Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 Fastráðið fiskvinnslu- fólk víða verkefnalaust HVERGI hefur enn komið til uppsagna fastráðins fiskverka- fólks en að sögn Óskars Hallgr- imssonar deildarstjóraa vinnu- málaskrífstofu félagsmálaráðu- neytis hafa frystihús um allt land nýtt sér bætur Trygginga- stofnunar rikisins sem veittar VÍSITALA byggingarkostnaðar, sem gildir fyrir mars og er reikn- uð eftir verðlagi f febrúar, er 107,3 stig, eða 0,09% lægri en £ janúar. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn er 343 stig. Samkvæmt frétt frá Hagstofu ís- lands hefur vísitala byggingarkostn- aðar hækkað um 15,3% síðastliðna 12 mánuði. Breytingar á tollalögum og lögum um vörugjald, sem tóku gildi um áramótin, ieiddu samtals til um 0,4% lækkunar byggingarvísi- eru ef fastráðið starfsfólk er verkefnalaust. Þá segir Óskar að forráðamenn margra frysti- húsa hafi undanfaríð kynnt sér hveraig eigi að standa að upp- sögnum verði frystihúsum iok- að. Verði fastráðið starfsfólk hrað- tölunnar frá janúar til febrúar. Þar má t.d. nefna, að verðlækkun á raf- lagnaefni olli tæplega 0,2% iækkun. Á móti þessu kemur, að ýmsir vöru- og þjónustuliðir höfðu í för með sér 0,3% hækkun vísitölunnar, þar af um 0,1% vegna hækkunar leigu fyrir byggingarmót. Verðlækkunaráhrif vegna breyt- inga á tollalögum og lögum um vöru- gjald munu að mestu leyti komin fram í byggingarvísitölunni í febrúar. frystihúsa verkefnalaust geta hús- in fengið bætur frá Trygginga- stofnun í allt að 4 vikur í einu og alls í 6 vikur á almanaksári. Óskar Hallgrímsson sagði það hafa verið nokkuð algengt undanfarið að hraðfrystihús fengu þessar bætur en endanleg mynd væri ekki kom- in vegna þess að skil umboðs- manna Tryggingastofnunar á hveijum stað koma seint inn. Óskar sagði að enginn lands- hluti væri meira áberandi en annar hvað þetta varðar og tónninn væri víðasthvar svipaður á landinu. Þar væru allir að glíma við sömu vandamálinn þótt einhver munur væri á milli frystihúsa á lausafjár- stöðu. Uppsagnarfrestur fastráðins fískvinnslufólks er allt að 4 vikur. Óskar sagði að forráðamenn húsa hefðu undanfarið verið að kynna sér hvemig þurfí að standa að uppsögnum en til þeirra hefði ekki komið enn svo vitað væri. Byggmgarkostnaður: Vísitalan lækkar VEÐUR iDAG kl. 12.00:, '9°# ? / / / / __' / / Heimild: Veóurstofa Islands / / / / (Byggt á veðurspá hl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR í DAG, 19.2.88 YFIRLIT I gwr: Um 500 km Suður af Hvarfi á Grænlandi er 975 mb lægð á hreyfingu norð-austur, og 992 mb lægöarmiðja >/ið ian Mayen þokast norð-austur. í nótt hlýnar í veðri, fyrst suðvestan- lands. SPÁ: Suðlæg átt allhvöss vestanlands en hægari austan til. Víða rigning eða súld, sízt norðaustanlands. Hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á LAUGARDAG: Sunnan átt með slydduóljum á Suðvest- ur og Vesturlandi en þurru veðri norðaustan til á landinu. rliti i -5 stig. HORFUR Á SUNNUDAG: Vestan- og suövestanátt og víðast vægt frost. Él vestanlands og á annesjum fyrir norðan, en bjart veður á Suðaustur- og Austurlandi. VE0UR VÍOA JMHEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma ílltl /«Sur Akureyri 4 tkýjefi Reyklavlk 1 injóél Bergen 4 skúr Helsinkl s .njókoma Jan Maysn +2 skafrennlngur Kaupmannah. ignlng Narasarssuaq •iz ■lakýjaó Nuuk -9 rkafrennlngur Oaló •njókoma Stokkhólmur k tnjókoma j Þórahöfn 4 akúr Algarve 16 s látfskýjað Amaterdam 7 mkumóða i Aþena <4 éttakýjaó Barcelona í4 nlatur BerKn & •fgnlng Chicago AS leiðskfrt Feneyjar 9 mkumóða Frankfurt & túld Glaagow 6 ignlng Hamborg 8 ignlng Laa Palmas 19 ióttakýjað London 9 ikýjað Los Angeles 8 lelðsklrt Lúxemborg ‘J Ignlng Madrld 9 lelðakfrt Malaga 16 léttakýjað Mallorca 1S iéttakýjað Montreal +3 skýjað NewYork 4 alskýjað Parla 6 akýjað Róm 16 léttskýjað Vln 5 akýjað Waahlngton +1 þokumóða Winnlpeg +6 alakýjað Valenda 16 helðakfrt Morgunbladið/Ragnar Axelsson Á skrifstofu Atlantik þegar Bankok-miðar