Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988
41
Jasstón-
leikar í
Lækjar-
tungli
JASSTÓNLEIKAR verða í Lækj-
artungli, Lækjargötu 2, sunnu-
dagskvöldið 14. febrúar nk. Þar
kemur fram nýr jasskvartett sem
nefnist „Fars“.
Jasskvartettinn „Fars“ er skipað-
ur Steingrími Guðmundssyni
trommuleikara, Andreu Gylfadóttur
söngkonu, Richard Com bassaleik-
ara og Friðriki Karlssyni gítarleik-
ara.
Meðal efnis á tónleikunum eru
ýmis jasslög sem sjaldan eru flutt
með söng og frumsamin tónlist.
TÖLVUPRENTARAR
Jasskvartettinn „Fars“: Steingrímur Guðmundsson, Friðrik Karlsson, Andrea Gylfadóttir og Richard
Com.
Skákþing
Kópavogs
SKÁKÞING Kópavogs hefst'
sunnudaginn 14. febrúar kl. 14.
Teflt verður í Kópavogsskóla
vesturálmu. Umferðir verða á
sunnudögum kl. 14, miðvikudögum
og föstudögum kl. 20. Biðskákir
verða ákveðnar síðar. Umhugsun-
artími er tvær klukkustundir á
fyrstu 40 leikina og síðan klukku-
tími á næstu tuttugu.
Núverandi skákmeistari Kópa-
vogs er Haraldur Baldursson og
veitir hann allar nánari upplýsingar
um þingið.
FIMM DYRA CITROÉN AX
KOMINN TIL LANDSINS!
15%
kynningarafsl.
FUÓTANDI
LÖGUR
er nýr fljót-
andi tauþvottalögur
og fyrsti alhliða tauþvotta-
lögurinn á íslandi. Bio-lva
er notað á sama hátt og
þvottaduft. Bio-lva nær fyrr
fullri virkni en þvottaduft,
því það leysist strax upp í
þvottavatninu. Þvotturinn
er því sérlega vel bveginn
með bio-lva. Bio-iva inni-
heldur ensým en þau leysa
sérstaklega óhreinindi sem
innihalda eggjahvítu, s.s.
blóð, svita, súkkulaði o.þ.h.
Þú færð því ilmandi og vel
þveginn þvott með bio-íva.
FRIG6
Fyrirtaks fjölskyldubfll fyrir íslenska vegi!
Frábærir aksturseiginleikar og
framúrskarandi vel nýtt rými eru
kostir sem verða að vera til staðar
ef smábíll ætlar að standa undir
nafni sem fyrirtaks fjölskyldubíll á
íslandi.
Þetta eru einmitt aðalsmerki
CITROÉN AX bílsins, handhafa
Gullna stýrisins. Og nú fæst hann
einnig fimm dyra, sem margir hafa
beðið eftir.
í CITROÉN AX fara saman
viðurkennd Citroén þægindi, mýkt
og rásfesta á öllum vegum og í
öllum veðrum.
AX-inn býr yfir eiginleikum sem
myndu sóma sér vel í mun stærri,
dýrari og eyðslufrekari bílum.
CITROÉN AX: Ódýr, þægilegur,
röskur og sparneytinn, eins og
góðir fjölskyldubílar eiga að vera.
Citroén AX, 3ja dyra; frá kr. 358.000
Citroén AX, 5 dyra; frá kr. 377.000
Citroén BX; frá kr. 533.000
KOMDU OG SJÁÐ ANN Á BÍLASÝNINGUNNI
UM HELGINA.
Aðrír gljáfægðir fulltrúar Citroén fjölskyldunnar
verða líka á staðnum.
Opið laugardag og sunnudag kl. 13-17
G/obuse
Lágmúla 5, sími: 681555
V|S/ZL2P€d V(