Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 9 ..........i-i-".—i. r [ | i — iiaug . AÐ GEF STJÖRNUKORT eftir Gunnlaug Guðmundsson, einungis í Stjöri Laugavegi 66, sími 10377. Þau eru öðruvísi en önnur stjörnukort, seld hér á landi og erlendis, enda sérstaklega gerð fyrir íslenskar aðstæður. Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort. Hvað segja notendur Tollmeistarans? 66 Gerir flókið verk einfalt. Guðjón Sigurðsson, Nýform. Tollmeistarinn, Ármúla 17a, sími 685223. STIMPILDÆ LUH = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Ný sendin Vinsælu tréklossarnir meö beygjanlegu sólunum komnir aftur. Dömu- og herra- stærðir i glæsi- legra úrval H GEísIP [RevkiavíkurhQrg og Náttúruverndarráð: iSamvimia um rannsóknirl ávatnasviði Tjarnarinnar ,_________udarrið orM rid Uk B*yfci*ríkur- þeMum efnum. Tjðrrun rteh h I nerod U1 1 tai H ~H0. A r™* I bor*»FTÍfl*o*b«r*»r*j*c»»r djnlíf «o þM þrUl. Eo 55,1T1m1í baeAi I jnröfr»0il«*u og ltffneði- iegu tiUiti. V»tnMTd« T>raarian»r GtoU UU GUUaonf fynr >8 Það wn vetdur hina vejr»r 1 ihymjum er frekmri röritun og j GMiurmi* * Rannsóknir á vatnasviði Tjarnarinnar Samþykktar hafa verið tillögur er lúta að samráði borgarinnar og Náttúruverndarráðs vegna fyrirhugaðrar ráðhússbyggingar við Tjörn- ina. Felur önnur tillagan í sér ítarlega athugun á vatnasviði Tjarnar- innar. Staksteinar staldra við þetta efni í dag, svo hugleikið sem það er Reykvíkingum. Þá verður gluggað í forystugrein Vesturlands. Tjöminog ráðhúsið f frásögn Morgun- blaðsins sfðastliðinn sunnudag af umsögn Náttúruverndarráðs seg- ir ma: „í umsögn Náttúru- vemdarráðs er jafn- framt ítrekað að þessu ákvæði laganna sé fram- fylgt þar sem sem Tjömin og Vatnsmýrin séu á náttúrumiryaskrá. Hér er augtjéslega verið að visa til fyrirhugaðrar byggingar ráðhúss í norð-vesturenda Tjam- arinnar og frekari byggingarframkvæmda f Vatnsmýrinni. Á fundi Náttúruveradarr&ðs f desember sl. kom málið til umræðu og ekki talin ástæða til að gera sér- staka athugasemd varð- andi ráðhússbygginguna. Var það almenn skoðun manna i ráðinu að lifrfld Tjamarinnar myndi ekki stafa hætta af ráðhúss- byggingunni eða fram- kvæmdum við hana. Gisli Már [Gislason vatnalíffræðingur] var spurður um þetta atriði og kvaðst hann vera þeirrar skoðunar að lífrfld Tjamarinnar staf- aði ekki hætta af bygg- ingu ráðhússins, þ&tt vissulega yrðu menn að gæta varúðar við þær framkvæmdar. „Það má hinsvegar búast við þvi að þegar flatarmál Tjamarinnar minnkar, sem gerist með ráðhúss- byggingunni og breikk- un gatna á bökkunum, sem er um það bil 4% af norðurtjörainni, að þá muni fæðusvæðið minnka sem þvi nemur. Því gæti maður sett fram þá tílgátu að það myndi þýða um 4% fækkun á fughim." Fagurfræði- legtmat Gisli Már segir áfram: „Hins vegar er það svo í öllum vistkerfum, Tjörninni sem öðrum, að miklar sveiflur verða i lifrfldnu frá einu ári til annars. Þessar sveiflur fara eftir verðurfari og öðrum