Ferðaþristsins voru afhentir. Frá vinstrí: Sturla Þórðarson hjá Ferðaþristinum, Anna Hjörleifsdóttir ásamt manni sinum, Sigmundi P. Lárus- syni, og lengst til hægrí er Anna Ólafsdóttir hjá Atlantik. Hjón unnu sitt hvora ferðina til Bankok REYKVÍSK hjón, Anna Iflör- leifsdóttir og Sigmundur P. Lárusson, unnu sitt hvora Ban- kokferðina i Ferðaþristinum sem Ungmennafélag Hvera- gerðis og ölfuss stendur fyrir og byggist á ferðavinningum vitt um lönd. Auk Bankok- ferðanna vann Anna fyrir skömmu Evrópuferð i Ferða- þristinum. Hjónin leggja upp til Bankok 23. febrúar nk., en þau munu gista í Bankok í flóra sólarhringa og í 10 sólarhringa á ströndinni Pattaya. Þau tóku við farseðlun- um á miðvikudaginn og sögðu af þvi tilefni að þau hlakkaði mjög mikið til fararinnar, því þau hefðu aldrei farið til Austurlanda Qær. Sigmundur á merkisafmæli með- an á ferðinni stendur og brosandi sagðist hann reikna með því að taka á móti gestum á afmælis- daginn á Pattaya. Sturla Þórðarson hjá Ferða- þristinum sagði f samtali við Morgunblaðið að sala á Ferðaþri- stinum gengi ágætlega, enda væri nú aðeins eftir lokasprettur- inn í fyrstu lotu, sem var með 250 þúsund miða og von er á nýju upplagi um miðjan mars. Ungnr maður kærir meðferð lögreglu: Handleggsbrotnaði þegar lögreglan færði hann úr jakka UNGUR maður, sem handleggs- brotnaði í fangageymslum lög- reglunnar I Reykjavfk, hefur kært atburðinn til Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Böðvar Braga- son, lögreglustjóri i Reykjavík, segir að nú sé veríð að huga að þvi hvernig taka eigi á málum lögreglumannanna, sem við mál- ið eru ríðnir. Foreaga málsins er sú, að að- faranótt íaugardagsins 13. febrúar var ungur maður, sem er afleys- ingamaður hjá iögreglunni í Reykjavík, á ferð um miðbæinn f bifreið sinni. Annar ungur maður, sem var fótgangandi, fór í veg fyr- ir bifreið hans og mun hafa lagst upp á vélarhlffína. Ökumaðurinn fór út og ræddi við hann, en hélt að því búnu á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem faðir hans, sem er einnig iögreglumaður, var á vakt. Það varð úr að iögreglumenn fóru og ræddu við manninn, sem var í íbúð við Njálsgötu. Eftir nokk- ur orðaskipti var hann handtekinn og fluttur f fangageymslur lögregl- unnar við Hverfisgötu. Þegar komið var með manninn í fangageymslur færðu lögreglu- mennimir hann úr jakka. Svo óhönduglega íókst til við það að maðurinn tvfbrotnaði á vinstri upp- handlegg. Hann var fluttur á slysa- deild, þar sem gert var að meiðslum hans. Um hádegi á laugardag sneri hann sér til Rannsóknarlögreglu rfkisins og kærði meðferðina. Rann- sókn málsins er nú að mestu lokið. Samkvæmt upplýsingum Rann- sóknarlögreglunnar munu engar skemmdir vera sjáanlegar á bifreið- inni, sem maðurinn lagðist upp á. Böðvar Bragason, lögreglustjóri í Reylgavík, var spurður hvemig tekið yrði á máli lögreglumann- anna. „Það er verið að yfírvega núna hvemig bregðast eigi við og við höfum meðal annare kannað gögn frá Rannsóknarlögreglunni," svaraði hann. ,,Ég mun síðan taka ákvörðun um hvemig tekið verður á þessu gagnvart starfi mannanna. Að öllum líkindum liggur sú ákvörð- un fyrir í dag, föstudag, eða á mánudaginn. Þetta er alvarlegt mál og ég tel að það beri að íhuga það mjög vandlega." Ökumaðurinn hefur verið í af- leysingum hjá iögreglunni og á ekki langa starfsreynslu að baki. Faðir hans hefur verið íögreglumaður í nokkur ár. Kontinum sleppt úr haldi UNGU konunum tveimur, sem handteknar voru vegna innflutn- ings á fíkniefnum, hefur veríð sleppt úr haldi. Onnur konan, sem er 21 árs, var handtekin á Keflavfkurflugvelli við komuna til landsins og fundust í fómm hennar um 200 grömm af hassi og um 210 grömm af am- fetamíni. Grunur lék á að hin, sem er 24 ára, hefði einnig átt hlut að máli. Konumar voru úrekurðaðar í gæsluvarðhald til 18. og 26. febrú- ar, en hefur báðum verið sleppt úr haldi, þar sem málið er talið upp- lýst að fullu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.