Morgunblaðið - 09.02.1988, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988
★ ★ ★ ★ Box Officc. — ★ ★ ★ ★ L.A. Times.
★ ★ ★ ★ N.Y. Times. —'★★★★ U.S.A. Today.
Þegar Nadine ætlar að endurheimta ósiðlegar Ijósmyndir hjá
vafasömum Ijósmyndara, verður hún vitni að morði.
Þegar Vernon, tilvonandi, fyrrverandi eiginmaður hennar, ætlar
að koma henni til hjálpar, verða þau skotmark lögreglu, bófa
og morðingja.
Glæný, bráðsmellin og spennandi gamanmynd með KIM BAS-
INGER, JEFF BRIDGES og RIP TORN i aðalhlutverkum.
Leikstjóri er ROBERT BENTON (Kramer gegn Kramer, Places
in the Heart).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
★ AI.MBL.
NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTIN!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HÁDEGISLEIKHÚS
Sýnir á Tcitin*iuUftn-
iim M.mlarínaniim
»/TrmT«*ötu:
A
Höfundur: Valgeir Skagfjörð
9. sýn. laugard. 13/2 kl. 13.00.
10. sýn. sunnud. 14/2 kl. 12.00.
Laugard. 20/2 kl. 12.00.
Ath. breyttan sýntíma!
Ath.: Takmarkaður sýnfjöldi!
LEIKSÝNING OG
HÁDEGISVERÐUR
Ljúffeng fjórrétta miltíð: 1. súpa,
2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4.
kjúklingur í ostrusósu, borið fram
mcð steiktum hrísgrjónum.
Miðapantanir á
Mandarín, súni 23950.
HÁDEGISLEIKHÚS
SiTDK
HUÓMAR
BETUR
CD PIONEER
HUÓMTÆKI
,Myndin crí einu orði sagt óborganlcga fyndin, mcð
hnittnum tilsvörum ogatriðum scmgcta fcngið for-
hcrtustu fýlupoka til að brosa. Það cr ckki hægt annað
cn að mæla mcð hcimsókn til Sála JFJ.DV.
Leikstjóri: MICHAEL RITCHIE (THE GOLDEN CHILD).
Aðalhlutverk: DAN AYKROYD (Trading Places), WALTER
MATTHAU (Pirates), CHARLES GRODIN (The Woman in
Red) og DONNA DIXON (Spies like us).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SIMI 22140
EVROPU-
FRUMSÝNING:
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSBE)
EINSKONAR
ALASKA OG
KVEÐJUSKÁL
eftir: Harold Pinter.
f HLAÐVARPANTTM
„Það cr Múríú Sigurðúrdóttir
i hlutverki Dcboru scm vúnn
blátt áfram leiksigur í Hlúð-
vúrpúnum '. ÞJV. A.B.
,Arnar fónsson lcikur á ýmsa
strcngi og fcr lctt mcð scm
vænta mátti. Vald hans á
rödd sinni og hréyfingum cr
mcð ólíkindum, í lcik hans
cr cinhvcr dcmon scm gcrir
hcrslumuninn í lcikhúsi".
Tíminn G.S.
laugardag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 16.00.
Miðasala allan sóUrhringinn í
8Íma 15185 og á skrifstofu Al-
þýðnleikhússins, Vesturgötu 3, 2.
haeð kl. 14.00-16.00 virka daga.
Osóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
BE'cP
ÖRBVLGJUU r
GE'SLASP'^éV-AR
UÓSP^LIÖ dsT
Mældu blóðþrýsting- hjá 4.000 manns
Hjúkrunarfræðmgar mældu blóðþrýsting hjá hátt á fjórða þúsund manns
í Kringlunni á meðan svokallaður heilsumánuður Kringlunnar stóð yfir
fyrir skömmu. Þeir vegfarendur, sem mældust með háan blóðþrýsting,
fengu ráðgjöf um aðgerðir til varnar og brýnt var fyrir þeim mikilvægi
þess, að hafa gott eftirlit með blóðþrýstingi.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
mældu blóðþrýsting hjá hátt á
fjórða þúsund manns í Kringlunni
á meðan svokallaður heilsumánuð-
ur Kringlunnar stóð yfir fyrir
skömmu. í ljós kom við þessar
mælingar, að um einn af hundraði
var með blóðþrýsting yfir hættu-
mörkum og um fimm af hundraði
voru nálægt mörkunum.
