Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988
s»4
Ég er búinn að gieyma hvernig
er merkti getraunaseðilinn____
HÖGNI HREKKVÍSI
Kanadíska riddaraliðslSgreglan:
Sjónvarpið kemur af fjöllum
Til Velvakanda
Fréttamanni Ríkissjónvarpsins
varð heldur betur á í messunni í
beinni útsendingu frá setningarhátíð
vetrarólympíuleikana í Calgary sl.
laugardag. Þar var að hans sögn
„Kanadíska Qallalögreglan" mætt á
staðinn og þótti mér það undarlegt
því ekki kannast ég við neina fjalla-
lögreglu í Kanada. Þama var að sjálf-
sögðu átt við Konunglegu kanadísku
riddaraliðslögregluna, Royal Cana-
dian Mounted Police, sem fræg er
fyrir afrek sín.
En fyrst ég er á annað borð að
minnast á þessa heimsfrægu lög-
reglu langar mig að íjalla um mál
sem tengir nafn hennar við ísland.
Fyrir skömmu birti blað Vestur-
íslendinga f Kanada, Lögberg-
Heimskringla, athyglisverða grein
um íslenska konu, Jónínu Van Nor-
man. Fjórir sona hennar starfa eða
hafa starfað í Kanadísku riddaraliðs-
lögreglunni sem þykir mikil frami.
Jónína fluttist frá Islandi árið 1910
en giftist í Kanada árið 1927. Það
er ekki auðvelt að komast í
Kanadísku riddaraliðslögregluna og
O N I i:\MAL YEAH/ALDARAFMÆLISÁK. FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987-3 I
The Jonina Van Norman family
Jonina Van Norman has kindly
-•ni us inlormalion on her four sons
and daughlcr. The highlighls o( her
life story are Iwo-fold Firslly. she
: from lceland in 1910. and sc
cundly her four sons served in ihe
Royal Canadian Mounled Police
ll was January 1927 when she
joinea her husband. Roberl Simon
Van Norman. in marriage. and sel-
lled near Deckcr. Maniloba where
Ihey farincd for many years. and
raiscd Iheir (ive childrcn.
In 1947 Robert David joined ihc
R.C.M.P.. servingal Punds Inlel and
Frobisher Bay. Me iravelled lo hi»
nurlhcrn posling via Ihe C. D. Howc
Archc Palrul Vcssel un her inaiden
voyagc. Laler he was sccondcd lo Ihc
Drpartmenl of Norlhern Affairs
whcrc hc workcd Dcwline radar
. Hc was auardcd Ihc IJuccn s
Coronalion Mcdal.
Roberi joined ihc H.C.M.P in 1950
and scrvcd in B.C. for 28 years. al-
iiung Ihc rank oi Slaff Scrgcanl
Brian bccamc a ineinbcr of ihe
R-C.M.P- durmg 1950 llis poalings
rily officer dunng ihc v
Cliarlcs and Pruuc.v Mai
inchargcul scxur.ly duru
oí Popc Juhn Paui II Allci
he
cilh
icndcni
Kn
Jack Juhn McPhcc Iwaiia .
beruf Ihe KC.M P m l-.J P
ly he hulds Ihc lallk «4 lll\|H-.
charge of Ihc air scrv kcs i
Canada
-ller daughlcr Kuritiv I
cnmpaiiy
Ik-i faimly icuJr in WiiuujHV
adviscs Ihal slx- livcs ...inl..rl-l
Liuns Manor licrc m \Yinin|H g
lias 14 giutnkliildun alid -I g
giandcluldicn Shc | ay s hiyh n ■
lo hcr Juugldcis II. lavv
Whcn Junina tvuidi d llic slnp
carricvl hcr ..v»..y n..m la r n.
Iccland lllllc i.-ul.l sl.c í.aVv
Urian Kcnnclh Vun Nurinun. born July 23. 1931. John McPlicc Van I
Nurinan. born May 26. 1943, Knbcrl David Van Norinan. born April I
2. 1928. Karilas Uarbara Van Norinan. Tinkess. born Ocl. 13. 1933 |
and Kubcrl Malcoim Van Norman. born Dec. 21. 1929.
I,,( uvcli ihc aiid Ik-I l^isbaiid musl highcsl lcvcl of uchicvciiK'iit wilh |
liavc Ih-v-ii giHxl iiarcnls hnnour.
Fyrir skömmu birti blað Vestur-íslendinga í Kanada, Lögberg-Heims-
kringla, grein um íslenska konu, Jónínu Van Norman en fjórir sona
hennar starfa eða hafa starfað í Kanadísku riddaraliðslögreglunni.
er það áreiðanlega einsdæmi að §ór-
ir bræður nái svo langt.
Ég heimsótti aðalskóla Konung-
legu kanadísku riddaraliðslögreglun-
ar sl. sumar og þekki nokkuð til
starfsemi hennar. Geta þeir sem hafa
áhuga fyrir R.C.M.P. haft samband
við mig.
