Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Rrtmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna myndasög- urfyrirbörn. 18.60 ► Fréttaágrip og tóknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkom. ^STÖÐl ® 16.45 ► Flækingamir (Stone Pillow). Lucy Ball er hér í hlutverki heimilislausrar flækingskonu með dularfulla fortíð sem ráfar um götur stórborgarinnar. Þetta er fyrsta hlut- verk Lucille Ball eftir 30 ára hlé. Aðalhlutverk: Lucille Ball og DaphneZuniga. Leikstjóri: George Schaefer. <® 18.20 ► Kaldir krakkar (Terry and the Gunrunners). Spennandi framhalds- myndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. Lokaþáttur. <® 18.46 ► Af bæíborg. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttlr og Blaiki pardus- veður. Inn (The Pink 20.30 ► Auglýsing- Panther). ar og dagskrá. 20.40 ► Stlklur. Nær þéren þú heldur. Seinni hluti. Umsjónarmaður: ÓmarRagnarsson. 21.25 ► Ustmunasalinn (Lovejoy). Breskurfram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. 22.20 ► Þorvaldur Skúlason listmálari — Endursýn- ing. Fjallað um list Þorvaldar og viðhorf hans til myndlistar. Umsjónarmaður: Olafur Kvaran. 22.50 ► Útvarpsfróttir í dagskrártok. 19.19 ► 19.19. Fréttir og veður. 20.30 ► Undirheimar <®21.20 ► Miami (Miami Vice). Plónetan jörð — umhveiiis- vernd (Earth- file). <®21.50 ► Óvsant endalok (Tales of the Unex- pected). 4BH22.15 ► ShakaZulu. Framhaldsmyndaflokk- ur í tíu þáttum um Zulu-þjóðina í Afríku og hernaðarsnilli þá er þeir sýndu í baráttunni gegn breskum heimsvaldasinnum. 6. hluti. <®23.10 ► Leitin (Missing). Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum og hlutu Costa- Gavras og Donald Stewart Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Sissy Spacek og Jack Lemmon. Leikstjóri: Costa-Gavras. 01.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93.5 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.46 (slenskt mál. Jón Aðalsteinn flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiðá sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friöjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (8). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 ( dagsins önn — Hvunndags- menning. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.36 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sina (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. Á sviðinu Skákeinvígi þeirra Viktors Kortsjnojs og Jóhanns Hjart- arssonar er farið að taka á taugam- ar svo mjög að nú halda skákmartraðir vöku fyrir ólíkleg- asta fólki. Og smáfólkið berst um skákborðin með kjafti og klóm jafn- vel þótt það kunni ekki manngang- inn. Og ekki láta ljósvakafjölmiðl- amir sitt eftir liggja og berjast með kjafti og klóm um áheyrendur og áhorfendur. Jafntefli? Sjónvarpið hentar alveg prýði- lega til skákskýringa ekki síður en til dæmis dagblöðin er gefa lesend- um færi á að gaumgæfa hina margfrægu „stöðu“. Ekki er gott að segja hvor hefír hér vinningin Stöð 2 eða ríkissjónvarpið varðandi vettvangslýsingu en þess ber að geta að Stöð 2 hefír einkarétt á beinni gervihnattasendingu frá ein- viginu og því er ekki að neita að 16.03 Þlngfréttlr. 16.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö — Eru tölvur farnar að spila á hljóðfæri? Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Bizet, Schu- mann og Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Hvað ber að telja til framfara? Fyrsta erindi Harðar Berg- mann um nýjan framfaraskilning. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. 20.00 Witold Lutoslavski og tónlist hans. Snorri Sigfús Birgisson heldur áfram að kynna þetta pólska tónskáld. 20.40 islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 21. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 3. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. það er býsna áhrifaríkt að horfa á þá Helga Ólafsson skákmeistara og Pál Magnússon fréttastjóra Stöðvar 2 vestur í St. John. Er sennilega einsdæmi að svo mikið sé við haft en því má ekki gleyma að íslenska þjóðin er sem ein sál að baki Jó- hanni Hjartarsyni og því er við- búnaður Stöðvar 2 og Eimskipafé- lagsins engin ofrausn þótt hann sé mjög myndarlegur í alla staði. Hallur Hallsson stýrir vettvangs- lýsingunni á ríkissjónvarpinu og nýtur þar fulltingis Jóns L. Árna- sonar í sjónvarpssal og svo er Áskell Öm Kárason á línunni og ekki má gleyma sjónvarpssending- um er berast í gegn um Evrovision að mér skilst. Það ósköp notalegt að horfa á þá Jón L. og Hall rabba um skákina og svo tekst Hallur við og við á loft og horfir út í hægra homið væntanlega til Áskels Amar og hækkar þá gjaman róminn líkt og Áskell Öm hangi einhvers staðar út í homi upptökusalarins. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i ' næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlönd- um og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsget- raunin lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlífinu f landinu. Spurningum hlustenda svar- að. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 22.07 Staldrað við. Að þessu sinni verð- ur staldraö við á Ólafsvík, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 23.00 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veöurfregnir kl. 4.30. Fjallalamb í fyrrakveld ræddi Sigurður An- aníasson matreiðslumaður á Egils- stöðum: Um daginn og veginn á gömlu Gufunni. Erindi Sigurðar er með þeim merkari er undirritaður hefir lengi heyrt á vettvangi þessa annars stórmerka þáttar þar sem leikum og lærðum gefst færi á að tjá sig um hugðarefnin. Hér er hvorki staður né stund til að relqa tölu Sigurðar Ananíassonar en þó telur sá er hér stýrir penna ekki úr vegi að fjallað verði nánar í Ijós- vakamiðlunum um eftirfarandi tillögur Sigurðar varðandi fram- ieiðslustjóm í sveitum. Sigurður leggur til gerbyltingu á framleiðslustýringu landbúnaðarins einkum á sviði lambakjötsfram- leiðslu því með núverandi haftakerfi sé í raun búið að breyta bændum í „fí'arstýrð vélmenni" og ef heldur fram sem horfír þá muni aðeins „þráhyggjumenn" fást til að stunda BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Gestir koma við, litiö verður í morgunblöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Popp, getraunir, kveðjur o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, saga dagsins, listapopp og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leikur m.a. tónlist af vinsældalistum. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síödegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið er hafið með tónlist. 20.00 ( kvöld verður bein útsending frá bikarkeppni HS(. Lýst veröur leik FH og Stjörnunnar. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM9S.7 07.00 Baldur Már Arngrimsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir sagöar á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. hér landbúnað. Telur Sigurður að stjóm Framleiðsluráðs á fram- leiðslu og sölu lambakjöts sé á villigötum ef svo má að orði kom- ast. Þannig sé lambakjötinu slengt í frystiborð verslananna í einn graut og allt merkt sem „FJALLA- LAMB“. Þessi óárennilega kjöt- hrúga fæli fólk frá því að neyta lambakjötsins sem er reynar ekki ætíð beint af „fjalli". Telur Sigurður nauðsynlegt að tengja bóndann nánar markaðinum til dæmis með því að merkja skrokkana með nafni bóndans og býlisins, þannig vinsuð- ust smám saman úr þeir bændur er bjóða lakasta kjötið. Því miður er ekki pláss til að rekja hinar bylt- ingarkenndu hugmyndir Sigurðar Ananíassonar frekar hér en eins og áður sagði er upplagt að ræða þær nánar til dæmis í sjónvarpssal! Ólafur M. Jóhannesson 12.30 Úr fréttaspotti. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Leiklist. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósí- alistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Stjórnarandstaðan í borgarstjórn. 23.00 Rótardraugar. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Tónlist, veð- ur, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viötala um málefni líöandi stundar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist og fréttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminná FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 (miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 FB. 18.00 Kvennó. 20.00 MH. 22.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 01.00. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir. Afmæliskveöjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðiar kl. 8.30. 12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 (slensk tónlist. Stjórnandi: Ómar Pétursson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur- lands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00—19.00 Hornklofinn. Þáttur um menningar- og félagsmál í umsjá Davíðs Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarna Grétarssonar. Kl. 17.30 kemur Sigurður Pétur með fréttir af fiskmark- aði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.