Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 27

Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 27
Tjaldstæðin 1 Laugardal: Sjö buðu í Ijaldbúðir Lægsta tilboð rúmar 25 milljónir SJÖ tilboð bárust í byggingu 500 fermetra þjónustuhúss, Tjald- búðir, við Ijaldstæðin í Laugard- al. Lægsta tilboðið var frá Reisir sf., 25,1 miiljón króna en kostn- aðaráætlun er 26,7 miHjónir króna. Aðrir sem buðu voru ísvirki hf. 26,8 millj., Múrsmíði sf. 27 millj., Bjöm Agnarsson 28,4 millj., Sig- urður Bárðarsson 29,4 millj. Hilmar og Sveinbjöm sf. 30,7 millj. og Sig: urbjöm Guðjónsson 32,4 millj. í þjónustuhúsinu er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir svæðisvörð, snyrtingu, matseld, uppþvótt, þvotta og reistur verður sérstakur þurrkhjallur. Að sögn Guðmundar Pálma Kristins- sonar, forstöðumanns byggingar- deildar Reykjavíkurborgar, er einn- ig gert ráð fyrir borðum og bekkjum á verönd sem að hluta til er undir þaki. Húsið er tyrft að utan með glæm þaki og er því ætlaður staður á sömu lóð og tjaldstæðin em nú, en fjær götunni. Verkinu skal vera lokið um mánaðarmót júní og júlí. Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt, hannaði húsið og sagðist hann eiga von á að Tjaldbúðirnar kæmu til með að bæta vemlega úr allri að- stöðu á tjaldstæðinu. „Vonandi verður þetta til að auka hróður borgarinnar, en það hefur verið kvartað nokkuð erlendis frá vegna aðstöðuleysis á tjaldstæðinu," sagði Manfreð. Fjármála- ráðuneytið: Álagá símalauna- deildar LESENDUR hafa kvartað yfir því við Morgunblaðið að mjög erfiðlega gangi að ná sambandi við launadeild fjármálaráðuneyt- isins. Samkvæmt upplýsingum, sem þar voru veittar i gær, munu starfsmenn Pósts og síma álags- prófa símann þar á næstunni og verður þá vonandi hægt að koma i veg fyrir frekari vandamál. Þegar Morgunblaðið náði sam- bandi við launadeildina eftir ítrek- aðar tilraunir, kom í ljós að margir höfðu kvartað yfir hversu erfitt væri að ná sambandi. Erfiðleikana mætti rekja til þess, að fólk leitaði mun meira til launadeildar eftir að staðgreiðslukerfi skatta var tekið upp, til að fá nánari upplýsingar vegna skattkorta. Þá þyrfti fólk einnig að ná sambandi ef launamið- ar fyrir síðasta ár hefðu ekki bor- ist, svo unnt væri að ganga frá skattframtali fyrir síðasta ár. Á skiptiborði launadeildar vinna tvær stúlkur og tengjast átta símalínur við skiptiborðið, auk tveggja frá borðinu í stjórnarráð. Islenska óperan: Sýningumá Norðurlandi frestað Fyrirhugaðri ferð íslensku óper- unnar með Litla sótarann um Norð- urland nú um helgina er frestað vegna veðurs. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 27 W IBM PS/2... VEIST ÞU HVAÐ GERIR HANA EINSTAKA? l/ MARGFÖLD AFKÖST! Hún afkastar margfalt á við PC tölvur. l/NVTIR K GÖGN! Hún er arftaki PC tölvunnar og gögnin ganga á milli. l/FER ViL MID AUGUN! Ljósmyndagæði á skjánum. Þú þreytist minna. l/AUÐVELD í NOTKUN! IBM PS/2 er á allan hátt mjög aðgengileg. Mús einfaldar vinnu við skjáinn. */ NETTENGINGAR EINFALDAR/ÖRUGGAR! Tengist fullkomlega bæði í net og við stórar tölvur. KOMDU OG PRÓFADU HANA! Hjá IBM eða söluaðilum. FYRST OG FREMST SKRIFSTOFUVÉLAR HF. OnÓ A. MICHELSEN HVERFISGÖTU 33 REYKJAVÍK SÍMI623737 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, viðgerðir, innflutningur. VÖRUR: Tölvubúnaður, rekstrarvörur, Ijósritunarvél- ar, rit- og reiknivélar, búðar- kassar og kerfi, klukkukerfi, skrifstofuhúsgögn o.fl. STARFSMENN: 60. GÍSLIJ. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF. NÝBÝLAVEGI 16 KÓPAVOGI SÍMI 641222 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, við- gerðir, rekstur tölvuskófa, inn- flutningur. VÖRU R:Tölvubúnaður, rekstrar vörur, Ijðsritunarvélar, rit- og reiknivélar, skrifstofuhúsgögn, klukkukerfi, farsímar o.fl. STARFSMENN 30. ÖRTÖLVUTÆKNI HF. ÁRMÚLA 38 REYKJAVÍK SÍMI687220 VIÐSKIPTI:Sala,þjónusta, við- gerðir, hönnun og smíði á raf- eindabúnaði, sérverkefni á raf- einda- og tölvusviði, innflutn- ingur, aðlögun búnaðar o.fl. VÖRUR:Tölvubúnaður,rekstrar vörur, tölvuhúsgögn og fleira tengt tölvum, rafeindatæki o.fl. MAGNUS SF. BOLHOLTI 6 REYKJAVÍK SÍMI689420 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, viðgerðir, hugbúnaðargerð, innflutningur. VÖRUR: Tölvubúnaður, rekstrarvörur, tölvuhúsgögn og fleira tengt tölvum. STARFSMENN: 4. STARFSMENN: 25. HJARNIHF. BREKKUGÖTU 2 HAFNARFIRÐI SÍMI 652277 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, hugbúnaðargerð. VÖRUR: Tölvubúnaðúr, hug- búnaður. STARFSMENN: 4. AMsís»- AS6US/SIA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.