Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 39

Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ GIMLI 598821S7 - 1 Atkv. AMORC Rósarkrossreglan, Bolholtl 4, 4. hœð til hægri. Kynningarfundur sunnudaginn 14. febr. kl. 17.00. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 14.febrúar: Kl. 13.00 Skarðsmýrarfjall - Innstidalur Ekið að Kolviöarhóli og gengið þaðan um Hellisskarð austur fyrir Skarðsmýrarfjall. Skíða- gönguferð fellur niður vegna slaemrar færðar. Verð kr. 600.00 Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Vetrarferð á Þingvöif sunnudag 21. febrúar og Gullfoss í klaka- böndum sunnudag 28. febrúar. Næsta kvöldvaka verður mið- vikudaginn 24. febrúar. Ámi Hjartarson segir frá Þjórsár- hrauni í máli og myndum. Ferðafélag islands. Krossinn AmMurkkn ‘J K«*|».im»•.;! Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Útivist, Sunnudagsferðir 14. febr. 1. Kl. 10.30 GulHoss f klaka- böndum. Nú er fossinn i stór- kostlegum klakaböndum eftir frostakafla undanfarna daga. Einnig verður Geysissvæðið skoðað, fossinn Faxi o.fl. Verð 1.200,- kr. 2. Kl. 13.00 Ötfusá í klakabönd- um. Nýjung. Ekið að Kaldaðar- nesi (minjar herfiugvallar) oa gengið með Ölfusá til Setfoss. A Selfossi verður safnaskoðun undir leiðsögn Hildar Hákonar- dóttur. Farið verður i byggða-, dýra- og listasafnið. Verð 800 kr., fritt f. böm m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Skiðaganga fellur niður vegna slæmrar færðar. Strandganga i landnámi Ingólfs, 6. ferð, 21. febr. og Öxarárfoss i klakabönd- um, Nesjavellir o.fl. 28. febr. Sjáumst! Utivist, ferðafélag. Kristniboðsvikan Hafnarfirði Kristiniboðssamkomur kl. 20.30 í húsi KFUM og K, Hverfisgötu 15. i kvöld: Ræða: Guölaugur Gunnarsson, kristniboöi. Myndir: Jónas Þórisson, kristni- boði. Öldungadeild KFUM og KFUK efnir til samverustundar á morg- un 14. febrúar kl. 15.00 í húsi félaganna við Holtaveg. Valgerð- ur Gísladóttir og Guðlaugur Gunnarsson sjá um efni. Fólk á öllum aldri er velkomið. Öldungadeildin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar [ Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1989 Evrópuráðið mun á árinu 1989 veita starfs- fóiki í heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða 9 í þeim tilgangi, að styrkþegar kynni sér nýj- ungar í starfsgreinum sínum í löndum Ev- rópuráðsins og Finnlandi. Stjórnarnefnd heilbrigðismála í Evrópuráðinu ákvað á árinu 1989 skuli lögð áhersla á verk- efnið: „Hlutverk kvenna í heilbrigðisþjónustunni (í heilsugælsu, meðferð, forvörnum og mennt- un) bæði sem þiggjendur og gefendur". Umsækjendur um styrki er tengjast þessu verkefni munu ganga fyrir á árinu 1989. Styrktímabil hefst 1. janúar 1989 og lýkur 1. des. 1989. Um er að ræða greiðslu ferða- kostnaðar og dagpeninga skv. nánari reglum. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 55 ára, hafa gott vald á tungumáli þess lands sem sótt er um og ekki vera í launaðri vinnu í því landi. Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 10. mars nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. febrúar 1988. fundir — mannfagnaöir Gömlu dansarnir sem þig hefur alltaf langað til að læra. Vinsælu opnu tímarnir verða næstu fimm mánudaga kl. 21-23. 15. feb.: Skottís, Kátir dagar, Hambo. 22. feb.: Rælar, polki, Stjörnupolki. 29. feb.: Vals, Skoski dansinn, Tennesee polki. 7. mars: Gamli marsinn m/leikjum, Óli Skans, Svensk maskerade o.fl., Vefaradans. 14. mars: Marzurka, Vínarkruss, Týrólavals og hopsa. 