenn stjómarandstöð- unnar sér að því að tala í lengri tíma um allt og ekki neitt og oft það sem var allsendis óviðkomandi málefni því sem til umræðu var hverju sinni. Ef þeir þingmenn sem beita málþófi hafa ekkert málefna- legt fram að færa, þá eiga þeir bara að sitja kyrrir í sínum stólum og bara þegja og leyfa þeim sem málefnalegri eru að komast að. Finnst mér að æskilegast væri fræða þá sem spyija. Engin við- brögð merkjanleg af þeirra hálfu fremur en við dauða menn væri talað. Hvað mun valda? Skyldi það geta verið rétt sem sumir hafa ályktað að undirskrift- imar hafí verið gerðar í fljótræði? Sigmund hefur lýst því hvemig hann sér þá fótfestu sem læknamir 133 tala um. Kannske er það helsta uppskeran af tilskrifí þeirra, — og gæti hún að sönnu verri verið. Það hefur slegið þögn á liðið, þaðan er ei neitt að heyra, allir horfnir, autt er sviðið. - Enda mun það vitið meira. H. Kr. til að hugsa um böm sín og mann. Við spyijum, er ekki hlutverk konunnar að þjóna og gefa af sér? Konan sem nýtur þeirra forréttinda að fá að ala bömin, að geta verið heima. Var ekki fjölskyldan nánari eining áður en konur fluttu sig út á vinnumarkaðinn og hófu afskipti af stjómmálum? Nægir ekki ein fyrirvinna? Jú, konur! Gegnum hlut- verki okkar, stöndum saman! Æskuvinkonur að settar yrðu á Alþingi strangar reglur, sem koma mundu í veg fyr- ir að þröngur hópur þingmanna geti tafíð afgreiðslu mála með þess- um hætti. Þessi vinnubrögð em þingmönn- um sjálfum til verulegrar skammar sem og flokkum þeim sem þeir eru í og eru alls ekki traustvekjandi í augum almennings. Björn Baldursson Góðar skopmyndir Til Velvakanda. Er undirritaður leit fyrir skömmu mynd nr. 5144 eftir hinn þjóðkunna lista- og uppfinninga- manna Sigmund Jóhannsson læddist inn sú hugsun svo oft sem áður, hvað þessi ágæti listamaður kann að eiga óbeinlínis þátt í því, að gera okkur annars nokkuð oft þungbúna íslendinga bjartsýnni og jafnvel afkastameiri. Það er stórkostlegt hvað hver mynd hans hefír oft mikið fram að færa og handbragðið á heimsmælikvarða. Margur mun hafa verið krossaður fyrir minna framlag. Hafí Sig- mund bestu þakkir áratugi aftur í tímann. Jón Gunnarsson, Þverá. Skrif ið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Yfirlýsing 133 lækna: Týndir menn Nægir ekki ein fyrirvinna? Utsala Karlmannaföt, verð frákr. 2.995,- Terylenebuxurkr. 1.195,-, 1.595,- og 1.795,-. Ull/terylene/stretch. Peysuro.fi. ódýrt. Andres, Skólavörðustíg 22, sími 18250. \ ®m + / ll^ ÍSLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ íþróttamiðátödinni v/Sigtún • 104 Reykjqvík ísland • Sími84590 GETRAUNAVINNINGAR! 19. leikvika - 9. janúar 1988 Vinningsröð: 22X-21 2-2XX-XX1 1. vinningur kr. 559.547,52,- flyst yfir á 20. leikviku - sprengi- viku þar sem enginn röé kom fram með 12 rétta. 2. vinningur 11 réttir kr. 47.961,- 40672 96953 97077 230978 T00831 Kærufrestur er til mánudagsins 1. febrúar 1988 ki. 12.00 á hádegi. Glæsileg karlmannaföt tekin upp um áramót. Dökktvíhneppt snið fyrir yngri menn, einnig klassísk snið. Verð kr. 8.900,-og 9.900, Andres, Skólavörðustíg22, sími 18250. IMámskeið fyrir byrjendur að hefjast Námskeiðið hefst 18. janúar nk. og stendur yfir í ellefu mánudagskvöld. Kennslaferfram íSóknarhúsinu, Skip- holti 50a, í rúmgóðum og þægilegum fundarsal. Nánari upplýsingar og innritun í síma 27316 á milli kl. 16.00-19.00 virka daga og kl. 13.00-15.00 um helgar. Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna Aöalfundur Fólags ísl. stórkaupmanna veröur haldinn mánudaginn 25. janúar nk. í Holiday Inn, Hvamml, og hefst kl. 14.30. Dagskrá skv. félagslögum: 1. Fundarsetning. 2. Ræða formanns, Haraldar Haralds- sonar. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. 5. Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár og ákvörðun árgjalda. 6. Greintfrá starfsemi Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Fjárfestingasjóðs stórkaupmanna og Verslunarhanka íslands. 7. Kosning þriggja stjórnarmanna. 8. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja tilvara. 9. Kosið í fastanefndir. 10. Ályktanir. 11. Önnurmál. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra Gestur fundarins verðurJón Sigurðsson, viðskiptaráð- ’1 herra. Hann mun ávarpa fundinn og svara fyrirspurnum um friverslun og viðskiptamál almennt. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og skrá þátt- töku sína á skrifstofu FÍSi síma 10650eða 27066 fyrir kl. 12.00 föstudaginn 22. janúar nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.