Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988
37
að stofna félagið. Hann skyldi sjá
um að húsið á BÍIdudal fengi ekki
sláturleyfí. — Þar sem ég var ekki
sjálfur staddur á fundinum hef ég
þessi ummæli eftir stjómarfor-
manni Sláturfélags V-Barðstrend-
inga, Val Thoroddsen, og Ólöfu
Matthíasdóttur sem stödd voru á
fundinum, með tilvísan til símtals
við þau að kvöldi fundardagsins.
Sigurður segir í Morgunblaðinu:
„Eg kom ekki á þennan fund til
að hafa áhrif á stofnun félagsins.“
Trúi honum hver sem vill, ég
trúi honum ekki. _
Hann segir: „Ég kom þangað
vegna þess að þar voru sauðfjár-
bændur héraðsins samankomnir
að ræða ýmis framkvæmdaatriði í
framhaldi af nýju vamarlínunum,
sem settar vom upp á þessu ári,
m.a. var rætt um það hvemig ætti
að standa að smalamennsku."
Er það líklega í fyrsta sinn síðan
landnám hófst, að menn úr Barða-
strandar- og Rauðasandshreppum
hafa komið saman til að skipu-
leggja smalamennsku.
Hið rétta er að Ámi Sigurvins-
son, Krossi á Barðaströnd, og Ólöf
Matthíasdóttir, Melanesi í Rauða-
sandshreppi, fóm að ræða saman
yfír kaffíbolla sín á milli um smala-
_________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Starfsmannafélag-
Reykjavíkur
Laugardaginn 6. febrúar nk.
verður haldin tvímenningskeppni
fyrir borgarstarfsmenn á Grettis-
götu 89 og hefst spilamennskan kl.
13.30.
Þetta verður eins dags keppni
og mun starfsmaður Bridssam-
bandsins sjá um skipulagið. Skrán-
ing fer fram í síma 29233.
Kaffiveitingar.
Bridsfélag Akraness
Fimmtudaginn 28. janúar sl. lauk
Akranesmóti í tvímenningi. Spilað-
ur var barómeter-tvímenningur
með þátttöku 20 para. Keppnis-
stjóri var Alfreð Kristjánsson.
Akranesmeistarar urðu Tryggvi
Bjamason og Bent Jónsson en þeir
sigmðu með nokkmm yfírburðum.
Röð efstu para var þessi:
Tryggvi B. — Bent J. 139
Karl 0. — Halldór H. 91
Alfreð V. — Þórður E. 90
Jón A. — Karl A. 75
Hörður J. — Kjartan G. 73
Ingi Steinar G. — Einar G. 51
Ólafur Grétar Ó. — Guðjón G. 49
Næsta keppni á vegum félagsins
er Akranesmót í sveitakeppni sem
hefst fímmtudaginn 4. febrúar.
Bikarkeppni sveita
á Akranesi
Þremur leikjum af flómm er nú
lokið í átta liða úrslitum Bikar-
keppni sveita á Akranesi. Úrslit
urðu þessi:
Sveit Halldórs Hallgrímssonar
vann sveit Hreins Bjömssonar, sveit
Alfreðs Viktorssonar vann sveit
Einars Guðmundssonar og sveit
Harðar Pálssonar vann sveit Böðv-
ars Bjömssonar.
Leikurinn, sem ólokið er, er við-
ureign sveitar Alfreðs Alfreðssonar
og sveitar Sjóvá.
Bridssamband
Vesturlands
Dregið hefur verið í undanúrslit
Bikarkeppni sveita á Vesturlandi.
SveitEllerts Kristinssonar, Stykkis-
hólmi, mætir sveit Áma Bragason-
ar, Ákranesi og sveit Harðar
Pálssonar, Akranesi, mætir sveit
Sjóvá, Akranesi. Þessum leikjum á
að vera lokið fyrir 1. mars.
isn
(U) PIONEER
ÚTVÖRP
Islandsmeistarakeppni
unglinga í dansi
mennsku í Neshreppi, en svo kalla
menn í gamni þann hluta Barða-
strandarhrepps sem er fyrir utan
Haukabergsvaðal. Hefur sá hluti
ekki verið smalaður af Barðstrend-
ingum síðan Guðmundur á Siglu-
nesi hætti með fé.
Svo getur Sigurður dýralæknir
sagt sína sögu eins og hann vill.
Ég vona að hann segi líka frá því
sem fór á milli Reynis á Móbergi,
Rauðasandi og hans, og hvers
vegna 18—20 ijár frá Reyni ganga
enn í túninu á Hreggstöðum á
Barðaströnd, og í hvaða ástandi
vamargirðingin var, fram eftr
sumri. — Það þýðir lítið að setja
upp rafmagnsgirðingu án raf-
magns.
Með þökk fyrir birtinguna.
Höfundur er bóndi á Fífustöðum
í Bildudalshreppi.
ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð og
félagsmiðstöðin Tónabær munu
standa að íslandsmeistarakeppni
í dansi með fijálsri aðferð i næsta
mánuði. Keppt verður um titilinn
„íslandsmeistari unglinga 1988“
og hafa allir unglingar á aldrinum
13-17 ára rétt til þátttöku.
Þetta er sjöunda árið í röð sem
þessi keppni er haldin, en það er
Dansráð Islands sem sér um faglegu
hliðina á keppninni. Bæði verður
keppt í einstaklingsdönsum og hóp-
dönsum.
IfyrirkomulagTceppninnar er þann-
ig að dagana 10.-12. mars fer fram
forkeppni um land allt og verður
líklega keppt á átta stöðum:
Reykjavík, Akranesi, ísafírði, Akur-
eyri, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum,
Selfossi og Hafnarfírði. Þátttökutil-
kynningar þurfa að hafa borist
hverjum keppnisstað fjórum dögum
fyrir keppni og þátttökugjald er 100
krónur á mann. Urslitakvöldið verður
síðan haldið fóstudaginn 18. mars í
Tónabæ þar sem nýirlslandsmeistar-
ar verða krýndir. Líklega verður
sjónvarpað beint frá úrslitakvöldinu.
Unglingar sem hyggja á þátttöku
í keppninni geta fengið æfíngatíma
sér að kostnaðarlausu á viðkomandi
stað og er þeim bent á að panta tíma
sem allra fyrst þar sem búist er við
mikilli aðsókn.
CD PIOIMEER
HUÓMTÆKI
ÞETTA ER
DAGURINN
ÞÚ ÞARFT EKKI
AÐ BÍÐA
KOMDU Á GAMLA
BÍLNUM OG FARÐU
HEIM Á NÝJUM
VOLVO
Glœnýr Volvo fyrir gamla bílinn þinn.
Pú borgar 25% út,
með andvirði bílsins og/eða peningum.
Við lánum afganginn
í 18-30 mánúði.
PETTA ER DAGURINN
KHSHUD
SKEIFUNNI 15 SÍMI 691610
PETTA ER STAÐURINN