Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988
59
Um kj arasamningana
Til Velvakanda
Innan skamms hefjast kjara-
samningar á þekktum stað við
Garðastræti hér í Reykjavík en þar
hafa kjarasamningar farið fram um
árabil. Og enda þótt samningar
hafi jafnan þótt þar erfiðir og flókn-
ir í fyrstu og ekki allir á eitt sáttir
sem að þeim hafa staðið hvetju
Til Velvakanda
Eftirfarandi máli vildi ég koma
á framfæri. Hvernig stendur á því
að daglega les maður í blöðum frá-
sagnir á þessa leið: Fíkniefni fund-
ust í fórum þessa eða hinna, eða
árásir voru gerðar með hnífum á
fólk eða innbrot og þjófnaður fram-
inn hér og þar og skemmdarverk
unnin fyrir þúsundir króna o. s.
frv. Aftan við frásagnimar er svo
oftast hnýtt ummælum á þessa leið:
Hér var um að ræða góðkunningja
lögreglunnar, sem væntanlega á að
þýða að horft sé einungis á endur-
tekinn ósóma eða ekkert gert hjá
dómsvaldinu. Hversu lengi á svo til
að ganga?
Sný mér að öðru máli. Thor Vil-
hjálmsson flutti afburðagóðan loka-
þátt í útvarpinu sem vakið hefur
reiði popmengunargargara. Eg vil
skora á útvarpið að endurtaka áður-
nefndan þátt Thors Vilhjálmssonar
daglega á besta útsendingartíma
Skrif ið eða hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til — eða
hringja milli kl. 10 og 12, mánu-
daga til fóstudaga, ef þeir koma
því ekki við að skrifa. Meðal efnis,
sem vel er þegið, eru ábendingar
og orðaskiptingar, fyrirspumir og
frásagnir, auk pistla og stuttra
greina. Bréf þurfa ekki að vera
vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og
heimilisföng verða að fylgja öllu
efni til þáttarins, þó að höfundur
óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina því til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
sinni, þá finnst mér að lyktir hafi
orðið þær að hver samningagerð
hafí endað á góðan og jákvæðan
hátt fyrir þjóðarbúið.
Mér finnst það eðlilegur hlutur
að hvert samfélag fyrir sig, hvar
sem það er í heiminum, leysi sín
mál með samningum. Þannig næst
samstaða í ólíkustu málum hveiju
allt fram til jónsmessu að minnsta
kosti.
sinni, og þá í samræmi við ríkjandi
hugsunarhátt og gildismat hvers
tíma.
Hagstæðir og jákvæðir samning-
ar voru gerðir fýrir nokkru á
Isafirði. Mér finnst einhvem veginn
að þessi samningagerð þeirra ís-
firðinga geti komið réttum aðilum
i Garðastræti til góða þegar að því
kemur. Kannski flýta Isafjarðar-
samningamir eitthvað fyrir öðrum
samingum, að minnsta kosti verið
þeir til viðmiðunar og glöggvunar,
enda þótt um reyndari og öllu þjálf-
aðri samningsaðila sé um að ræða
en téða aðila fyrir vestan. En ísa-
Qarðarsamningarnir eru að mínu
áliti athyglisvert og jákvætt fram-
lag, og gefa góð fyrirheit um gang
samningamála á komandi tímum.
Gunnar Sverrisson
HEILRÆÐI
Er hávaði á þínum vinnustað?
Láttu ekki það slys henda, að missa heymina vegna þess að þú
trassar að nota eymahlífar við vinnuna.
Hversu lengi á
svo til að ganga?
Tannlæknastofan
mín er flutt að Hamraborg 11, Kóp.
Tímapantanir í síma 641122 mánud.—fimmtud. frá kl.
9.00-4.00, föstud. frá kl. 9.00-12.00.
Sif Matthíasdóttir,
tannlæknir.
Tek ad mér alhliða málningarvinnu,
utanhúss sem innan.
Gjörið svo vel og reynió viðskiptin.
Hallvarður S. Óskarsson,
málarameistari,
sími: 686658.
BAÐHUÐUri h/f
Selbrekka 16 — 200 Kópauogur
fia
Endurhúðum hreinlætistæki.
Oerum gamla baðsettið sem nýtt.
Símú
42673 - 44316
HOTEL MAIMAGEMENT
TOURISM - IATA/UFTAA
SCHOOL in
SWITZERLAND
M
Prófskírteini á ensku í lok náms.
28 ára velgengni.
HOSTR
Sknfið til að fá nánari upplýsingar til:
M
HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL
1854 LEVSIN, SWITZERLAND
Tel. 025/34 18 14
Telex 456 152 crto ch
Telefax 025/34 25 58
HUGMYNDASAMKEPPNI
Hrekkjalómafélagið hefur ákveðlö að efrta til
hugmyndasamkeppni um merki félagsins.
Tillögum berað skila fyrír 15. mars nk. merktum:
Hrekkjalómafélagið
v/hugmyndasamkeppni,
pósthólf 25,
902 Vestmannaeyjum.
í dómnefnd eiga sæti:
1. Miðstjóm Hrekkjalómafélagsins.
2. Davíð Oddsson, fagurkeri.
3. Bryndís Schram, spamaðarráöunautur ríkisstjórnarinnar.
4. Sverrir Hermannsson, Lands-stjóri.
5. Paul Watson, yfirsökkvari.
6. Danfríður Skarphéðinsdóttir, alþingismaður og mágkona
Hrekkjalómafélagsins.
7. Stefán frá Möðrudal.
8. Vilhjálmur Bjamason, fv. bankastjóri og núv. bréfasali.
9. KjartanJóhannsson, Herjólfsbani.
Verðlaun: Utanlandsferð fyrir tvo
(báðar leiðir).