Þeir vegfarendur, sem mældust
með háan blóðþrýsting, fengu ráðgjöf
um aðgerðir til vamar og brýnt var
fyrir þeim mikilvægi þess, að hafa
gott eftirlit með blóðþrýstingi. Það
getur komið í veg fyrir hjarta- og
æðasjúkdóma, sem eru valdir að
stærstum hluta dauðsfalla hér á
landi.
Um það bil 60 hjúkrunarfræðingar
tóku þátt í þessu starfi og veittu auk
þess ráðgjöf um fjölmörg heilbrigðis-
mál. Áhersla var lögð á fjölskylduna
og meðal atriða, sem sérstaklega
voru í brennidepli, má nefna vamir
gegn slysum á bömum, brjóstagjöf
og annað varðandi næringu bama,
ráðgjöf um mataræði o.fl. Hjúkruna-
rfræðingar vildu með þessu starfi
velga athygli á baráttu fyrir heil-
brigði allara árið 2000, um leið og
þeir lögðu sitt af mörkum til þeirrar
baráttu.
n 3 3 - n
P4 Sími 11384 — Snorrabraut 37
Frumsýnir stórmyndina:
Hér er CHRISTOPHER LAMBERT kominn i stórmyndina THE
SICILIAN sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra MICHAEL
CIMINO (YEAR OF THE DRAGON).
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GOD-
FATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU. THE
SICILIAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS
OG MYNDiN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR.
THE SICILIAN ER 1»TND FYRIR ÞIGI
Aðalhlutverk: Christhopher Lambert, Terence Stamp, Joss
Ackland, Giulia Boschi.
Tónlist: John Mansfield. — Leikstj.: Michael Cimino.
Sýnd kl. 5, 7.05,9.05 og 11.15.
RICHARD DREYIUSS EMILIO ESTEVEZ
STAKE0UT
AVAKTINNI
★ ★★*/2 AI.Mbl.
„Hér fcr ullt saman
scm prýtt gctur góða
mynd. Fólh aetti að
bregða undir sig bctri
fætinum og valhoppa
íBíóborgina."]?}. DV.
Aöalhl.: Richard Dreyfuss,
Emilio Estevez.
Sýndkl. 5,7,9,11.05.
SAGANFURÐULEGA
HAMBORGARAHÆÐIN
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LES MISÉRABLES
VESALINGARNIR
Sönglcikur byggður á samncfndri skáld-
sögu cftir Victor Hugo.
Miðvikudag kl. 20.00.
Uppselt i sal og á ncðri svölum.
Föstudag kl, 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Laugardag kl, 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Miðv. 17/2 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svolum.
Fostud. 19/2 kl. 20.00.
Uppselt i sai og á neðri svölum.
Laugard. 20/2 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Míðv. 24/2 kL 20.00.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Fimm. 25/2 ki. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Laug. 27/2 kl. 20.00. Uppselt.
Sýningaedagar í mars: Miðv. 2., fos.
4. (Uppseltj, laug. 5. (Uppseltj, fim.
10., fös. 11. (Uppselt), laug. 12. (Upp-
selt), sun. 13., fós. 18., láug. 19. (Uppsclt),
mið. 23., fös. 25., laug. 26. (Uppselt),
mið. 30., fim. 31.
íslenski dansflokkurinn
frumsýnir:
ÉG ÞEKKI ÞIG-
ÞÚ EKKI MIG
Fjögur ballcttvcrk cftir:
)ohn Wisman og Henk Schut.
Frums. sunnudag 14/2.
2. sýn. þriðjudag 16/2.
3. sýn. fimmtudag 18/2.
4. sýn. sunnudag 21/2.
5. sýn. þriðjudag 23/2.
6. sýn. föstudag 26/2.
7. sýn. sunnudag 28/2.
8. sýn. þriðjud. I /3.
9. sýn. fimmtud. 3/3.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
cftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld kl. 20.30, Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt.
Laugardag kl. 16.00. Laus sarti.
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
þri. 16. (20.30). (Uppselt), fim. 18.
(20.30) Uppselt, laug. 20. (16.00), sun.
21.120.30). Uppselt. Þrið. 23. (20.30),
fös. 26. (20.30). Uppselt., laug. 27.
(16.00). Uppselt. sun. 28. (20.30).
Ósóttar pantanir scldar 3 dögum
fyrir sýningu!
Miðasalan er opin í Þjóðlcikhús-
inu alla daga nema mánudaga kl.
13.00-20.00. Simi 11200.
Miðap. einnig i sima 11200 mánu-
daga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00.