Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 38
-88 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 Gísley Sesselja Gísla- dóttír — Minning Fædd 24. ágúst 1929 Dáin 13. febrúar 1988 Laugardaginn 13. febrúar lést í Borgarspítalanum í Reykjavík frænka mín Gilla, en svo var hún kölluð af þeim sem hana þekktu. Hún var yngst af sex bömum Gísla Jónssonar og Guðborgar Ingimund- ardóttur sem bjuggu í Galtavík í Skilmannahreppi. Gilla var aðeins þriggja mánaða þegar faðir hennar lést. Á þeim -Jjfmum var erfítt að halda áfram búskap með sex lítil böm. Úr varð að Gilla fór að Brekku í Saurbæ til móðurbróður síns, Magnúsar Ingibergssonar, og konu hans, Ragnheiðar Magnúsdóttur, og ólst Fæddur 4. ágúst 1932 Dáinn 13. febrúar 1988 í dag er kvaddur fi-á kapellu kirlqugarðsins í Hafnarfírði mágur minn, Vigfús Sverrir Guðmundsson. Hann lést á heimili sínu, Hátúni 10, Reykjavík, laugardaginn 13. þ.m. Vigfús fæddist í Vestmannaeyj- um 4. ágúst 1932. Foreldrar hans vom Stefanía Einarsdóttir frá Steinavöllum í Flókadal, Skaga- Qarðarsýslu, og Guðmundur Vig- ,^/ússon, fyrrverandi skipstjóri frá Holti í Vestmannaeyjum. Stefanía lést 22. september 1982, en Guð- mundur lifír soin sinn og býr á Hrafnistu í Hafnarfírði. Systur átti Vigfús, heitir hún Erla og býr í Hafnarfirði. Vigfús ólst upp í Vestmannaeyj- um. Hann var til sjós eins og títt var með unglinga á þeim ámm. Fór hann á sfld með föður sínum bæði á reknet og hringnót. Var þá faðir hans með Vonina. Hann stundaði þar upp eins og um þeirra eigin dóttur væri að ræða. Gilla hafði hlýjar taugar til bemskustaðarins og vom ætíð ri§uð upp æskuárin þegar hún átti leið þar um. Þann 24. desember 1952 giftist Gilla Hauk Hjartarsyni og áttu þau þrjú böm: Hrafn, giftur Guðrúnu Guðmundsdóttur, Ragnar Magnús, giftur Guðrúnu Ellertsdóttur og Gísley Guðríði, gift Heimi Stefáns- syni. Gilla og Haukur slitu sam- vistir. Rólegri og yfirvegaðri manneskja er vandfundin. Ef einhver vandamál vom á ferð þá var hún ávallt reiðu- búin. Gilla var mikill náttúmunn- andi, og hafði mjög gaman af hest- einnig handfæri tvær vetrarvertíðir með skáldinu og söngvaranum Ása í Bæ og fór afar vel á með þeim. Sagði Vigfús mér margar sögur af sjómannshæfileikum Ása og ratvísi haijs á miðin við Eyjar. Vigfús keypti sér trillu og reri á henni nokkur sumur. Hann lauk prófí frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja og fór síðan í Verslunarskóla íslands og lauk þaðan prófí. Lífíð blasti við ungum og efnileg- um manni, en 24 ára gmall missti hann heilsuna og var óvinnufær uppfirá því. Varð það honum mikil raun að geta ekki starfað eins og aðrir. Það var hans gæfa að eiga góða og skilningsríka foreldra sem reyndust honum alla tíð frábærlega vel. Þau bmgðu búi í Eyjum á þess- um ámm og fluttu til Hafnarfjarðar til þess að búa honum heimili og koma honum undir læknis hendur. Árið 1979 giftist Vigfús eftirlif- andi konu sinni, Kristínu Davíðs- dóttur. Bjuggu þau í Hátúni 10, Reykjavík. Vigfús var trúaður maður og um. Lengst af átti fjölskyldan hesta og hafði hún ekki síður gaman af að stjana við hestana en að fara á sáttur við dauðann þar sem hann var viss um framhaldslífíð. Við kveðjum ágætan dreng og óskum honum góðrar ferðar yfír móðuna miklu. Að lokum flyt ég Kristínu og Guðmundi innilegar samúðarkveðj- ur frá mér og fjölskyldu minni. Guð blessi minningu Vigfúsar Sverris Guðmmundssonar. Stefán V. Þorsteinsson Vigfús Sverrir Guð- mundsson - Minning bak. Éitt sinn fór hún ríðandi ásamt manni sfnum vestur í Dali og var þeirrar ferðar oft minnst. Við hér á Sogaveginum eigum eftir að sakna Gillu sárt þar sem hún dvaldi oft næturlangt og var þá oft spjallað og spilað langt fram eftir. Hún hafði mjög gaman af ættfræði og hefði sennilega gengið enn lengra ef henni hefði enst aldur til. Um leið og ég kveð frænku mína vil ég þakka henni fyrir ánægjuleg kynni. Öllum aðstandendum hennar votta ég samúð mína. Blessuð sé minning hennar. „Nú legg ég augun aftur, ó Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofí rótt.