Morgunblaðið - 09.02.1988, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988
Júlíus Jónsson, kaupmaður í Nóatúni í Hamraborg.
Morgunblaðið/Bjarni
Hefur lengi langað að eiga
viðskipti við Kópavogsbúa
- segir Július Jónsson, kaupmaður í Nóatúni
ÞEIR sem leið eiga um Hamra-
borgina í Kópavogi hafa ef til
vill tekið eftir að nýir eigendur
hafa fest kaup á versluninni
Kópavogi. Fjölskyldufyrirtækið
Nóatún hf., sem einnig á verslan-
ir í Nóatúni 17, Rofabæ og Voga-
veri, tók við rekstrinum um ára-
mót og hafa viðtökur Kópavogs-
búa verið góðar það sem af er,
að sögn Júliusar Jónssonar,
kaupmanns og eins af eigendum
Nóatúns hf.
Fyrirtækið Nóatún var stofnað
fyrir tæpum 30 árum af föður Júlí-
usar, Jóni Júlíssyni. Júlíus segir
verslanirnar fjórar vera af svipaðri
stærð, sú nýjasta er um 1000 fer-
metrar að flatarmáli. Alls starfa
um 150 manns hjá fyrirtækinu en
í nýja Nóatúninu starfa um 30
manns. „Ástæða þess að við festum
kaup á versluninni í Kópavoginum
er sú að við erum að færa út kvíam-
ar og langaði að fara í Kópavoginn.
Nú erum við hingað komin og
hlökkum til að eiga viðskipti við
bæjarbúa,“ segir Júlíus.
Opnunartíminn er mun rýmri,
opið er frá klukkan átta á morgn-
ana til átta á kvöldin, mánudag til
laugardags. „Hér þyrfti að koma á
vaktafyrirkomulagi vegna hins
langa opnunartíma. En það höfum
við leyst með því að vera með fjölda
hálfsdagsfólks í vinnu.
Takmark okkar er að veita ekki
síðri þjónustu en gengur og gerist
í Kópavoginum og að vera með lágt
vöruverð. Við viljum reyna að
styrkja stöðu okkar á þessum
síharðnandi matvörumarkaði, við
getum gert hagstæð innkaup og á
þann hátt lækkað vöruverð. Við
ætlum að ná vöruverðinu niður í
krafti magnsins.
Hingað kemur mikið af eldra
fólki og margir nýta sér heimsend-
ingaþjónustuna, auk þess sem Fé-
lag eldri borgara er hér með 5%
staðgreiðsluafslátt. Við bjóðum upp
á heitan mat og grillum kjúklinga
nánast allan daginn í versluninni.
Einnig erum við með vörukynning-
ar. Ég tel að þær auki sölu tölu-
vert, þó það sé auðvitað háð gæðum
vörunnar. Við hleypum ekki hverj-
um sem er, að með vörukynningar
f okkar verslanir, ef okkur líst ekki
á vöruna þá tökum við hana ekki.“
í Nóatúni er lögð sérstök áhersla
á kjöt eins og verið hefur undanfar-
in ár. Verslanimar eru með eigin
kjötvinnslu og lögð er sérstök
áhersla á að bjóða upp á ferskt og
gott kjöt á sem lægstu verði. „Hér
er, eins og í hinum verslununum,
sífelldur erill við að taka á móti
sölumönnum, því af þeim er líklega
meira hér en í nokkru öðru þjóð-
félagi. Þetta er stöðugur jafnvægis-
dans þar sem við reynum að meta
þá vöru sem verið er að bjóða upp
á. Eins reynum við að velja þá vöru
sem hagstæðast er hveiju sinni, en
það krefstóhemju vinnu,“ segir Júl-
íus.
•"ilÍJSVÁNGÍjÚ"1
FASTEIGNASALA
BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ.
62-17-17
u
Stærri eignir
Einb. - Holtagerði K.
Ca 150 fm gott hús á stórri lóö. Bílsk.
6 svefnherb. Verö 6,8 m.
Einb. Óðinsgötu
Ca 130 fm steinh. á tveimur hæö-
um. Allt endum. Miklir mögul. Verö
5,5 millj.
