Morgunblaðið - 09.02.1988, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.02.1988, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 13 HVERS VEGNA BERJUM(ST) VIÐ? Leiklist Jóhanna Kristjónsdóttir ÁS-leikhúsið sýnir á Galdraloft- inu: Farðu ekki! eftir Margaret Johansen Leikmynd: Jón Þórisson Þýðing: Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir Ofbeldi á konum og bömum hefur komizt inn í umræðuna, eins og það heitir á almesta klisjumálinu. Það það sé eitthvað að þeirri manneskju sem var barin. Kannski meira að henni en þeim sem barði. Svo kemur þáttur þess sem er barin og raunar má velta vöngum yfír þessu nánast endalaust. Hvers vegna lætur manneskja það við- gangast að hún sé niðurlægð og lam- in, hvemig má vera að hún geti far- ið að trúa á sök sína, hvar hún ligg- ur blóðug og niðurlægð að barsmíð- unum loknum . Allt er þetta rann- var vitanlega tími til kominn, enda ofbeldi verið við lýði frá örófi. En í tækniþjóðfélagi jafnréttishugsjóna hefur það tekið sér aðra þýðingu. Hér er ofbeldi karls á konunni til meðferðar hjá Margaret Johansen. Sem er trúlegast algengasta heimil- isbölið nú um stundir. En það er jafnframt einna viðkvæmast og það sem sízt þolir birtuna. Hvað þá held- ur umræður. Vegna þess hve margslungið vandamálið er, hvað það kemur við kvikuna, ekki aðeins á þeim sem barinn er, heldur grípur það inn í hinn sálfræðilega uppeldis- þátt þess sem lemur. Sætti hann ofbeldi í bemsku? Eða var hann til- fínningalega afræktur af öðm hvom foreldri? Einangraður í skólanum? Einhvers staðar á leiðinni staðnaði hann á þroskabrautinni og ástæð- umar em meðal annarra upptaldar í næstu línum á undan. Því er hann ekki fær um að tak- ast á við það sem krafízt er af hon- um í sambúð við aðra manneskju síðar meir. Vanmáttur hans og getu- leysi brýzt út í heiftarlegri og líkam- legri árás. Sem beinist gegn kon- unni sem hann elskar. Og elskar út af lífínu, það þarf ekki að draga í efa. Hann iðraðist ofboðslega, en iðrast þó einhvem veginn þannig, að sá sem barinn er situr uppi með sektarkenndina, kannski yfír því að hafa framkallað þessi heiftarinnar viðbrögð, þau hljóta að benda til að og angist. Manni var sama um þetta fólk og endurtekning atburðanna varð þreytandi í stað þess að vera átakanleg, láta mann finna til. Leikstjórinn hefur unnið gott verk að mörgu leyti og leikaramir draga ekki af sér heldur. Gera margt vel og varla þeim Jakobi og Ragnheiði um að kenna þótt persónumar nái ekki tökum á áhorfanda. Svo langt sem það nær er hér á ferðinni efni sem verðskuldar alla athygli og íhygli. Þýðingin er misjöfn, stundum býsna sterkur þýðingarhreimur og stundum ósköp flatneskjuleg. Leik- myndin er til fyrirmyndar, hvort sem er velt fyrir sér litlu rými eða ekki. Það er þarft að rýna í mál af þessu tagi. En þyrfti að gera það á þann hátt, að manni fyndist það koma sér meira við. Maður fyndi til með persónum sem í hlut eiga og skynjaði þá alvöru sem að baki býr. ' i •C'1 /\/W T/ — I dag og næstu daga bjóðum við ótrúleg tilboð ó Ijósmyndavörum t d. CANON SNAPPY S verð 5.910 8 4.790 TILBOÐSVERÐ 15% AFSLATTUR AF FRAMKÖLLUN IJdSMYNDABÚOIN juaovegi 118 (vio Hlemm) s. 27744 Jakob Þór Einarsson og Ragnheiður Tryggvadóttir í hlutverkum sinum. sóknarefni í fullri alvöru. Og það er gott að málið er tekið til umræðu. En sú umræða er kannski ekki á réttu plani hjá okkur. Kannski okkur hætti til að veíja okkur inn í klisjur og tala utan af þessu, í kringum vandamálið. Kannski okkur hætti líka til að tala vandamálin á bólak- af, í stað þess að reyna þess í stað að fínna rótina. Þó að við getum sennilega ekki rifíð hana upp. Leikrit Margaret Johansen er yfir- borðskennt og þar verður engin framvinda. Það er ekki eðlilegt tempó, þetta er einhvem veginn bara frásögn — hvað sem gaura- gangi líður; Andrés lemur Maríu og ástæðan liggur ljós fyrir frá byrjun og það er erfítt að ætla að að hann hafí áhyggjur af barsmíðunum. Fyr- irgefningaryfírlýsingar hans hafa í sér holan og ósannfærandi hljóm. Og af hveiju María lætur beija sig er líka á hreinu strax. Hvorugt þyrfti að vera galli, svo fremi höf- undur reyndi að kanna, hvað gerist svo. En það sem gerist er bara þetta: Andrés heldur áfram að beija Maríu og María heldur áfram að láta það viðgangast. Kannski hún eigi að trúa því framan af að þessu linni. Það er hugsanlegt, en ræður ekki úrslitum. Því að hún ber á herð- um sér sektina og hún fer sjálfsagt aldrei frá Andrési, þótt hún reyni stöku sinnum að yfírgefa hann. En í þetta samband vantaði alla dýpt ENN HAfA SKARPAR GÁFUR 06 SKIPUIEG VINNUBRÖGO UNNIÐ GLJESTAN SIGUR! Til hamingju! VILTU LAGA LÍNURNAR? ?Tim Irl I ARGUS/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.