Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 15 Simar 35408 og 83033 SELTJNES Látraströnd SKERJAFJ. Einarsnes MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Laugavegur1-33o.fl. UTHVERFI Selvogsgrunnur Sogavegur Sæviðarsund 2-48 KOPAVOGUR Sunnubraut VESTURBÆR Hringbraut 37-77 _/\uglýsinga- síminn er 2 24 80 )urinn KUfnar.tr 20, >. 20S33 (Nýj* hti.inu >ið Laahiartora) Brynjar Franaaon, .ími: 39658. 26933 | LAUGARÁSVEGUR. Glæsil. I einbhús kj. og 2 hæðir sam- tals 260 fm. Mögul. á lítilli ib. I í kj. 35 fm bíisk. Allar innr. nýjar og mjög vandaðar. GRh I IISGATA. Mjög gott einbhús kj., hæð og ris um 1180 fm. Mikið endurn. Stór, Jfalleg eignarlóð. GRti llSGATA. Einbýlishús á tveimur hæðum samtals um |80 fm. Skemmtil. innr. hús. | Nýtt húsnstjlán áhv. VIÐARÁS. Einl. raðh. m. bilsk. samtals 142 fm. Seljast fokh. Ifrág. að utan. |ENGIHJALLI. 4ra herb. 117 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. jSuðursv. Bein sala. Há lang- 1 tímalán geta fylgt ef vill. KJARRHÓLMI. Gullfalleg 3ja I herb. 85 fm íb. á 1. hæö. Góð | sameign. Stórar suðursv. Skipti á 2ja herb. íb. í Hamra- borg æskil. I DIGRANESVEGUR. Mjög góð | 3ja herb. 80 fm íb. á jarðh. Sérinng. SKEGGJAGATA. Góð 3ja I herb. 70 fm íb. á efri hæð í | tvíb. UÓSHEIMAR. 2ja herb. íb. á 3. h. Jón Ólafsson hrl. Einbýli og raðhús Digranesvegur - Kóp. 200 fm einb. á tveimur hæðum. Stór lóð. Gott útsýni. V. 7,9 m. Næfurás Nýl. endaraðh. ca 200 fm á tveim- ur hæðum. V. 8 m. Staðarbakki 210 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Haðarstígur Ca 140 fm parh. í góðu standi. V. 5,2 m. Skólagerði - Kóp. Parh. á tveimur hæðum ásamt stórum bilsk. Alls um 166 fm. Skipti á 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð kemur til greina. V. 7,3 m. 4ra herb. íb. og stærri Kvisthagi Ca 100 fm 4ra herb. ib. í risi. Smekkl. ib. og mikið endurn. S.s. gler, rafmagns- og vatnslagnir. V. 5,4 m. Laugarnesvegur 4ra-5 herb. á 4. hæð. Mikið end- urn. V. 4,8 m. Uthlíð Falleg ca 150 fm 5 herb. sérhæð (3 rúmgóð herb., 2 stofur) ásarrit bílsk. ib. er mikið endurn. s.s. gler, raflögn, eldhús, baðherb. o.fl. Parket á gólfum. V. 7,4 m. Hraunbær 4ra herb. 110 fm á 3. hæð. V. 4,5 m. 3ja herb. íbúðir Furugrund - Kóp. Ca 80 fm á 2. hæð. V. 3,8 m. Lundarbrekka - Kóp. Ca 90 fm ib. á 4. hæö. Mjög gott ástand. V. 4,1 m. Laugavegur Tvær 98 fm 3ja herb. íb. á 3. og 4. hæð. Afh. tilb. u. trév. í júlí nk. V. 3,6-3,8 m. 2ja herb. Hraunbær Rúmgóð íb. á jarðhæð. V. 3,1 m. Dvergabakki Mjög góð íb. á 1. hæð. V. 3 m. Grettisgata 2ja herb. í kj. Öll endurn. Laus strax. V. 2,7 m. Hraunbraut - Kóp. Ca 45 fm á jarðhæð. V. 2,6 m. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMl Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Petur Olafsson Hilmar Baldursson hdl. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi til sölu í þessu húsnæði, sem er í byggingu, er til sölu 1050 fm jarðhæð. Auðvelt er að skipta húsnæðinu í minni einingar. Minnsta eining er 117 fm. Hús- næðið selst tilbúið undir tréverk, fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Upplýsingar hjá: Víkur hf., byggingadeild, símar: 641277 og 46328. Landssamband iðnverkafólks: Leitað samnings til skamms tíma „MINNKANDI kaupmáttur og versnandi afkoma lágtekjufólks er með öllu óþolandi,“ segir i ályktun sem stjórn Landssam- bands iðnverkafólks samþykkti á fundi sínum 28. janúar síðastlið- inn. Ennfremur segir þar: „Gengdar- lausar verðhækkanir á öllum sviðum eru alvarleg atlaga að af- komu heimilanna. Alvarlegasta atlagan er þó stórhækkun matvæla með matarskattinum illræmda. Stjómin telur að nú þegar verði að bæta fólki þennan útgjaldaauka og vetja kaupmáttinn. Stjómin sam- þykkir því að leita nú þegar eftir samningi við atvinnurekendur til skamms tíma, á meðan unnið er að samningi til lengri tíma“. Þá lýsir stjómin einnig áhyggjum sínum vegna þeirra þróunar sem verið hefur í fata- og ullariðnaði að undanfömu. í ályktun þar að lútandi segir meðal annars: „A síðasta ári hefur fjölda iðnverka- fólks verið sagt upp í greininni og störfum fækkað sem því nemur. Þessi þróun hefur sérstaklega al- varlegar afleiðingar á landsbyggð- inni þar sem fólkið sem misst hefur vinnuna af þessum sökum hefur ekki að neinu að hverfa. Þessar