Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 félk í fréttum KÓNGAFÓLK Díana og Karl meðal andfætlinga Díana Bretaprinsessa er nú á ferð um Astralíu I för með eiginmanni sínum, Karli prins af Wales, en um þessar mundir eru liðin 200 ár frá því fyrstu saka- mennimir stigu þar á land til að hefja nýtt líf. Hjúin verða á ferð um álfuna í tíu daga og sem vonlegt er tjalda andfætlingar okkar þvl sem þeir geta helst skreytt sig af þegar ann- að eins mektarfólk sækir heim hönd þeirra. Hér sést hvar Díana stígur úr sjálfrennireið er flutti hana á sýningu á tískufatnaði úr ull, en Astralir eru mesta ullarfram- leiðsluþjóð í heimi. Reuter Roderick Stewart með nýjasta viðhaldinu, Kelly Emberg, og dóttur- ina Ruby Rachel. FÆÐINGAR Allt er þá þrennt er jiri*** Rod Stewart varð pabbi í þriðja sinn fyrir hálfu ári og segir nú að þá sé það best. Hann segir að sér iíki nú betur við föðurhlut- verkið, því nú loks viti hann hvað hann sé að gera. Ekki fer miklum sögum af samvistum hans við þau tvö böm sem hann á fyrir, en hann stendur nú í skilnaði frá síðustu eiginkonu sinni, Alönu Stewart, enda kominn með aðra upp á arm- inn. Harri Holkeri á skiðum. Reuter KOSNINGABARÁTTA Stund milli stríða Þeir Ham Holkeri og Mauno Koivisto hafa bitist um að fá að vera forseti Finnlands ásamt öðrum vonbiðlum. Á kjördag gátu þeir þó tekið sér frf frá baráttunni og sinnt öðrum hugðarefnum. Holkeri brá sér á sktði, en Koivisto hélt í sumabústað sinn að moka snjó. Reuter Díana gaf sér tíma til að verðlauna afreksmennina á myndinni fyrir sigur í keppni sundvarða og ekki virðist það henni leitt að vera innan um svo íturvaxna menn. Reuter Mauno Koivisto beitir dvergvaxinni dráttarvél við snjómokstur við sumabústað sinn i Suður-Finnl- andi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.