Morgunblaðið - 09.02.1988, Side 55

Morgunblaðið - 09.02.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 55l YNGT UPP Linda Gray með nýjan, ennogaftur Linda Gray, sem margir þekkja sem Sú Ellen í Dallas, er gefin fyrir að skipta út sambýlis- og eig- inmönnum, og þá gjarnan með nýrri árgerð. Síðasta sumar kynntist hún ung- um kvikmyndadólg, Patrick Mar- key, sem hún féll þegar fyrir og ekki skemmdi fyrir a0 hann var rúmum tuttugu árum yngri en hún. Það ástarsamband varði frameft- ir sumri, en þá reyndi hún fyrir þrábeiðni dóttur sinnar, að taka saman aftur við fyrrum eiginmann sinn, Ed Thrasher. Ekki gekk það eftir, því minningin um Patrick stóð í veginum og nú fara þau Patrick saman hvert á land sem er og eyða saman flestum frístundum. GRÍMUBALL COSPER — Ég er farinn að spara rafmagnið. COSPER. 'C. PIB Mannfugl- ar frá miðöldum jt IFeneyjum er það til siðs eins og svo víða annars staðar að einn dag ársins klæðast menn sem afkáralegustum og undar- legustum búningum og vafra um borgina til að sýna sig óg sjá aðra. Ekki viðraði vel til þessháttar athæfís í Feneyjum sl. laugardag, en þá var þar rigning og þoka fram eftir degi. Ekki létu allir það á sig fá og við San Marco torgið mátti sjá þessa uppstillingu mannfugla og hljóðfæraleikara, sem klæðast að hæti íbúa Feneyja á miðöld- um, og einna helst minnir á málverk eftir Hieronymus BoSch. Nýsjoppa Húsnæði 40 eða 80 fm. 5 ára leiga. Öli leyfi. Góð staðsetn. Laust strax. Uppl. í síma 671334 og 16700. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA Sfiiaifflatuignur ^)(rD©®(S)Ð1] Vesturgötu 16, sími 14680. VINSÆLI HUGBLINAÐURINN HUGBÚNAÐUR - TÖLVUR - HÖNNUN KENNSLA - ÞJÚNUSTA - RAÐGJÖF KERFISÞRÓUN HF. Armuli 38. 108 Reykjavík Simar: 688055 - 68 74 66 \ ♦ Halls VÉLAPAKKNINGAR AMC Mercedes Benz Audi Mitsubishi BMW Nissan Buick Oldsmobile Chevrolet Opel Chrysler Perkins Citroén Peugot Daihatsu Renault Datsun Range Rover Dodge Saab Fiat Scania Ford Subaru Honda Suzuki International Toyota Isuzu •Volkswagen Lada Volvo Landrover Wlllys M. Ferguson Zetor Mazda Þ. JONSSON & CO SKEIFAN 17 S. 84f,15 -84316 Hand lyfti- vognar Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS■ OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SÍML672444 Verslun - hárgreiðslu- stofa-snyrtistofa Miðsvæðis, rétt við Laugaveg, til sölu verslun, er hentar sér- staklega vel sem hárgreiðslustofa, snyrtistofa o.m.m.fl. Allt ný standsett. Góð staðsetning. Góð álagning. Langur hagstæður leigutími. Uppl. sendist Mbl. merktar: „H- 4267“. VESTFJARÐALEIÐ Jóhannes Ellertsson Sérleyfi á Vestfirði - Hópferðabílar 11-60 sæta. Sætúni 4-105 Reykjavík — Sími 29950 Auglýsing um áætlun Reykjavík - Búðardalur - Króks- fjarðarnes - Reykhólar - Reykjavík. Gildir frá 1. febrúar 1988. sun mán þri mið fim fös FráReykjavík-vestur 18.00 18.00 08.00 18.00 08.00 18.00 18.00 18.00 FráBorgamesi-vestur 20.00 20.00 10.00 20.00 10.00 20.00 20.00 20.00 Úr Búðardal-vestur 11.45 11.45 22.00 Frá Króksfjarðarnesi - vestur 23.15 FráReykhólum-suður 15.15 Frá Króksfjaröarnesi - suður 16.00 14.00 15.00 FráBúðardal-suður 17.30 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 15.30 17.30 Frá Borgarnesi - suður 19.15 09.45 09.45 09.45 09.45 09.45 17.15 19.15 Áætlaðir komutímartil Reykjavikur 21.00 11.45 11.45 11.45 11.45 11*45 19.00 21.00 Áætlaðir komutimartil Búðardals 21.15 21.15 11.15 21.15 11.15 21.15 21.15 21.15 Áætlaður komutími til Reykhóla 24.00 Ofangreindir tímar miðast við að ekið sé um Bröttubrekku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.