Morgunblaðið - 09.02.1988, Side 8

Morgunblaðið - 09.02.1988, Side 8
8 [ DAG er þriðjudagur 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1988. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 9.57 og síðdegisflóð kl. 22.21. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.45 og sólarlag kl. 17.40. Myrkur kl. 18.33. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 5.59. (Almanak Háskóla íslands.) Og hver sem hefur yfir- gefið heimili, brœður eða systur, föður-eða móður, börn eða akra sakir nafns mfns, mun fá margfaft aftur og öðlast eilfft Iff. (Matt. 19,29). ÁRNAÐ HEILLA I u þriðjudag 9. febrúar, er sjötug Þóra Böðvarsdótt- ir, Leifsgötu 6, fyrrum starfsmaður í Þjóðleikhúsinu. Hún tekur á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag á heimili sonar síns og tengda- dóttur að Eyktarási 7, Selás- hverfi. P A ára afmæli. í dag, ÖU þriðjudag 9. febrúar, er sextug frú Sigurbjörg Pálsdóttir, Sunnubraut 18, Keflavík. Á heimili sínu og eiginmanns, Þorbergs Frið- rikssonar, framkvæmda- stjóra, ætlar hún að taka á móti gestum eftir kl. 18 í kvöld. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var kaldast á láglendi austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit, 17 stiga frost. Hér í bænum var það 10 stig í bjartviðri. Frost fór niður f 18 stig uppi á hálendinu. Mest úr- koma um nóttina var á Gjögri, mældist 5 millim.. Þá var þess getið að á sunnudag hefði verið sól- skin hér í bænum i 4 klst. og 20 mín. Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhald- andi frosti, í spárinngangi veðurfréttanna i gærmorg- un. Þar var sögð hafísfrétt frá skipi sem var i námunda við Kolbeinsey. Var ísinn á suðurleið, að landinu. LANDLÆKNISEMBÆTT- IÐ: í Lögbirtingablaðinu aug- lýsir embættið Iausa stöðu skrifstofustjóra frá 1. mars nk. að telja, með umsóknar- fresti til 17. þ.m. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, þriðjudag, kl. 14. Þá spiluð félagsvist. Söngæfing verður kl. 17 og kl. 19.30 spilað brids. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í Lækjarhvammi, Hótel Sögu, í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Gestur fundarins verður Sigríður Hannesdóttir leik- kona. ITC-deildin Irpa heldur fund MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 í kvöld, þriðjudag, í Síðumúla 17 og hefst hann kl. 20.30. KVÆÐAMANNAFÉLAG- IÐ Iðunn heldur árshátíð sína nk. laugardag fyrir félags- menn sína og gesti þeirra í Drangey, Síðumúla 35. Hefst hún með borðhaldi, þorramat- ur m.m. kl. 19. Síðan verður stiginn dans. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til spila- kvölds í samkomusalnum Ármúla 40 í kvöld, þriðjudag. Verður byrjað að spila kl. 20.30. Nk. laugardg verður árshátíð félagsins haldin í Domus Medica og hefst með borðhaldi kl. 19. Heiðurs- gestir verða þau Magnús Finnbogason og Auður Her- mannsdóttir á Lágafelli. PLÁNETUR TUNGLIÐ er í sporðdreka, Merkúr í vatnsbera, Venus í fiskum, Mars í bogmanni, Júpíter í hrút, Satúmus í bog- manni, Neptúnus í geit, Plútó í dreka. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom Kyndill af strönd og fór samdægurs aft- ur. Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. Togaramir Ás- björn og Þorlákur héldu til veiða. Skandia kom af ströndinni. í gær kom togar- inn Ásþór inn til löndunar. Esja kom úr strandferð. Árni Friðriksson fór í leiðangur. Þá kom Kyndill og fór aftur samdægurs á ströndina. Seint í gærkvöldi var Álafoss væntanlegur frá útlöndum. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudag héldu til veiða togaramir Venus og Otur. Þá kom Grímsey í fyrrinótt að utan með viðkomu í Vest- mannaeyjum. Þýskt saltskip kom í gær, heitir Oslobank. Hafði áður losað í Keflavík. Þá komu þangað á sunnudag tveir grænlenskir rækjutog- arar sem lönduðu aflanum, alls í kringum 200 tonn. Út- haldið var búið að vera nokk- uð langt. Þeir heita Malina K. og Natsaq. Tvö skáld HINN 25. þ.m. gefur póstþjónustan út tvö frímerki í seríunni Fræg- ir Islendingar. Að þessu sinni eru tvö skáld heiðr- uð, þeir Davíð Stefánsson 1895—1964 og Steinn Steinarr 1908—1958. Eig- inhandarrithönd skáld- anna prýðir frímerkin ásamt mynd. Frímerkin eru marglit í verðgildun- um 16 kr. og 21 kr. Frímerkin teiknaði Tryggvi Tryggvason. Það em fleiri en Neytendasamtökin sem vilja stöðva eggjahljóðið í litlu gulu hænunni... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. febrúar til 11. febrúar aö báðum dögum meötöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Saltjamame* og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og •júkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HellsuverndarstöÖ Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistaaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalatímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvonna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum ( síma 621414. Akuroyii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjamamoa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Noaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: OpiÖ mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaftavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. S(mþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Satfoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstóA RKl, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamóia. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvannaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kot8Sundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SátfræöistöAin: SólfræÖileg róögjöf s. 623075. Fréttasandingar rfldsútvarpaina ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfiríit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Sœngurfcvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsine: Kl. 13-19 alla daga. öldrunari«eknlngadelld Landtpftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeiid 16—17. — Borgarspftalinn í Foaevogl: Mánu- daga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrenaás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshælíA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraAs og heilsugæslustöAvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringínn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiA: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vohu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaaafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrasna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir. 14-19/22. Árbæjaraafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ustasafn íalands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfm8safn BergstaÖastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Siguröaaonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöin Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufiæðfstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föatud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,—föatud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( MosfellssveK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Fö8tudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Ksflsvikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvannatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 ogsunnud.frákl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seitjsmarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.