“ (Foresom - Sb.1871 - S. Egilsson) Erna Stefánsdóttir. Á miðjum þorra gnauða norðan vindar um byggð og ból. Sólin hækkar smátt og smátt á lofti og flesta dreymir um vorið. Á þessum árstíma gefst tími til að hugsa um tilveruna, lífíð, fallvaltleika þess. Mitt í þessum vetrarhugsunum berst mér andlátsfregn Gísleyjar Sesselju Gísladóttur. Minningar um hana fylla skjmdilega hugann. Allt frá æsku var Gilla hluti af tilverunni. Við hittumst í boðum, afmælum, hjá ömmu, á förnum vegi, vestur í Dölum. Alltaf var óborganlg kímnigáfa hennar til staðar, við göntuðumst og stríddum hvort öðru. Frásögn hennar var skemmtileg, full glettni, fróðleg og fordómalaus. Ég vissi um erfiðleika Gillu og heilsuleysi. Ekki ræddi hún um það, heldur um hluti hvunn- dagsins og spaugileg atvik. Trygg- lyndi hennar og sjálfstæði var að- dáunarvert. Hestamennskan og sveitin var henni yndi. í huga minn koma ferðir með Gillu vestur í Dali á haustdögum, í réttir, þessi maka- lausa tilfínning haustsins, gulbleik tún, vel framgengið fé, hestar, mannfögnuður, gleði. í mínum huga var Gilla hvunndagshetja, skynsöm, prúð, drengur góður, vinur. Láfíð heldur áfram. Hjól til- verunnar snúast áfram með hraða. Minningin um Gillu stendur eftir, óhögguð, göfug. Ég veit að hún er komin til æðri heima. Heima sem eru jafnfagrir og Dalimir, þegar þeir skarta haustfegurð sinni. Magnús Ástvaldsson t Eiginkona mín, móðir, tengdamóöir og amma, GUÐRÚN SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR, Þórufelli 8, Reykjavík, lést 17. þ.m. Þórður Þorkelsson, Jakobfna Ingadóttir, Erlingur Lúðvfksson, Sveinn Ingason, Gylfi Ingason, Hugrún Þórðardóttir, Björn Ingason og barnabörn. Amma okkar ÁGÚSTA HELGADÓTTIR, Hávallagötu 37, Reykjavik, lést á heimili sínu þann 12. febrúar sl. Útförin hefur farið fram. Erla Nielsen, Kjartan Ól. Nielsen, Niels Chr. Nielsen. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 12 = 1692198V2 = Er. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólf88trœti 22. Á8kriftar8Ími Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00: Ævár R. Kvar- an, erindi. Á morgun kl. 15.30: Birgir Bjarnason. PRIDRANGUR Spegill heilsunnar Kynningarkvöld föstudaginn 19. febrúar kl. 20.00-22.00 i Þrídrangi, Tryggvagötu 18, simi 622305. Kynning á lithimnu- greiningu og smáskammtalækn- ingum. Gerð verður grein fyrir sögu og uppruna þessara að- ferða og þeim vísindalega bak- grunni sem þær eru byggðar á. Hægt er að skrá sig á námskeið eftir fyrirlesturinn. Allir velkomnir. Ungt föík með htiitverk trííSl YWAM - island Biblíufræðsla og bænastund Fræðslusamvera verður i fund- arsal Þýsk-islenska á morgun, iaugardag, kl. 10.00 árdegis. Ólöf Davíðsdóttir kennir um efn- ið Dagleg trú. Bænastund verður síöan á sama stað kl. 11.15. Allir velkomnir. ÚtÍVÍSt, Grólinri 1. Simar 14606 oq 23732 Sunnudagur 21. febr. kl. 13.00 Strandganga í landnámi Ingólfs 6. ferð Nú verður haldið áfram frá Lang- eyri um Hafnarfjörð og út á Hval- eyri. M.a. verðurfarið í Sjóminja- safnið. Verð 450,- kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu, á Kópavogshálsi og Hafnfirðingar geta mætt við Langeyri kl. 13.20. Fyrirhuguð Nesjavalla- og skíðaferð á laugardag fellur niður. Næstu helgarferðir eru í Þórsmörk og Tindafjöll 4.-6. mars. Skiðaganga og Þingvellir — Öxarárfoss i klakaböndum verða sunnudaginn 28. febr. kl. 13.00. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 oa 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 21. februar 1) Kl.13.00 Vetrarferð á Þing- völl - Öxarárfoss f klakaböndum. Gengiö um Almannagjá að Öxar- árfossi og síöan verður gengiö eins og tíminn leyfir. Verð kr. 800,- 2) Kl. 13.00 Skfðaganga á Mos- felisheiði. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Sunnudaginn 28. febrúar verð- ur dagsferð að Gullfossi. Brott- för kl. 10.30. Miðvikudaginn 24. febrúar veröur næsta kvöldvaka Ferða- félagsins. Árni Hjartarson mun segja frá Þjórsárhrauni f máli og myndum. Myndagetraun og verðlaun fyrir réttar lausnir. Kvöldvakrn verður í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Helgina 27.-28. febrúar - Botnssúlur, skfða- og göngu- ferð. Gist veröur í Bratta, skála Alpa- klúbbsins. Brottför er kl. 8.00 að morgni laugardags. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstof- unni. Helgina 4.-6. mars verður Góu- ferð til Þórsmerkur. Feröafélag islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Mosfellingar Kökubasar Nokkrar eldhressar sjálfstæðiskonur sjá um kökubasar, sem haldinn verður í Kjörvali laugardaginn 20. febrúar. Komið og kaupið okkar frábæru kökur. Allur ágóði rennur f húsakaupasjóðinn. Nefndin. Akranes Gisli Gíslason, bæjarstjóri, kynnirfjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar og stofnana hans f Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20, sunnudaginn 21. febrúar kl. 15.00. Bæjarbúar eru hvattir til að koma sem flestir og spyrja bæjarstjór- ann útúr. Kaffi og vöfflur á boröum. Allir velkorhnir. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur fundur verður haldinn mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. Almenn fundarstörf. 2. Staðgreiðslukerfi skatta. Ræðumaður verður Skúli E. Þórðar- son formaöur staðgreiðsluskattanefndar ríkisskattstjóra. 3. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskonur, mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.