Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988
7
Norska kvikmyndin „Leiðsögumaðurinn“ lögð fram til Óskarsverðlauna:
Helga Skúlasonar getið á for-
síðu „The Wall Street Journal“
M. Jacobsen framleiðanda mynd-
arinnar að hún hafi orðið til þess
að vekja athygli Norðmanna á
Sömum sem líta á sig sem „indí-
ána“ norðursins. Nú séu þeir í
„tísku".
Taka myndarinnar fór fram í
Norður-Noregi í janúar á síðasta
ári. „Þetta var sérkennilegt,"
sagði Helgi í samtali við Morgun-
blaðið. „Þegar ég spurði á
morgnana hvemig veðrið var fékk
ég þau_ svör að úti væri 40 stiga
frost. Ég fölnaði og spurði hvort
Á FORSÍÐU viðskiptablaðsins „The Wall Street Joumal“ var
nýlega fjallað um norsku kvikmyndina „Leiðsögumaðurinn", og
tekið fram að eina stórstjama myndarinnar sé Helgi Skúlason
leikari. Myndin hefur hlotið miklar vinsældir í Noregi en hefur
tíl þessa ekki verið sýnd utan heimalandsins þar sem til stóð að
senda hana á kvikmyndahátíðina í Cannes. Ef ekki verður af
þvi mun Regboginn væntanlega hefja sýningar á myndinni í lok
febrúar, að sögn Helga Skúlasonar. „Leiðsögumaðurinn" verður
framlag Noregs til Oskarsverðlauna í ár, fyrir bestu erlendu
kvikmyndina.
í greininni er fjallað vinsamlega
um myndina og velt vöngum yfir
hvort hún muni hafa einhvem
boðskap að bera til annarra en
Sama en bandaríska fyrirtækið
Carolco Pictures, hefur keypt sýn-
igarréttinn í Bandaríkjunum. Það
fyrirtæki sá einnig um dreifingu
á Rambo og er í greininni bent á
að þessar myndir eigi margt sam-
eiginlegt þó ólíkar séu. Báðar
dragi þær fram sterkar andstæður
góðs og ills og segi sögu af hug-
rökkum hetjum.
Helgi Skúlason var viðstaddur
frumsýningu mjmdarinnar í Ósló
og sagði hann að henni hefði strax
verið vel tekið og hún fengið frá-
bæra umfjöllun í norskum blöðum.
Höfundur handrits og leikstjóri
er Nils Gaup og er þetta fyrsta
kvikmynd hans. Haft er eftir John
nokkmm dytti í hug að fara að
vinna. Jú, jú auðvitað var farið í
búning og unnið. Þetta vom að
visu ekki langir vinnudagar fyrst
í stað vegna birtunnar en lengd-
ust um tíu minútur á dag.
Kuldinn skall á eins og veggur
þegar út var komið, og fljótlega
fór skeggið að héla og eins og
tappi að myndast í nefinu. Fyrsta
daginn kom í ljós að vettlingamir
sem ég var með vom gallaðir,
þannig að kuldinn komst að fingr-
unum. Ég fann í fyrstu ekki fyrir
neinu en þegar inn var komið og
mér fór að hitna hélt ég á tíma-
bili að ég mundi missa finguma."
Kyrrðin út var alger, ekkert
hljóð heyrðist og þegar snjórinn
tróðst undir fótunum brakaði, eða
réttara sagt ískraði sérkennilega
í honum. Það er eiginlega ekki
hægt að lýsa þessu, þetta var svo
sérstætt og ekki fyrir hvem sem
er að vera þama. Nokkrir Bretar
í tökuliðinu þoldu ekki við og fóm
daginn eftir að þeir komu."
Slæm
færð víða
á landinu
Tafir á innan-
landsflugi
FÆRÐ á vegum versnaði mikið
í fyrrinótt vegna snjókomu víða
á landinu, og var ófært viða á
Vestfjörðum, Norðurlandi og
Austfjörðum í gær. Samkvæmt
upplýsingum frá Vegaeftirlitinu
var fært frá Reykjavík norður
til Skagafjarðar og eftir sunnan-
verðu landinu alla leið til Aust-
fjarða. Þá urðu tafir á
innanlandsflugi í gær vegna veð-
urs, t.d. var ekkert flogið milli
Reykjavíkur og Akureyrar.
Allgóð færð var á Vesturlandi
og alla leið vestur í Reykhólasveit.
Mokað var frá Patreksfirði norður
á Bfldudal og suður á Barðaströnd,
en á norðanverðum Vestflörðum var
ófært vegna veðurs á Breiðadals-
og Botnsheiðum og fyrir botn Dýra-
Úarðar, og var þar beðið átekta
með mokstur. Steingrímsfjarðar-
heiði var mokuð í gær, þannig að
fært ætti að vera til ísafjarðar.
Góð færð var á vegum í Húna-
vatnssýslum og í Skagafírði, og
fært var til Sigluíjarðar. Ófært var
yfir Öxnadalsheiði og fyrir Ólafs-
Qarðarmúla og þungfært austan
Akureyrar til Grepivíkur og ófært
um Víkurskarð. Ágæt færð var í
nágrenni Húsavíkur, en ófært á
Brekknaheiði og Sandvíkurheiði.
Ófært var um Fjarðarheiði og
Vatnsskarð, en vegimir um Odds-
skarð og Fagradal vom mokaðir,
svo og vegurinn með suðurfjörðun-
um. Jökuldalurinn var ófær og
þungfært var um Hjaltastaðarþing-
há, en sæmileg færð á Fljótsdals-
héraði. Góð færð var víðast á
Suðurlandi.
Tónelsk-
Á sjónum snýst lífið um eitt: FISK.
Þessvegna gera farsælir skipstjórnar-
menn miklar kröfurtil veiðafæra sinna.
NICHIMO og KING eru þorskanet sem
má treysta.
NICHIMO japönsku þorskanetin eru
óvenju fiskin, vönduð og meðfærileg.
KING þorskanetin eru einnig afarfiskin
og í góðum litum.
Taktu upp símann, kannaðu málið.
Nú er rétti tíminn fyrir næstu vertíð.
Mundu að skynsamleg ráðstöfun í landi,
getur komið sér vel úti á rúmsjó.
irþjófar
BROTIST var inn í Videohöllina
í Lágmúla um helgina og þaðan
stolið ýmsum munum.
Þjófamir fóru inn í fyrirtækið
aðfaranótt sunnudags. Þeir höfðu á
brott með sér einn geislaspilara,
tuttugu geisladiska, óátekin mynd-
bönd og þijú „vasadiskó".
n KRISTJÁN Ó.
LJ SKAGFJÖRÐ HF.
Hólmaslóð 4, sími 24120, Rvk.