Morgunblaðið - 09.02.1988, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988
Stiörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Persónulegur stíll
Ég hef yfirleitt sagt að
Risandi merki sé táknrænt
fyrir fas og framkomu, eða
ytra form persónuleikans.
Það er í sjálfu sér rétt, en
undanfarið hef ég verið að
velta því fyrir mér hvort
persónulegur stíll lýsi
Rísandi merki ekki jafn vel
og fas og framkoma.
Útlit
Það er augljóst að rísandi
merki hefur einhver áhrif á
útlitið en þó verður að segja
að það sé heild kortsins sem
ráði útliti. Sólar- og Tungl-
merkin eru því ekki síður
útlitsmótandi en Rísandi
merki. Það dugar því ekki
að segja að Rísandi merki
sé útlitið.
Rísandi og ég-iö
Það er fæðingartíminn og
fæðingarstaðurinn sem
ákvarða rísandi merki. En
fæðingartimi og staður eru
einmitt þau atriði sem eru
persónulegust fyrir hvem
einstakling. Það fæðast
margir á sama degi en tími
og staður er það sem að-
greinir menn hvem frá öðr-
um, er hinn persónulégi
þáttur. Það er því rökrétt
að. segja að tíminn og
Rísandi merki hafi eitthvað
að gera með hið persónu-
lega. Hugsanlega er Rísandi
merki þvf ég einstaklingsins,
en Sólin aftur á móti tákn-
ræn fyrir ópersónulega
lífsorku.
35 ára
Sagt er að rísandi merki
verði oft á tíðum ekki full-
mótað fyrr en um 35 ára
aldur, eða þegar einstakling-
urinn hefur mótað sinn per-
áonulega stfl.
Skákmenn
Allir landsmenn hafa fylgst
með skákeinvígi Jóhanns
Hjartarsonar og Victors
Kortsjnojs. Eins og alkunna
er þá hafði Jóhann með sér
tvo aðstoðarmenn, þá Prið-
rik Ólafsson og Margeir Pét-
ursson. Það hefur vakið at-
hygli mína í því sambandi
að Jóhann, Friðrik og Mar-
geir eru allir fæddir í Vatns-
beramerkinu. Það er því ekki
að undra þó samvinna þeirra
hafi verið með ágætum.
YfirvegaÖur
Eins og við vitum er gjaman
sagt um Vatnsberann að
hann sé yfirvegaður, róleg-
ur, kaldur á vingjamlegan
hátt og pottþéttur í fram-
komu. Það hefur því verið
gaman að lesa lýsingar á því
hversu rólegur og yfirvegað-
ur Jóhann er í hegðun. Eitt
það skemmtilegasta við
stjömuspeki er að lesa ævi-
sögur manna og hafa
stjömukort viðkomandi fyrir
framan sig eða fylgjast með
lýsingu flölmiðla eins og í
dæmi Jóhanns.
Barátta ogseigla
Andstasðingur Jóhanns í ein-
víginu, Kortsjnoj, er hins
vegar Hrútur með Tungl í
Nauti. Sagt er að hann sé
mikill baráttumaður en eigi
aftur á móti til að vera óhefl-
aður og eilítið grófur í hegð-
un. Enda er það oft einkenn-
andi fyrir Hrúta að hafa
ekki alltof mikla tiltrú á
reglum og vilja fara sínu
fram hvað sem það kostar.
Slðan er sagt að hann búi
)rfir mikilli seiglu. Baráttu-
gleði (Hrútur) og seigla
(Naut).
GARPUR
ffTwiBninniiiiHnnniiiiiiininimiiiniiimmwTiiiiiim'Mninniniiiiiaiiimmniwuiiinmimininwinnfnniinunin ■■ 1 .. .................... —i.n. ...
GRETTIR
iwimminiiiiiiiiuiiiiimiunimiiiiiiimiiiuiuimim ■■ ■ ■ ■■■ ■ ■■
TOMMI OG JENNI
ÍE6ÐU Sfl-TTs
TOryiW- tfATA
kETTifi EITTHMP
J S—rf'^ 1 L \L-S í ÍSÍ l
UÓSKA
FERDINAND
miiiwiwmiiiiim.Ji.mniimnnnimiiimiimiMMininiwiinnimiim - ■■ ■■ ...........
SMÁFÓLK
Ég get séð meistarateig- Og ég sé venjulegu teigana Ég sé líka öldungateig- En hvar eru hundateigarn-
ana... og kvennateigana... ana... ir?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í fyrsta sinn í sögunni voru
útlendingar í sveitinni sem fór
með sigur af hólmi í bandarísku
Reisinger-keppninni, sem marg-
ir telja sterkustu keppnina þar
í landi. Þeir sem um ræðir eru
báðir heimsþekktir spilarar:
Pakistaninn' Zia Mahmood og
Indveijinn Jaggy Shivdasani.
Zia þekkja íslendingar mæta
vel, enda árlegur gestur hér á
bridshátíð, en Jaggy er 29 ára
gamall, endurskoðandi að
mennt, en er nú lagstur í
bridsvíking í Bandaríkjunum og
víðar. Sveitarfélagar þeirra í
Reisinger-keppninni voru Ron
Smith og Billy Cohen. Lítum á
spil þar sem Zia og Jaggy rugl-
uðu sagnhafa svo í ríminu að
hann fór tvo niður í samningi,
sem „hinn almenni" spilamaður
hefði unnið fyrirhafnarlaust.
Vestur gefur, NS á hættu..
Norður
♦ K97
¥5
♦ ÁD982
♦ K953
Vestur
♦ 108
♦ ÁKD832
♦ G
♦ 10874
Austur
♦ 63
¥96
♦ K107653
♦ ÁD6
Suður
♦ ÁDG542
¥ G1074
♦ 4
♦ G2
Vestur Norður Austur Suður
2 hjörtu Dobl 3 lauf 4 spaðar
Pass Pass Pass
Eftir opnun Jaggy á veikum
tveimur hjörtum og forhand-
ardobl norðurs, notar Zia
tækifærið til að benda á útspil
með þremur laufum.
Jaggy lagði niður hjartaás og
skipti svo yfir í lauftfu! Tilgang-
urinn var aðallega sá að halda
innkomunni ef Zia ætti ÁDGx í
laufí. Zia tók á ÁD og spilaði
þriðja laufinu!
Bæði þriggja laufa sögn Zia
og tía Jaggys bentu tii að fleiri
lauf væru ekki til staðar vestr-
inu, svo sagnhafi trompaði hátt.
Þar fór mikilvægur slagur. Hann
spilaði síðan tígli á ás og tromp-
aði tígul lágt heima. Jaggy
yfirtrompaði með áttu, og spilaði
litlu hjarta til baka!
Kolruglaður stakk sagnhafi í
borðinu og bjóst auðvitað við að
fanga drdttningu eða kóng hjá
austri. Nú var spilið komið einn
niður. Sagnhafi reyndi að bjarga
því sem bjargað var með því að
fara heim á trompás, stinga
hjarta í borðinu og spila lauf-
kóng. En nú gat austur trompað!
Tveir niður og 200 til galdra-
manna.
resiö af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!