Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988
49
I,
I Sími 78900
Alfabakka 8 — Breiðholti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5 og 7.
SKOTHYLKIÐ
★ ★★'/jSV. MBL.
Sýnd 5,7,9,11.
Frvmsýnir grínmyndina:
★ ★ ★ AI.Mbl. „Mel Brooka gerir stólpagrín".
„Húmorinn óborganlegur". HK. DV.
Hór kemur hin stórkostlega grinmynd „SPACEBALLS" sem |
var talin ein besta grínmynd ársins 1987.
ÞAÐ ERU ÞEIR GRÍNARAR MEL BROOKS, JOHN CANDY |
OG RICK MORANIS SEM FARA HÉR Á KOSTUM, OG GERA |
STÓLPAGRÍN AÐ ÖLLUM „STAR WARS" MYNDUNUM.
„SPACEBALLS" GRÍNMYND í SÉRFLOKKI.
„SPACEBALLS" MYND FYRIR ÞIG.
Aðalhlutverk: Mel Brooks, John Candy, Rick Moranis, Bill |
Fullman.
Leikstjóri: Mel Brooks.
Myndin or ( DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
i non
Htvn '4*ÆPrj orw rs
Rl-nSSkM
UNDRAFERÐIN
★ ★★ SV.MBL.
Undraferðin er bráðfyndin,
spennandi og frábærlega vel
unnin tæknilega. SV.Mbl.
Tœknibrellur Spielbergs eru
löngu kunnar og hór slœr
hann ekkert af. Það er sko
óhœtt að mæla með Undra-
ferðinni. JFK. DV.
Dennis Quaid, Martin Short.
Leikstjóri: Joe Dante.
Sýnd 5,7,9,11.05.
TÝNDIR DRENGIR
ALLIR í STUÐI
ÞAÐ ER EKKI AÐ SÖKUM
AÐ SPYRJA EF COLUMBUS
KEMUR NÁLÆGT KVIK-
MYND, ÞÁ VERÐUR
ÚTKOMAN STÓRKOSTLEG.
„Tveir þumlar upp".
Siskel/Ebert At Thc Movies.
Aöalhlutverk: Elisabeth
Shue, Maia Brewton, Keith
Coogan og Anthony Rapp. '
Sýnd kl. 5,7,9og11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 E3
PJÓNUSTA
SALURA
OLLSUNDLOKUÐ
Is it a crime
of passion,
or an act
of treason?
LElKFElAt;
REYKJAVÍKUR
SiM116620
<Bj<B
cftir Birgi Sigurðsson.
Laugardag kl. 20.00.
Þriðjudag 9/2 kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
eftir Barrie Keefe.
Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Nýr íslcnskur söngleikur cftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtcxtar cftir
Valgeir Guðjónsson.
Fimmtudag kl. 20.00. Uppselt.
Föstudag kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00. Uppselt.
Miðvikud. 10/2 kl. 20.00.
VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU
Vcitingahúsið í Lcikskcmmu cr opið frá
kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i
síma 14640 eða í vcitingahúsinu Torf-
unni síma 13303.
>4LgiöRt
Kugi,
eftir Christophcr Durang
Fóstudag kl. 20.30.
Miðvikud. 10/2 kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
PAK M.M
jöðAkk
RIS
í lcikgerð Kjartans Ragnares.
cftir skáldsögu
Einare Kárasonar
sýnd í leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
í kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Laugardag kl. 20.00. Uppselt.
Þrið. 9/2 kl. 20.00.
Fimmtud. 11/2 kl. 20.00.
MIÐASALA f
IÐNÓ S. 16620
Miðasalan í Iðnó cr opin daglcga frá kl.
14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga
scm lcikið er. Símapantanir virka daga
frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr vcr-
ið að taka á móti pöntunum á allar
sýningar til 28. fcb.
MIÐASALA í
SKEMMUS. 15610
Miðasalan í Leikskemmu LR v/Mcistara-
vclli er opin daglega f rá kl. 16.00-20.00.
MiO
19000
FRUMSYNIR:
W‘
’ L-
lyi.bdk. >síL
:»5L ..
• ' * MIT
„tóV" ANJA JAENICKE
** UTE SANCER
FRIEDRICHSCHOENFELDER ' .4
DlRK DAUTZENBEBG
--------.aalS
NÝJA MYNDIN MEÐ HINUM ÓVÐJAFNANLEGA OTTO.
BLAÐAUMMÆLI:
„OTTO LENGIR LlFIÐ..."
„OTTO ER DÝRLEGA FYNDIN MYND MEÐ STÓRSKEMMTI-
LEGUM ATRIÐUM."
„FÓLK ÆTTI ENDILEGA AÐ HRESSA UPP Á HLÁTURS-
TAUGARNAR OG SKELLA SÉR A OTTO." JFJ. DV. 26/1.
jÞAÐ VERÐUR MIKILL ÞORRAHLÁTUR I REGNBOGANUM,
OTTO SÉR UM ÞAÐ.
Aðalhlutverk: Otto Waalkes, Ania Jeanlke og Ute Sander.
Leikstjóm: Xaver Schwarzenberger og Otto Waalkes.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
FRUMSYNIR:
HINN SK0THELDI
VENJULEGAR BYSSUKÚLUR BÍTA LfTIÐ Á McBAIN, EN
ÞEIM SEM HANN FÆR SAFNAR HANN SAMAN OG GEYM-
IR, ÞVl McBAIN ER EKKERT VENJULEGT HÖRKUTÓL. HANN
ER HINN SKOTHELDII
Hressileg og fjörug spennumynd.
Aðalhlutverk: GARY BUSEY, DARLANNE FLUGEL.
Leikstjóri: STEVE CARVER.
Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
SÍÐASTIKEISARINN
UM SÍÐUSTU HELGI HLAUT
MYNDIN 4 GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN (GAGNRÝNENDA-
VERÐLAUN) M.A. SEM BESTA
MYND ÁRSINSI
Aðalhlutverk: John Lone, Joan
Chen, Peter OToole.
Leikst.: Bemardo Bertolucci.
Sýnd kl. 3,6 og 9.10.
IDJ0RFUM DANSI
★ ★★ SV.Mbl.
Sýndkl. 3,5,7,9,11.15.
STJUPFAÐIRINN
Spcnnumynd sem
heldur þér í hel jar-
grcipum frá fyrstu
mínútu.
★ ★★ AI.Mbl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7,9,11.15
Bandaríkjamaður
sýnir á Mokka
ingu frá listamanninum segir að
JAMES Francis Kwiecinski,
Bandarflgamaður sem nú er
búsettur í Reykjavík, heldur
sýningu á verkum sinum á
Mokka að Skólavörðustíg 3a,
dagana 4.-25. febrúar.
Málverkin á sýningunni eru
unnin með ýmsum aðferðum, svo
sem olíu, vatnslitum, þekjulitum
og á steinprent. í fréttatilkynn-
verkin séu máluð í skærum litum
í expressjónískum stíl, en við-
fangsefni þeirra séu fjölbreytt.
Kwiecinski lærði myndlist í
Ball State háskóla í Indiana-fylki
í Bandaríkjunum. Hann hefur
haldið fjölda sýninga í Banda-
ríkjunum og Evrópu og nú eru
verk eftir hann á sýningum í New
York og Mflanó, auk Reykjavíkur.
James Francis Kwiecinski
Eitt verkanna á sýningunni.