Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.02.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Akureyri Blaðberar óskast í Jörfabyggð. Upplýsingar hjá afgreiðslu Mbl., Hafnar- stræti 85, sími 96-23905. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á mb. Sandafell sem gerð- ur er út frá Vestmannaeyjum á togveiðar. Upplýsingar í síma 98-2108 eða 98-2891. Starf óskast Unga stúlku vantar starf strax. Ymislegt kemur til greina. Upplýsingar gefur Sigríður í síma J622458. Skipstjóra, vanan tog- og snurpuvoðveiðum, vantar á nýjan 10 tonna bát, sem er tilbúinn til veiða. Upplýsingar í síma 51356 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Verksmiðjuvinna Viljum ráða starfsfólk í verksmiðju okkar í Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofunni. Driftsf., sælgætisgerð. Vélavörð og annan stýrimann vantar á Geirfugl GK 66 sem er á netaveiðum frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-68566 á skrifstofutíma og 92-68491 utan skrifstofutíma. Fiskanes hf. Skattstofa Reykjaness- umdæmis Á skattstofu Reykjanessumdæmis eru lausar til umsóknar stöður við athugun skattfram- tala þeirra, sem eru með atvinnurekstur. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 15. febrúar nk. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfirði, sími 51788. Innheimtufólk Okkur vantar innheimtufólk á eftirtöldum stöðum á landinu: Borgarnesi - Eskifirði - Akranesi - Neskaup- stað - Breiðdalsvík - Sauðarkróki - Keflavík - Vopnafirði - Kópaskeri og Njarðvík. Einnig eru nokkur svæði laus í Reykjavík. Upplýsingar veitir Hjördís Gísladóttir frá kl. 9.00-15.00 næstu daga. Frjáktfvamtak Ármúla 18, sími 82300. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Verksmiðjustörf Starfsfólk vantar í pökkun og frágang. Upplýsingar í síma 11400 og á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Laus staða Staða skrifstofumanns við embættið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 25. febrúar nk. Kópavogi, 27.janúar 1988. Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, Bogi Nilsson. Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræð- ings á sjúkradeild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsókum skal skila á bæjarskrifstofuna, Ólafsvegi 4, Ólafsfirði, fyrir 15. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita eftirtaldir: Formaður stjórnar í síma 96-62151. Forstöðumaður Hornbrekku í síma 96-62480. Hjúkrunarforstjóri Hornbrekku í síma 96-62480. Ólafsfirði, 28/1 1988. Keflavík - laust starf Laust er starf við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og sýslumanns- ins í Gullbringusýslu. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 15. febrúar nk. Bæjarfógetinn íKeflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson (sign). ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingur -vöknun Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á vökn- un (skurðstofu). Dagvinna. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-300. Reykjavík, 3. 2. 1988. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í sima 97-31268 og 96-23905. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. HtagmiÞIjifrife Starfskraftur Óskast Við óskum eftir starfskrafti í uppvask. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. WtilfKlffJI HULtRMUl* SIMI 37737 Og 36737 Gestamóttaka Þekkt hótel í borginni vill ráða starfskraft sem fyrst til framtíðarstarfa í gestamóttöku. Góð tungumálakunnátta skilyrði, ásamt traustri og öruggri framkomu. Vaktavinna. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir föstu- dagskvöld. GudniIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sérfræðingur BHMR, Bandalag háskólamenntaðra ríkis- starfsmanna, óskar eftir að ráða háskóla- menntaðan starfsmann. Starfssvið: Daglegur rekstur skrifstofu BHMR og aðstoð við samningsgerð stéttar- félaga innan BHMR. BHMR leitar að einstaklingi, sem getur tekið að sér krefjandi starf. Nánari upplýsingar veitir Birgir Björn Sigur- jónsson, skrifstofu BHMR, vs.: 82090. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til formanns BHMR, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, merktar: „Sérfræðingur" fyrir 5. febrúar nk. Lögfræðingur óskast Eignamiðlun óskar að ráða lögfræðing til starfa við margvíslega skjalagerð o.fl. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir kl. 14.00 föstudaginn 5. febrúar nk. EIGNAMIÐUJIMN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.