náttúrulegum fyr- irbrigðum, sem hafa áhrif á að mismildð verð- ur af plöntum og öðrum lífverum. Þetta hefur auðvitað sfn áhrif á aUt dýralíf og mln skoðun er sú að það verði ekki hægt að greina þessa hugsanlegu minnkun á fæðusvæðinu frá öðrum breytingum sem era náttúrulegar. Að þvi leytí verður ekki hægt að sjá að sjálf ráðhússbygging- in muni hafa merkjanleg áhrif á lífrfldð. Skoðanir mflnnfl nm ráðhús við Tjömina hfjóta því, að mínu álití, að byggjast á fagurfræðUegu matí fyrst og fremst, eða þá þvi að menn te]ji að pen- ingunum sé betur varið i eitthvað annað, fremur en Ufrfldnu sé hætta búin af þess völdum.“ Vatnsmýrin Enn segir vatna- liffræðingurinn: „Ég hefi hins vegar miklu meiri áhyggjur af því ef gerðar verða mikl- ar breytingar á Vatns- mýrinni og hún öll tekin frá Tjörainni. Þá myndi tíl riæmis öU áburðarefni, sem fara úr rotnandi jurtaleifum hætta að ber- ast tíl Tjarnarinnar og þá yrði lifrfld hennar veruleg hætta búin að mínnm dómi. Ég held þvi að með tíUiti tíl þeirrar byggðar, sem er fyrir- huguð þarna, meðal annars á vegum Háskól- ans, verði menn að fara i þær framkvæmdir með mildili gát og gera þær þannig úr garði að þær hafi sem minnst áhrif á vatnsrennsU úr Vatn- smýrmni tíl 'Ijarnarinn- ar. En það verður þá verkefni verkfræðing- anna að leysa það vandamál." Fjölgun þingflokka — lausung í stjórnarfari Einar K. Guðfinnson segir í forystugrein Vest- uriands: „Sjálfstæðismenn vör- uðu njjög við þvi i kosningunum i fyrravor, að illa gætí farið ef stjóramálaflokkum fjölg- aði. Það gæti einvörð- ungu haft i för með sér glundroða, upplausn og ómarkvissara stjómar- far... Það fer ekkert á milU mála, að áhrifa sjálfstæð- ismanna i þessu stjórnar- samstarfi gætir nú i minnii mæli en menn eiga að veryast i samsteypu- stjóraum, þar sem flokk- urinn á hlut að máU. Kemur það hvort tveggja tíl: flokkurinn hefur á að skipa hlutfallslega færri ráðherrum en fyrr, ráðu- neytin sem flokkurinn ræður eru færri og áhrifaminni. Og siðast en ekki sízt: þingstyrkur flokksins er minní en áður. Það ættí þvi ekki að koma neinum & óvart, að lausungar gæti i stjóra- arfarinu... Reynslan sem fengist hefur siðan i kosningun- um segir okkur eitt umfram allt: Það er (slenzku þjóðfélagi ekki tíl góðs að veilqa svo njjög möguleika flokka- kerfisins tíl afgerandi stjórnar. Hin pólitfska sundrung sem þingkosn- ingarnar endurspegluðu höfðu þvf iUt eitt i för með sér...“ VERÐBRÉFARETKNINGUR VIB: 8,5 - 12% umfrani verðbólgu Hár arður og góð yfirsýn yfir fjármálin. □ Verðbréfareikningur VIB er ætlaður bæði einstaklingum, fyrirtækjum og sjóðum. □ VIB sér um kaup á verðbréfunt og ráð- gjöf vegna viðskiptanna, og peningar eru lausir þegar eigandinn þarf á að halda. □ Yfirlit um hreyfingar og uppfærða eign eru send annan hvem rnánuð. □ Síminn aö Ármúla 7 er 68 15 30. Heið- dís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þór- ólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.