Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 37 að stofna félagið. Hann skyldi sjá um að húsið á BÍIdudal fengi ekki sláturleyfí. — Þar sem ég var ekki sjálfur staddur á fundinum hef ég þessi ummæli eftir stjómarfor- manni Sláturfélags V-Barðstrend- inga, Val Thoroddsen, og Ólöfu Matthíasdóttur sem stödd voru á fundinum, með tilvísan til símtals við þau að kvöldi fundardagsins. Sigurður segir í Morgunblaðinu: „Eg kom ekki á þennan fund til að hafa áhrif á stofnun félagsins.“ Trúi honum hver sem vill, ég trúi honum ekki. _ Hann segir: „Ég kom þangað vegna þess að þar voru sauðfjár- bændur héraðsins samankomnir að ræða ýmis framkvæmdaatriði í framhaldi af nýju vamarlínunum, sem settar vom upp á þessu ári, m.a. var rætt um það hvemig ætti að standa að smalamennsku." Er það líklega í fyrsta sinn síðan landnám hófst, að menn úr Barða- strandar- og Rauðasandshreppum hafa komið saman til að skipu- leggja smalamennsku. Hið rétta er að Ámi Sigurvins- son, Krossi á Barðaströnd, og Ólöf Matthíasdóttir, Melanesi í Rauða- sandshreppi, fóm að ræða saman yfír kaffíbolla sín á milli um smala- _________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Starfsmannafélag- Reykjavíkur Laugardaginn 6. febrúar nk. verður haldin tvímenningskeppni fyrir borgarstarfsmenn á Grettis- götu 89 og hefst spilamennskan kl. 13.30. Þetta verður eins dags keppni og mun starfsmaður Bridssam- bandsins sjá um skipulagið. Skrán- ing fer fram í síma 29233. Kaffiveitingar. Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 28. janúar sl. lauk Akranesmóti í tvímenningi. Spilað- ur var barómeter-tvímenningur með þátttöku 20 para. Keppnis- stjóri var Alfreð Kristjánsson. Akranesmeistarar urðu Tryggvi Bjamason og Bent Jónsson en þeir sigmðu með nokkmm yfírburðum. Röð efstu para var þessi: Tryggvi B. — Bent J. 139 Karl 0. — Halldór H. 91 Alfreð V. — Þórður E. 90 Jón A. — Karl A. 75 Hörður J. — Kjartan G. 73 Ingi Steinar G. — Einar G. 51 Ólafur Grétar Ó. — Guðjón G. 49 Næsta keppni á vegum félagsins er Akranesmót í sveitakeppni sem hefst fímmtudaginn 4. febrúar. Bikarkeppni sveita á Akranesi Þremur leikjum af flómm er nú lokið í átta liða úrslitum Bikar- keppni sveita á Akranesi. Úrslit urðu þessi: Sveit Halldórs Hallgrímssonar vann sveit Hreins Bjömssonar, sveit Alfreðs Viktorssonar vann sveit Einars Guðmundssonar og sveit Harðar Pálssonar vann sveit Böðv- ars Bjömssonar. Leikurinn, sem ólokið er, er við- ureign sveitar Alfreðs Alfreðssonar og sveitar Sjóvá. Bridssamband Vesturlands Dregið hefur verið í undanúrslit Bikarkeppni sveita á Vesturlandi. SveitEllerts Kristinssonar, Stykkis- hólmi, mætir sveit Áma Bragason- ar, Ákranesi og sveit Harðar Pálssonar, Akranesi, mætir sveit Sjóvá, Akranesi. Þessum leikjum á að vera lokið fyrir 1. mars. isn (U) PIONEER ÚTVÖRP Islandsmeistarakeppni unglinga í dansi mennsku í Neshreppi, en svo kalla menn í gamni þann hluta Barða- strandarhrepps sem er fyrir utan Haukabergsvaðal. Hefur sá hluti ekki verið smalaður af Barðstrend- ingum síðan Guðmundur á Siglu- nesi hætti með fé. Svo getur Sigurður dýralæknir sagt sína sögu eins og hann vill. Ég vona að hann segi líka frá því sem fór á milli Reynis á Móbergi, Rauðasandi og hans, og hvers vegna 18—20 ijár frá Reyni ganga enn í túninu á Hreggstöðum á Barðaströnd, og í hvaða ástandi vamargirðingin var, fram eftr sumri. — Það þýðir lítið að setja upp rafmagnsgirðingu án raf- magns. Með þökk fyrir birtinguna. Höfundur er bóndi á Fífustöðum í Bildudalshreppi. ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð og félagsmiðstöðin Tónabær munu standa að íslandsmeistarakeppni í dansi með fijálsri aðferð i næsta mánuði. Keppt verður um titilinn „íslandsmeistari unglinga 1988“ og hafa allir unglingar á aldrinum 13-17 ára rétt til þátttöku. Þetta er sjöunda árið í röð sem þessi keppni er haldin, en það er Dansráð Islands sem sér um faglegu hliðina á keppninni. Bæði verður keppt í einstaklingsdönsum og hóp- dönsum. IfyrirkomulagTceppninnar er þann- ig að dagana 10.-12. mars fer fram forkeppni um land allt og verður líklega keppt á átta stöðum: Reykjavík, Akranesi, ísafírði, Akur- eyri, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Selfossi og Hafnarfírði. Þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borist hverjum keppnisstað fjórum dögum fyrir keppni og þátttökugjald er 100 krónur á mann. Urslitakvöldið verður síðan haldið fóstudaginn 18. mars í Tónabæ þar sem nýirlslandsmeistar- ar verða krýndir. Líklega verður sjónvarpað beint frá úrslitakvöldinu. Unglingar sem hyggja á þátttöku í keppninni geta fengið æfíngatíma sér að kostnaðarlausu á viðkomandi stað og er þeim bent á að panta tíma sem allra fyrst þar sem búist er við mikilli aðsókn. CD PIOIMEER HUÓMTÆKI ÞETTA ER DAGURINN ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ BÍÐA KOMDU Á GAMLA BÍLNUM OG FARÐU HEIM Á NÝJUM VOLVO Glœnýr Volvo fyrir gamla bílinn þinn. Pú borgar 25% út, með andvirði bílsins og/eða peningum. Við lánum afganginn í 18-30 mánúði. PETTA ER DAGURINN KHSHUD SKEIFUNNI 15 SÍMI 691610 PETTA ER STAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.