Morgunblaðið - 09.02.1988, Side 21

Morgunblaðið - 09.02.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 21 VIÐSKIPTAFRETTIR Jf AUGLÝSING Bjartari dagar framundan hjá þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem hug hafa á tölvuvæðingu! Um síðustu áramót var undir- ritaður samningur milli IBM og MAGNUS sf. um samstarf við sölu á IBM Personal System/2 tölvum. Þar með hefur MAGN- US sf. hæst í hóp viðurkenndra söluaðila á einvalatölvum frá IBM. Með þessum samningi mun MAGNUS sf. og IBM veita viðskiptavinum sínum enn þjónustu með þvý ustu töl Hinar nýju Personal System/2 I Vinnsluhraðinn er um 3,5 sinn- tölvur frá IBM, sem settar voru um meiri en IBM AT. Allar vél- á markað á síðasta ári, lofa góðu arnar eru með 3 Vi ton^^Misk- fyrir tölvunotendur og geta ettudrifi. Þj menn nú horft björtum augum I íft á framtíðina. ÖII samskiptý aðrar og stærri Jþl tengingai upp- "~við fleiri liti samtmus auk þess sem það hermir eftir EGA skjákortun- um, og 8514/A skjákortið sem hefur upplausnina 1024 x 768 og ræður við 256 liti samtímis af 262144 mögulegum. ignet- Tullkomnari og Tn, grafík hefur stórbatn- að, bæði hvað varðar fjölda lita og upplausn, og nýja stýrikerfíð OS/2, sem er komið ísölu núna, mun gjörbylta vinnuumhverfí fyrir notendur og gera alla vinnslu þægilegri og skemmti- legri en áður. Um fjórar megingerðir af IBM PS/2 tölvum er að ræða: ja mverkfræði- arkitektastofum, (nistofum, auglýsingastofum og útgáfufyrirtækjum með því að bjóða vélbúnað við hæfí og útvega og kynna hugbúnað fyrir þessa aðila. Má þar nefna verk- fræðiforrit, AutoCad teikni- kerfí og PageMaker fyrir útgef- endur og auglýsingastofur. Með tilkomu PageMaker er hægt að tengjast Ijóssetningarvélum og fá fram fullkomna prentun á verkefnum sem unnin hafa ver- ið á smátölvur. mognus hf BOLHOLT 6 105 - REYKJAVÍK S 91 - 689420.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.