Fálkagata - parhús
Ca 100 fm parh. á tveimur hæöum.
Suöursv. Miklir mögul. Verö 3,9 millj.
Astún - Kóp.
Ca 105 fm gullfalleg íb. á 3.
hæð. Suðursv. Verö 5,4-5,5 millj.
3ja herb.
Húseign - Holtsgötu
Ca 140 fm húseign á tveimur hæöum.
Tvær samþ. íb. Stór eignarl. Viöb-
mögul. VerÖ 6,5 millj.
Raðhús - Birkigrund
Cas 220 fm glæsil. raöh. á góöum staö.
Bilsk. Mögul. á séríb. í kj.
Brattabrekka - Kóp.
Ca 305 fm raöh. á fráb. staö í Suöur-
hliðum Kóp. Ný eldhinnr., stórar sólsv.
Verö 7,5 millj.
VOGATUNGA KOP.
ÍB. ELDRI BORGARA
Ca 75 fm endaraöhús og þrjár
neöri sérhæöir frá 80-100 fm á
frábærum staö í Suöurhlíöum Kóp.
SérhannaÖ fyrir eldri borgara. Afh.
fullb. aö utan og innan í sumar.
Langahlíð 3ja-4ra
Ca 90 fm falleg ib. á 3. hæð. Mikið
endurn. Herb. I risi fylgir. Verð 4,3 millj.
írabakki
Ca 80 fm falleg ib. á 2. hæð. Vestursv.
Verð 3,8 millj.
Eyjabakki
Ca 90 fm góö íb. á 3. hæö. VerÖ 4,2 millj.
Hringbraut
Ca 60 fm íb. á 2. hæö. Verö 3,2 millj.
Hamraborg - Kóp.
Ca 90 fm falleg íb. á 2. hæð. Verö 4 millj.
Ægisíða við sjóinn
Ca 70 fm björt og falleg kjíb.
Sérinng. Parket og ný teppi. Út-
sýni. Laus. Verö 3,4 millj.
Sérh. - Þinghólsbraut
Ca 150 fm góö íb. á 1. hæö. Svalir og
garöst. 4 svefnh. Frábært útsýni. Verö
6,2 millj.
4ra-5 herb.
Lokastígur - hæð og ris
Ca 100 fm góð efri hæð auk riss. 4
svefh., ný eldhinnr.
Skildinganes
Ca 95 fm góð ib. i steinh.
Mávahlíð
Ca 125 fm falleg sérh. í fjolb. Suöursv.
Verö 5,8 millj.
Ljósheimar
Ca 120 fm góö íb. á 1. hæö í lyftubl.
Vestursv. VerÖ 4,5 millj.
Bólstaðarhlíð
Ca 117 fm góö íb. á 2. hæö.
Tvenna^ sv. Verö 5 millj.
2ja herb.
Mávahlíð
Ca 60 fm góð kj. fb. Verð 3 millj.
Rekagrandi
Ca 75 fm glæsil. jaröh. Parket á
allri íb. GengiÖ útí garö frá stofu.
Lokastígur
Ca 60 fm ib. á 3. hæö. Gott útsýni.
Verö 2,3 millj.
Spóahólar
Ca 85 fm falleg jarðhæö. Gengiö i garö
úr stofu. Verö 3,5 millj.
Hraunbær - ákv. sala.
Ca 65 fm falleg ib. á jarðhæð. Verð 3,1 m.
Þverbrekka - Kóp.
Ca 50 fm falleg íb. á 2. hæö í
lyftubl. Vestursv. Verö 2,9 millj.
MIKIL EFTIRSPURN - VANTAR EIGNIR!
Guömundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson,
■1 R Viöar Böövarsson, viöskfr./lögg. fast.
S* 25099
Ami Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
ASTUN - KOP.
Glæsil. 120 fm íb. á 3. hæð í nýl. fjölb-
húsi. Sérþvhús í ib. Vandaðar og góðar
innr. Stórar suöursv.
HÁALEITISBRAUT
Gullfalleg 110 fm lítiö niöurgr. íb. á jarö-
hæö. Sérinng. Parket. Mikiö endurn. Verð
4,2 millj.
