Morgunblaðið - 09.02.1988, Page 41

Morgunblaðið - 09.02.1988, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 ii menna neyslu. Sem slík gefur hún svar við spurningu um breytta tekjudreifíngu við þessar tilteknu aðstæður, ekki allar aðstæður. Aukin tekjuöflun ríkissjóðs snert- ir ýmsa þætti sem ekki eru hluti þeirra breytinga sem fjallað hefur verið um. Ekki eru tök á tölulegu mati á þeim þáttum en leiða má rök að því hver tekjudreifingaáhrif þeir kunna að hafa. Þessir þættir eru helstir: Fækkun frádráttarheimilda í tekjuskatti, söluskattur á ýmsa þjónustu, farsíma, tölvur o.fl., hækkun á launaskatti, bifreiðagjald, lántöku- skattur og hækkun á tekjuskatti á fyrirtæki. Fækkun frádráttarheimilda hef- ur þau áhrif að tekjuskattsstofn breikkar. Þessar frádráttarheimild- ir hafa hingað til fyrst og fremst komið að notum í efri hluta tekju- stigans og ætti brottfall þeirra því fremur að styrkja en veikja fengna niðurstöðu hér að framan um breyt- ingu á tekjudreifingu. Sama er að segja um bifreiða- gjaldið. Vegna tengingar þess við þyngd bíla vegur það líklega þyngra hjá fjölskyldum með marga og/eða stóra bfla en hinum. Heimilistebjur á um endanleg langtímaáhrif slíkra skatta er næsta víst að til skamms tíma litið bera fyrirtækin og eigend- ur þeirra þá. Aukna tekjuöfiun ríkissjóðs í þeim tilgangi að ná hallalausum ríkisrekstri má meta til u.þ.b. 2,5-3% af tekjum einstaklinga í landinu. Eins og leidd hafa verið rök að hefur þessi aukning líklega fremur orðið á kostnað fyrirtækja og hærra launaðra einstaidinga en hinna, sem lægri tekjur hafa. Vegna ónógra gagna verður það þó ekki metið með tölum. Til þess að meta þessa þætti ásamt heildaráhrifum annarra breytinga, sem áður hefur verið fjallað um, verður hér miðað við að þessir þættir dreifíst í hlut- falli við tekjur og séu að jafnaði 2,5% af ráðstöfunartekjum miðað við 20% verðbólgu en 3,0% miðað við 30% verðbólgu. Með þessum forsendum er hægt að gera tilraun til að setja fram mat á heildaráhrifum skattkerfís- breytinganna á dreifíngu skattbyrði eins og hún kemur fram í hlutfalli við ráðstöfunartekjur. Er sú niður- staða dregin saman í eftirfarandi töflu. Breytingar I verðiagi áramóta Ráðstöf unartekjur hlutfalli við 87/88 fyrir breytingn í 30% í 20% ráðstöfunartekjur 1 verðbólgu verðbólgu 55 63,4 62,6 + 1,4 til +3,3% 82,5 82,8 80,6 +5,1 til +8,4% 110 102,4 99,8 -1,2 til +1,9% 165 141,4 137,4 -3,8 til -0,4% 220 . 180,0 173,4 -4,8 til-1,2% Aðrir framangreindir þættir snúa fyrst og fremst að fyrirtækjum og auka þann hluta skatttekna, sem frá þeim kemur. Þótt deila megi Niðurstöður Skattar eru sjaldnast vinsælt fyr- irbæri og seint mun fundið skatt- Lækningarmátt- ur hvítlauks kerfi sem öllum líkar. Jafnvel þótt menn viðurkenni nauðsyn skatt- heimtu leggja þeir misjafna áherslu á þau markmið sem skattkerfinu eru sett. Algilt mat á skattkerfi er ekki til en á hinn bóginn má vega og meta hvort breytingar færa skatt- kerfíð nær þeim markmiðum sem því eru sett og almennt eru viður- kennd. Óumdeilt er að skattkerfí eigi að afla með skilvirkum hætti tekna til þess að standa undir samneyslu þjóðarinnar. Ennfremur er ágrein- ingslaust að dreifa á tekjuöfluninni með einhveiju tilliti til gjaldþols og að með skattkerfinu fari fram ákveðin endurdreifíng tekna. Niðurstöður þeirra athugana, sem skýrt er frá í grein þessari, eru mjög ótvíræðar þegar litið er til þessara markmiða. í