Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 35 I FYRRINOTT - Áhögf n þyrlu Landhelgisgæslunn- ar sem bjargaði skipveijunum af Hrafni Sveinbjarnarsyni III fyrir framan þyrluna f gærmorgun þar sem unnið var að undirbúningi hennar fyrir næsta flug, f.v.: Sig- urður Steinar Ketilsson spilmað- ur, Páll Halldórsson flugstjóri og Hermann Sigurðsson flugmaður. Fyrir aftan þá eru flugvirkjar og fleiri, f.v.: Ragnar Ingólfsson, Jón Pálsson og Oddur Garðarsson. Trygginga- verðmætið 57,8 millj- ónir króna HRAFN Sveinbjarnarson III GK 11 er 175 lesta skip brúttó. Tryggingaverð- mæti skipsins er 57,8 milljónir kr. Útgerðarfé- lag Hrafns er Þorbjörn hf. í Grindavík. Hrafn Sveinbjarnarson III er stálbátur, smíðaður í Ul- steinvik í Noregi árið 1963 og< lengdur og yfirbyggður árið 1982. Mesta lengd hans er tæpir 35 metrar. Báturinn er tryggður hjá Tryggingamið- stöðinni hf. í Reykjavík. Morgunblaðið/Emilía Páil Halldórsson flugstjóri þyrlunnar: Anðvelt að takaþá bak- borðsmegin miðskips „ÞETTA gekk í alla staði fyrir sig eins og best verður á ko- sið,“ sagði Páll Halldórsson flugstjóri þyrlu Landhelgisgæsl- unnar, TF-SIF, um björgun mannanna af Hrafni Sveinbjarnar- syni IH. Með honum í áhöfn þyrlunnar voru Hermann Sigurðs- son flugmaður, Sigurður Steinar Ketilsson spilmaður og Ragn- ar Bjarnason læknir. Páll sagði að áhöfn þyrlunnar hefði verið ræst út klukkan 2 í fyrrinótt, rétt eftir að báturinn strandaði við Hópsnesið. Hann sagði að þyrlan hefði verið komin i loftið klukkan 2.30 og 15—20 mínútum seinna á strandstað. „Við byrjuðum á að finna okkur blett á Hópsnesinu og settum lækninn og þann búnað sem við þurftum ekki að nota þar á land. Síðan kíktum við á aðstæður og % sáum strax að mjög auðvelt var að taka skipveijana bakborðsmeg- in miðskips. Við vorum í sambandi við skipstjórann og vildu þeir allir komast í land. Við gerðum það á okkar venjulega hátt, með tengi- línu og björgunarlykkju. Þegar við komum var dálítill vindur og tókum við fjóra í fyrstu ferðinni, þrjá í næstu ferð og síðan tvo og tvo, þannig að ferðirnar Morgunblaðií/Kr. Ben. Fundað um strandið og björgunaraðgerðir á skrifstofu framkvæmda- stjóra útgerðarinnar, þegar skipverjar voru komnir í land, f.v.: Eirík- ur Tómasaon framkvæmdastjóri Þorbjörns hf., Sigurður Ingibergs- son fulltrúi Tryggingamiðstöðvarinnar hf., Kjartan Ragnarsson út- gerðarstjóri, Skúli Oskarsson vélstjóri og Pétur Guðjónsson skip- stjóri. urðu fjórar. Þyrlan var full af elds- neyti en með því að Iétta hana hefðum við getað farið með þá í tveimur ferðum. Við sáum hins vegar enga ástæðu til þess eins og aðstæður voru þama, stutt í land og tiltölulega góðar aðstæð- ur, þannig að við tókum því bara rólega. Við vorum í sambandi við skipið og gáfum þeim leiðbeiningar um hvemig þeir ættu að standa að sínum hluta og gekk allt eins og í sögu,“ sagði Páll. fciKSS Moi-gunblaðið/RAX Þyrla Landhelgisgæzlunnar að störfum á strandstað í gær. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 12. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meftal- Magn Heildar- verft verft verft (lestir) verft (kr.) Þorskur 49,50 47,00 48,18 13,7 661.739 Langa 35,00 31,50 31,60 6,7 211.642 Ýsa 60,00 53,00 54,64 5,3 290.086 Ýsa(ósl.) 58,00 57,00 58,17 3,0 171.905 Ufsi 25,50 23,00 25,20 56,3 1.419.039 Koli 53,00 50,00 50,49 5,7 287.158 Karfi 27,50 20,00 26,20 71,9 1.883.865 Annað 59,26 4,7 276.311 Samtals 31,80 198,0 6.287.669 Selt var aðallega úr Karlsefni og Keill. Nk. mánudag verður GENGISSKRÁNING Nr. 29. 12.febrúar 1988 Kr. Ein.KI. 09.15 Kaup Toll- seldur línufiskur. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Þorskur(ósL) 46,00 37,50 43,34 39,6 1.716.300 Ýsa(ósl.) 54,50 24,00 46,76 13,1 612.600 Ufsi 24,00 15,00 23,16 22,8 528.000 Steinbítur 15,00 10,00 12,28 6,6 81.000 Annað 26,08 11,3 294.700 Samtals 34,44 93,4 3.232.600 Selt var úr dagróörabátum. Selt verður úr dagróðrabátum í dag kl. 14.30 og nk. mánudag kl. 16. FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Dollari Sterlp. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr.* Fi. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl. gyllini V-þ. mark (t. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap. yen írskt pund SDR (Sórst.) ECU, evr. m. 37,24000 65,39300 29,46300 5.72790 5,76600 6,14780 9,03880 6,49520 1,04910 26.72980 19,55160 21,95690 0,02977 3,12420 0,26800 0.32480 0,28663 58,40500 50,44160 45,32290 37,36000 65,60400 29,55800 5,74640 5,78460 6,16760 9,06800 6,51610 1,0525 26,81600 19,61460 22,03770 0,02986 3,13420 0,26890 0,32590 0,28755 58,59400 50.60410 45,46900 36,89000 65,71000 28,87600 5,77620 5,80990 6,15040 9,09970 6,56810 1,05930 27.20500 19,71090 22.14150 0,03004 3,14960 0,27060 0,32650 0,29020 58,83000 50,60310 45,73440 Þorskur 49,50 ' 49,50 49,50 4,9 242.253 Ýsa 50,00 36,00 47,85 6,4 306.162 Ufsi 27,50 21,00 26,31 15,9 418.161 Ufsi(ósl.) 23,50 22,00 22,42 12,5 280.250 Samtals 30,56 46,6 1.424.061 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28.jan. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar 62 32 70. Selt var úr Suðurey VE, Haukafelli SF, Glófaxa, Dala-Rafni VE, Heimaey VE, Ófeigi III og Drífu ÁR. í dag verður boðið upp úr Katrínu. v 4 1 1' -11 ;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.