27. feb. verður árshátfðin okkar þar sem allir eru velkomnir. Nánari upplýsingar í símum 687464 og 681616. Þjóðdansafélag Reykjavíkur, Sundlaugavegi 34. Frystivélar - Kælitæki Höfum til sölu strax 2 st. frystivélar - 2ja þrepa, afköst 30+25 gr. C. 71.4 kw. hver. 1 st. loftækældur Kondens, afköst t.d. 15 gr. C. 179 kw. 1 st. láréttur 12 stöðva plötufrystir, sér- byggður fyrir skip. Allt í frystikerfið á sama stað. Leitið upplýsinga - leitið tilboða. Kæling hf., Réttarhálsi 2, símar 32150 - 33838, heimasími 46214. Bílar og sportbátar Taekifæri til að gera góð kaup. Sýnum í dag frá kl. 10.00 til kl. 19.00 og á morgun sunnudag á sama tíma: Dodge Challenger með 2,8 vél, sama boddí og Sapparo. Mjög fallegur og sprækur. Malibu, árgerð 1980, 6 cl, 4ra dyra. Falleg- ur. Allur nýyfirfarinn og lítið keyrður. Lada 1600, árgerð 1984, keyrður 32 þús. km. Mjög vel með farinn. Buick Rivera, 2ja dyra, einn með öllu, í algjör- um sérflokki. Sportbátar í stærðunum 18-24 fet. Mjög fallegir og í góðu standi. Möguleiki á góðum kjörum. Bílabær, Stórhöfða 18, sími 685040. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. febrúar 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Aðalgötu 2, 1.h. th., Súöavík, þingl. eign Súðavikurhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, annað og stöara. Aðalgötu 2a, 1 .h. th., Súðavik, þingl. eign Súöavikurhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands, annað og stðara. Aðalgötu 10, neðri hæð, Suöureyri, talinni eign Ólafs B. Guðmunds- sonar, eftir kröfu Jóns Ölafs Þórðarsonar hdl. og veödeildar Lands- banka islands. Aðalgötu 14b, Suðureyri, þingl. eign Ingunnar Sveinsdóttur, eftir kröfu Félags íslenskra bókaútgefenda og veðdeildar Landsbanka islands. Aðalgötu 49, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, annað og siðara. Aðalgötu 62 (Ámes), Súöavík, þingl. eign Heiðars Guöbrandssonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands, annað og síðara. Aðalstræti 32, Isafirði, þingl. eign Pétur Ragnarssonar o.fL, eftir kröfu baajarsjóðs Isafjarðar og veðdeildar Landsbanka ísiands. Engjavegi 28, ísafirði, talinni eign Gisla Þórs Péturssonar, eftir kröfu bæjarsjóðs isafjaröar, Sparisjóðs vélstjóra, litvegsbanka islands ísafirði og Vélsmiðjunnar Þórs. Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars S. 'Jónssonar, eftir kröfu Brauögeröar Hjartar Ólafssonar, Hjálms hf. og þrotabús Hafskips, annað og stðara. Guðmundi B. Þorlákssyni ÍS 62, þingl. eign Einars Jónssonar, eftir kröfu fiskveiðasjóðs Islands, Heklu hf. og skipasmiðastöövar Marsellí- usar hf. Heimabæ 3, isafirði, þingl. eign Bjama Þórðarsonar, eftjr kröfu Spari- sjóðs Þingeyrarhrepps og Radíómiðunar hf. Hlíðarvegi 29, neðri hæð, isafiröi, talinni eign Bjamdisar Friðriks- dóttur, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, bæjarsjóðs isafjarðar og Landsbanka islands, annað og sfðara. Hafnarstræti 7, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, eftlr kröfu Þ. Þorgrimsson & Go. Hafnarstræti 9-11, Þingeyri, talinnl eign Fáfnis hf., eftir kröfu Rikis- sjóðs íslands. Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands, annað og siðara. Bæjarfógetinn á ísafírði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Kópavogur - Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 16. febrúar kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur heldur fund þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20.00 i húsi Verkalýösfélags- ins. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun kynnt. 2. Umræöur. 3. Önnur mál. Stjórnin. Ræðukeppni Stefnis Hin árlega ræöu- keppni Stefnis, félags ungra sjálf- stæðismanna i Hafnarfirði, verður haldin nk. laugar- dag, þann 13. febrúar kl. 20.00 í Sjálfstæóishúsinu v/Strandgötu. Átta galvösk ungmenni ætla aö bitast um hvort enduropna á Sædýrasafnið við Hafnarfjörð eöur ei. Léttar veitingar veröa framreiddar á staðnum. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.