Raðhús og einbýli
GLÆSILEG PARHUS
í MOSFELLSBÆ
Glæsil. 112-160 fm parhús á einni og
tveimur hæöum ásamt 30 fm bílsk. Húsin
afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Arki-
tekt Vífill Magnússon. Vandaöur frágang-
ur. Allar uppl., líkan og telkn. á skrifst.
FANNAFOLD
Skemmtil. 140 fm parhús á þremur pöllum
ásamt 26 fm bílsk. Skemmtil. skipulag.
Stórar suðursv. Afh. fullb. aö utan, fokh.
aö innan.
ÁLFATÚN
Skemmtil. 150 fm parhús ásamt 30 fm
bílsk. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan.
Teikn. á skrifst.
BRATTHOLT- MOS.
Nýl. 140 fm fullb. einbhús á einni
hæö ásamt 50 fm bilsk. 4 svefn-
herb. 'Ræktaður garóur meö hita-
potti. Mjög ákv. sala. Verö 7,3 millj.
BIRKIGRUND - KOP.
- ENDARAÐHÚS
Nýl. 220 fm endaraöhús ásamt 35 fm
bílsk. Parket. 6 svefnherb. Fallegur suöur-
garöur. Mögul. á sóríb. í kj. Akv. sala.
Verð 8,2 millj.
VIÐARÁS - KEÐJUHÚS
Glæsil. 112 fm keöjuhús á einni hæö
ásamt 30 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan
meö lituöu stáli á þaki, fokh. aö innan.
Afh. í apríl-maí. Mjög skemmtil. teikn.
Verð 4-4,1 mlllj.
5-7 herb. íbúðir
MAVAHLIÐ
Falleg 135 fm sérhæö í góöu steinhúsi.
Skipti mögul. á góöri 2ja eöa 3ja herb. ib.
Verð 5,8 millj.
GRÆNAHLÍÐ
Falleg 130 fm sérhæö á 1. hæö i stein-
húsi. 27 fm bílsk. 3 svefnherb. Suöursv.
Nýl. gler. Verö 6,4 mlllj.
HLÍÐARHJALLI - SÉRH.
VESTURBERG - 4RA
í VERÐLAUNABL.
Falleg 110 fm ib. á 3. hæð í vönd-
uöu stigahúsi. Parket. 3 svefnherb.
Glæsil. útsýni yfir borgina. Mjög
ákv. sala.
HRAUNBÆR
Falleg 105 fm íb. Sérþvhús.
3ja herb. íbúðir
BLIKAHOLAR
Gullfalleg 90 fm íb. ofarlega í lyfluhúsi.
Stórgl. útsýni. Ákv. sala.
FLYÐRUGRANDI
Glæsil. 80 fm íb. á 3. hæð. Nýtt beyki-
parket. 20 fm suöursv.
ÓÐINSGATA
Falleg nýstandsett 85 fm íb. í steinhúsi.
Nýtt eldhús og baö. Beyki-parket. Verð
3,8-3,9 millj.
BÚSTAÐAHVERFI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö í nýl. vönd-
uðu fjölbhúsi. Parket. Verð 4,5 millj.
BAKKAR
Falleg 80 fm ib. á 2. hæö. Nýl. parket.
Eign í góöu standi. Verð 3,7-3,8 millj.
GRAFARVOGUR
Ca 90 fm íb. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö
innan. Verð 2,9 millj.
DIGRANESVEGUR
Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæö i þríbýli.
Sérinng. Ákv. sala. Verð 3,7 millj.
FURUGRUND
Falleg 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæö ásamt
12 fm aukaherb. i kj. Stórar suöursv. Vel
umgengin og góö eign. Verð 4,4 millj.
NÝLENDUGATA
Falleg 70 fm íb. á 1. hæö. Nýtt gler. Góöar
innr. Miklar geymslur. Verð 3,2-3,3 m.
VESTURBERG
Falleg 90 fm ib. á 3. hæö i litlu fjölbhúsi.
Góðar innr. Verð 3,9 millj.
HRINGBRAUT
Góð 3ja herb. ib. á 2. hæö. Endurn. baö.
15 fm sérgeymsla í kj. Ekkert áhv. Mjög
ákv. sala. Verð 3,2 millj.
