Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 \ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin . Upplýsingar í síma 51880. SÁÁ Sogni, Ölfusi, óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa í hlutastarf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 99-4360 fyrir hádegi næstu daga (Sigurður). „Au pair“ „Au pair" óskast til U.S.A. sem fyrst, ekki yngri en tvítug. Þarf að hafa bílpróf. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 51936. Prentari óskast Prentari óskast til að sjá um prentsmiðju á Norðurlandi. Æskilegt að viðkomandi geti séð um framkvæmdastjórn og möguleiki er á eignaraðild. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Prentari - 4679“ fyrir miðvikudaginn 17. febrúar. Garðyrkjustjóri Vestmannaeyjabær auglýsir starf garðyrkju- stjóra laust til umsóknar. Starfið felst í umsjón útivistarsvæða og skrúðgarða bæjarins. Umsóknir sendist bæjarstjóra Vestmanna- eyja, Ráðhúsinu, 900 Vestmannaeyjar, sími 98-1088 og veitir hann nánari upplýsingar, fyrir 26. febrúar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Laus staða Starf fjármálastjóra (rekstrarstjóra) við Kenn- araháskóla íslands er laust til umsóknar. Fjármálastjóra er ætlað að hafa, í umboði rektors og skólaráðs, umsjón með gerð fjár- hagsáætlana, rekstri og fjármálum skólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 7. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 8. febrúar 1988. Sunnuhlið Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Starfsfólk óskast • Hjúkrunarfræðingar. Allar vaktir. • Sjúkraliðar. Allar vaktir. • Sjúkraþjálfar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Mjög góð starfsaðstaða er í Sunnuhlíð og sjúkl- ingar sem þarfnast ykkar allra. Barnaheimilí er við bæjarvegginn. Hringið, komið og sjáið. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Verkstjóri Framleiðslufyrirtæki, vel staðsett, vill ráða verkstjóra til starfa. Hentar vel drífandi og röskri konu. Góð laun. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudagskvöld merktar: „V - 4299“. Skemmtilegt starf Starfsmaður óskast m.a. til að sjá um kaffi- stofu Háskólabíós og sælgætissöluna á daginn. Fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðu umhverfi. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar veittar í síma 611212 frá kl. 13.00-17.00. Umsóknir sendist skrifstofu bíósins fyrir 19. febrúar nk. Laust embætti Staða prófessors í íslensku og íslenskum fræðum við Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Meginverkefni væntanlegs próf- essors eru kennsla og rannsóknir á sviði islensks nútímamáls og hagnýtrar málfræði. Auk viðurkennds háskólaprófs í grein sinni skal hann hafa próf í uppeldis- og kennslu- fræðum ásamt þekkingu á og reynslu af íslenskukennslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1988. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. mars nk. Menn tamálaráðuneytið, 8. febrúar 1988. Keflavík - Njarðvík Viðhald véla Vantar strax starfsmann til að annast við- hald véla og áhalda. Vélstjóri eða maður með reynslu æskilegur. Upplýsingar í síma 92-14666. Brynjólfur hf. Sjúkraliðar Laus er til umsóknar staða sjúkraliða á sjúkra- og ellideild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna, Ólafsvegi 4, Ólafsfirði, fyrir 25. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita eftirtalin: Formaður stjórnar í síma 96-62151. Forstöðumaður Hornbrekku í síma 96-62480. Hjúkrunarforstjóri Hornbrekku í síma 96-62480. Starfskraftur óskast Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti til að annast bókhald, aðstoð við launaútreikninga, innslátt á tölvu, ritvinnslu. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum, sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „O - 6173“ fyrir 20. febrúar. Laus staða Staða kennslustjóra í uppeldis- og kennslu- fræðum við félagsvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. í starfinu felast eftirtaldir þættir: 1) Umsjón æfingakennslu og kennslu sem henni tengist. 2) Skipulagning endurmenntunar fram- haldsskólakennara í uppeldis- og kennslufræðum. 3) Samvinna um kennaramenntun við aðrar deildir háskólans og við grunn- skóla og framhaldsskóla. 4) Önnur verkefni sem félagsvísindadeild kann að ákveða vegna menntunar og starfsþjálfunar kennara. Áskilið er að umsækjandi hafi full kennslu- réttindi á framhaldsskólastigi og a.m.k. fimm ára starfsreynslu sem kennari í framhalds- skóla eða grunnskóla. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri greinargerð um námsferil, kennslu og önnur störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 8. febrúar 1988. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast Heildverslun með matvörur óskar að taka á leigu 150-200 fm lagerhúsnæði með góðum aðkeyrsludyrum. Upplýsingar i símum 46101 og 623644. Verslunarhúsnæði óskast Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði sam- tals um 100 fm óskast á leigu. Upplýsingar í símum 27036 og 78977 kvöld og helgar. Kýrtil sölu Ungar kýr til sölu. Einnig nokkrir kálfar. Upplýsingar gefur Lárus alla virka daga milli kl. 12.00 dg 13.00 í síma 91-667030.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.