uppsagnir sýna líka glöggt það ör- yggisleysi sem verkafólk býr við í atvinnulegu tilliti. Auk þess sem áunnin réttindi vegna margra ára vinnu á sama vinnustað glatast al- veg. Sljóm sambandsins skorar á stjómvöld að gera allt sem unnt er til að styrkja þessa atvinnugrein og þar með atvinnuöryggi fólksins". FASTEIGNA HÖLLIN MIÐBÆR-HAALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Austurberg - 2ja Glæsil. rúmg. íb. á 3. hæð. Lagt f. þwól á baði. íb. er laus nú þegar. Hagst. áhv. lán. Snorrabraut - 2ja Góð íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Ekkert áhv. Hraunbær - 2ja Góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Rúmg. eldh. Laus i mai nk. Verð 3,2 millj. Skúlagata - 2ja Nýstands. ca 50 fm jarðhæð til afh. strax. Verð 2600 þús. Álftahólar - 3ja Mjög rúmg. íb. á 3. hæð. Suöursv. Gott útsýni. Sameign nýstands. Mjög rúmg. bílsk. fylgir eigninni. Ásbraut - 4ra + bflsk. Mjög góð endaíb. á 3. hæð við Ásbraut 1 Kóp. Skiptist m.a. í 2 góðar stofur og 2 svefnherb. Góður bílsk. fylgir. Bein sala eöa mögul. skipti á stærra sérbýli. Ingólfsstræti - 4ra Góð íb. sem er hæð og ris i tvíbhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus strax. Drápuhlíð - sérhæð Mjög góö efri hæð í fjórb. Skiptist i 2 rúmg. herb. og 2 rúmg. stofur. Nýtt á baði og í eldh. Hagst. áhv. lán. Mávahlíð - sérhæð Mjög góð ca 130 fm efri hæö sem skipt- ist í 3 góð svefnherb. og stóra stofu. Suðursv. Nýtt gler og eldhús. Góður bílsk. fylgir. Seljahverfi - raðh. Glæsil. ca 200 fm endaraðh. Skiptist í tvær hæðir og kj. í húsinu eru m.a. 6 herb., mjög góð stofa, tvö baöherb. o.fl. Allar innr. og frág. hússins hiö vandaðasta. Fallegur suðurgaröur. Bílskýli. Fornaströnd - einb. Glæsil. ca 335 fm hús á tveimur hæð- um. Innb. tvöf. bllsk. 2ja herb. séríb. é neöri hæö. Laust nú þegar. Ekkert áhv. Í7R FAÍTEIGNA LlLJholun FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR- HÁALEITIS8RAUT 58 60 35300-35522-35301 Nýlendug. - einb./tvíb. Mjög gott forskalað timburh. Skiptist í tvær hæðir og kj. í húsinu er tvær ca 60 fm ib. sem nýta má sem eina. Selst i einu eða tvennu lagi. Ekkert áhv. Mosfellsbær - einbýli Glæsil. einnar hæðar ca 150 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Húsið skiptist m.a. i 3 svefnherb. og 2 stofur. Falleg ræktuð lóð m. heitum potti. Húsið er fullfrág. og allt hið vandaðasta. Laust fljótl. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæð og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. í 4 herb., saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. aö taka íb. uppí kaupverö. Klapparberg - einb. Glæsil. ca 120 fm nýtt timburhús á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. Skiptist m.a. i 3 svefnherb., rúmg. stofu og eldhús. Álfhólsvegur - einb. Til sölu gamalt en vel með farið ca 70 fm timburh. á stórri hornlóð. Byggrétt- ur. Skuldlaust. Grettisgata - einb. Mjög snoturt ca 80 fm tvil. jámkl. timb- urti. sem skiptist í 2 herb., stofu o.fl. Nýtt rafmangn. Mögul. á allt að 50% útb. í smíðum Suðurhlíðar - Kóp. Glæsilegar ca 130-140 fm sérh. í tvibhúsum. Skilast tilb. u. trév. innan, fullfrág. utan. Teikn. á skrifst. Hverafold - raðh. Glæsil. einnar hæöar 150 fm raðh. m. innb. bílsk. Skilast fullfrág. utan m. gleri og útihurðum og grófj. lóð, fokh. innan. Hafnarfjörður - einb. Glæsil. ca 190 fm einb. á einni hæö m. innb. bílsk. Fráb. staðs. Skilast fullfrág. og hraunað utan, m. gleri og huröum en fokh. innan. Blesugróf - einb. Tll afh. strax ca 300 fm einb. á tveimur hæðum. Tllb. u. trév. innan, fulffrág. utan. Annað Súðarvogur - iðnhúsn. Mjög gott 380 fm húsn. á jarðh. Hagst. áhv. lán allt að 50%. Mögul. að lána allt kaupverð. Lyngháls - iðnhúsn. eða verslhúsn. Vorum að fá i sölu glæsil. ca 728 fm húsn. á jarðh. Mætti skipta í 7 ein. Lofth. ca 4,70. Til afh. fljótl. Mikið áhv. langtlánum. Hrísmóar - verslhúsn. Mjög gott húsn. á jaröhæð ca 56 fm. Til afh. strax. Otb. ca 50%. Matsölufyrirtæki Til sölu fyrirtæki í fullum rekstri. Sér- hæfir sig í matseld fyrir veislur o.fl. Benedikt Björnsson, löggiltur fasteignasali, Agnar Agnarss., viðskfr., Agnar Olafsson, Arnar Sigurðsson, Haraldur Arngrímsson. Heimasimi sölum. 73154.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.