NÝBÝLAVEGUR
Falleg 75 fm íb. á jaröhæö. Áhv. 1650
þús. frá veödeild. Sórinng.
2ja herb.
Glæsil. 150 fm efri sérhæó ásamt 30 fm
bílsk. í fallegu húsi. Teiknaö af Kjartani
Sveinssyni. Verð 5,2 millj. Einnig 80 fm
neöri hæð. Verð 3,3-3,4 mlllj. Skilast
fullb. að utan, fokh. aö innan.
SKÓGARÁS
Ný 160 fm 6 herb. íb., hæö og ris i nýju
fjölbhúsi. Neöri hæó fullb. meÖ sérþvhúsi
en efri hæö ekki frág. Vandaöar innr.
Verð 5,2 millj.
RAUÐALÆKUR
Falleg 125 fm efri hæð í fjórbýli ásamt
bílskrétti. Suöurstofa meö fallegu útsýni.
Nýtt eikar-parket.. Nýi. rafmagn. Ekkert
áhv. Verð 5,7 m.
FISKAKVÍSL
Ca 206 fm eign i nýju húsi. Vandaöar innr.
Innb. bílsk.
RAUÐÁS
Stórgl. 150 fm hæð og ris í vönduðu nýju
húsi. 4 svefnherb., 2 stofur. Fullb. eign.
Verð 6,2 millj.
4ra herb. íbúðir
BLONDUHLIÐ
Falleg 115 fm íb. ó jaröhæó. Sérinng.
Parket. Góö eigri. Verð 4,5 mlllj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Falleg 100 fm ib. ó 3. hæö. 3 svefnherb.
Stórar suðursv. Sérþvhús. Verð 4,4 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Falleg 90 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt
nýjum 35 fm bilsk. Nýtt eldhús, baö, park-
et, gler og lagnir. 2-3 svefnherb. Verð
4,5-4,6 millj.
LAUGARNESVEGUR
Glæsil. 55 fm íb. á 1. hæö. Nýtt parket.
Suðursv. Áhv. 1,1 millj. Verö 3-3,2 mlllj.
RAUÐAGERÐI
Falleg 76 fm íb. ó jarðhæð.
VALSHÓLAR
Glæsil. 85 fm íb. á jaröhæð. Suöurgarö-
ur. Sérþvhús. Áhv. 1300 þús. langtímalán.
Ákv. sala.
BARÓNSSTÍGUR
Nýl. 60 fm ib. á 2. hæö í steinhúsi. Góöar
innr. Ný teppi. Verð 3,1-3,2 millj.
HJARÐARHAGI
Falleg 65 fm íb. á 3. hæö. Góðar
innr. Suðursv. Verð 3,2 mlllj.
SPOAHOLAR
Falleg 85 fm ib. á jarðhæö i litlu fjölb-
húsi. Mögul. á tveimur svefnherb.
Sérgarður. Vönduö eign.Verð 3,6 millj.
REKAGRANDI
Glæsll. 65 fm íb. á jarðhæö. Vand-
aðar innr. Fullb. eign. Verö 3,5 m.
VIÐIMELUR
Falleg 50 fm ósamþykkt risíb. i fjölbhúsi.
Nýtt eldhús. Nýleg teppi. Verð 2,1 millj.
GRETTISGATA
Ca 38 fm steypt hús. Nýtt eldhús og baö.
Laust strax. MikiÓ áhv. Verð 1750 þ.
SAMTÚN
Falleg 55-60 fm íb. í kj. Nýl. gler. Ákv.
sala. Verð 2,6 millj.
ENGJASEL
Góð 55 fm ib. á jarðhæð. Verð 2,8 millj.
FRAKKASTÍGUR
Góð 45 fm 2ja herb. íb. ó 1. hæö. Sér-
inng. Verð 2 millj.
SKÚLAGATA - 2 ÍB.
Höfum til sölu eign sem hægt er aó skipta
í tvær 2ja herb. íb. Verð aðeins 4,2 millj.
VANTAR 5 HERB.
Vantar 4ra-5 herb. íb. í Vesturbæ eöa
Fossvogshverfi. Staögreiösla i boöi.