fyrsta lagi er tekjuöflunar- kerfí ríkisins styrkara en áður var. Skattstofnar eru breiðari, frávik og undantekningar færri og hæfni þess til tekjuöflunar meiri. Skattbyrði í heild hefur aukist végna ákvörðun- ar um hallalausan ríkisbúskap í góðæri. Skattbyrði til lengri tíma litið eykst þó ekki vegna skattkerf- isbreytinga. Hún er afleiðing sam- neysluútgjalda. í öðru lagi er skattkerfið í heild virkara sem tekjujöfnunartæki en áður var. Það breytir dreifíngu ráð- stöfunartekna og nýtingu þeirra til hagsbóta þeim sem úr minna hafa að spila og leggur kostnað af auk- inni skattheimtu á breiðari bökin í samfélaginu. Höfundurinn er skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu. eftirErlend Stefánsson Kyolic er nafn á japönskum hvítlaukshylkjum, sem vegna ein- stakrar 20 mánaða kælitækni- vinnslu eru sögð innihalda öll bæti- efni náttúrulegs hráhvítlauks óskert, en eru laus við lyktina, sem fylgir notkun hráhvítlauks. Reynsla mín af þessum hylkjum er sú m.a., að ég hafði orðið áhyggj- ur af óþægindunum við að losa mig við þvag. En við notkun hvítlauks- hylkjanna tel ég mig hafa hlotið umtalsverðan bata. Sama má segja um sjónina. Ég þreyttist mjög fljótt við lestur og það var í fleiru sem mér fór hrakandi, en hefur nu stór- um lagast. Konan mín, sem er búin að vera með ristilbólgia frá unga aldri og varð oft veik af venjulegum mat og var einnig slæm af handardofa, hefur stórlagast í ristli og maga, verður nú ekki lengur veik af mat og fínnur mjög sjaldan fyrir handar- dofanum. Hún notar 4 hylki á dag. Tveir vinnufélagar mínir, sem báðir eru bakveikir, hafa einnig góða reynslu af hvítlaukshylkjun- um. Öðrum þeirra fannst eins og hníf væri stungið í mjóbakið ef hann reyndi að rétta vel úr sér og var að því kominn að gefast upp við að standa við vinnuna. Það tók hann þrjá mánuði, með notkun hvítlaukshylkjanna, að fá þá bót að nú getur hann þrautalaust rétt úr bkainu og allt er í lagi með að Erlendur Stefánsson vinna. Hinn vinriufélagi minn notaði oft verkjatöflur og kveið fyrir erfiðum störfum. Hann hætti við verkjatöfl- umar en fór þess í stað að nota hvítlaukshylkin. Eftir einn mánuð fann hann fyrir bata og sagði við mig núna nýlega: „Þetta er allt annað líf“. Það er sameiginleg reynsla okkar vinnufélaganna að það þurfí að nota meira af efninu en gefíð er upp á umbúðunum. Við notum 6—7 hylki á dag og annar vinnufélagi minn er búinn að sannreyna þáð að hann má ekki fara með dag- skammtinn niður fyrir 6 hylki. Við segjum frá þessu ef það mætti verða einhveijum fleirum til hjálpar. Höfundur er netagerðarmeistari i Vestmannaeyjum. DÖMUR OG HERRAR Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímar við allra hæfí § vikna námskeið hefjast 15. febrúar. Leikfimi fyrir konurá öllum aldri. Hrcssandi, mýkjandi, styrkjandi ásamt megrandi æfingum. Karlmenn Hinir vinsælu herratímar eru í hádt inu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær, sem þjást af vöðvabólgum. Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinnréttuö gufuböð og sturtur. Kaffi ogsjónvarp í heimilis- legri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. JúdódeildArmanns Ármúla 32. PIONEER KASSETTUTÆKI TSALA 20-40% " *****•"• afsláttur KÁPUSALAN BORGARTÓNl 22 SÍMI23509 Mæg bflastæði AKUREYRl PARDUS HAFNARSTRÆTI88 SÍMI96-25250 UTSALA 0-40% afsláttur Vönduð efni klassísk snið. •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.