Ingólfur Guðmundsson,
námsstjóri
Málefnum bænda illa stjómað
Til Velvakanda
Mér finnst að illa hafi verið farið
með bændastéttina af þessum ráða-
mönnum þeirra. Fyrir nokkrum árum
voru þeir eggjaðir til að rækta og
bæta tún sín og brugðust allir vel
við. Svo var bændum sagt að auka
bústofn sinn en eftir nokkur ár fór
framleiðslan að verða of mikil. Þá
varð að fara að skammta þeim kvóta,
sem kallaður er. Einhveijir komu
með það, Kklega læknar, að feitt
kjöt, nýmjólk og smjör væri óhollur
matur. Þá hlóðst þessi vara upp, fólk-
ið hætti að kaupa þessar vörur eins
mikið og áður, þvf það trúði þessu
og vildi verða langlíft. En þessi vara
er ekki óholl. Ég hef frá fyrstu tíð
borðað feitt kjöt, og aldrei fengið það
of feitt, og eins mjólk og smjör. Ég
er kominn á efiri ár og er hraustur
ennþá.
Svo eru þessir ráðamenn bænda
búnir að eyðileggja hrossamarkaðinn
erlendis með því að leyfa útflutning
á graðhestum. Þetta áttu þeir aldrei
að leyfa. Svo kóróna þessir ráðamenn
bænda vitleysuna með því að fara
að ráðleggja bændum að fara í refa-
rækt og minkarækt. Þetta var meiri
bjamargreiðinn, því þetta er það
versta sem bændum hefur verið att
útí. Refa- og minkarækt er ekki
annað en lotterí og verður aldrei til
að leysa vandamál bænda. Það er
dýrt að stunda þennan búskap og
hann skilar aldrei hagnaði. Það hefði
aldrei átt að heimila innfiutning á
refnum. Til hvaða úrræða skyldi
verða gripið til næst?
Ég er alveg sammála húsmóður-
inni sem kallar sig Sölku og skrifaði
í Velvakanda sunnudaginn 7. febrú-
ar. Mæður ættu að fara eftir því sem
hún segir, þá myndi þjóðfélagið
breytast til batnaðar. Því bömin okk-
ar em viðkvæmar blessaðar sálir
fram til fimm ára aldurs. Þá er gott
að kenna þeim góða og fagra siði.
Þau geta búið að því allt sitt lff ef
ekki er farið gætilega í uppeldinu á
fyrstu árunum. Og alltaf er móður-
höndin farsælust - það var hún að
minnsta kosti í gamla daga.
Ingimundur Sæmundsson
Víkverji skrifar
Ný umferðarlög taka gildi
um næstu mánaðamót.
Lög þessi voru samþykkt á Al-
þingi í fyrra. Sáralítil kynning
hefur farið fram á nýju lögunum
og breytingum sem þeim eru
samfara og er það reyndar í
samræmi við venjur íslendinga.
Þeir gera sér ekki of mikla rellu
út af hlutunum fyrr en þörf
krefur.
En nú eru sem sagt ekki
nema tæpar tvær vikur þar til
breytingin verður og er kynn-
ingarstarf komið á fullt skrið.
Full ástæða er til að hvetja fólk
til að kynna sér þær breytingar
sem verða, en þær eru í mörgum
atriðum viðamiklar. Lögreglan
í Reykjavík verður með upplýs-
ingasíma fram til mánaðamóta.
Þangað getur fólk hringt og
leitað svara við spumingum um
nýju umferðarlögin. Spuming-
amar og svör lögreglunnar við
þeim birtast hér í Morgunblað-
inu.
XXX
A
Inýútkomnu Vökublaði er
birt bréf fulltrúa Vöku í rit-
nefnd Stúdentablaðsins, Sveins
Andra Sveinssonar, þar sem
hann segir sig úr nefndinni.
Sveinn Andri rökstyður ákvörð-
un sína og lýsir yfír óánægju
sinni með ritstjóra blaðsins.
Síðan segir hann: 120 þúsund
krónur á mánuði er alltof há
upphæð fyrir jafnlitla vinnu.
Var í raun viturlegra, eins og
gert var í janúar, að borga hon-
um (þ.e. ritstjóranum) 60 þús-
und krónur fyrir að gefa blaðið
ekki út!
XXX
*
Iblaðinu Víkurfréttir, sem
gefíð er út í Keflavík, var
nýlega að fínna athyglisverða
klausu. Hún er svona: Nokkuð
Ijóst er að afleiðingar af tíðum
Glasgow-ferðum em ekki bara
sjokk þegar greiðslukortareikn-
ingamir koma inn um bréfalúg-
una. Þessi mikli gróði, sem hús-
mæður og aðrir héldu sig sjá,
hvarf við fyrstu sýn ef marka
má fréttir frá kaupmönnum hér
á Suðumesjum og víðar. Nú
streyma til þeirra Glasgow-
farar með „of lítinn leður-
jakka“,„of stórar buxur", eða
hreinlega föt, sem enginn vildi
þegar heim var komið, og vilja
fá verslanimar til að kaupa
vaminginn og þá auðvitað á
Glasgow-prís! Kaupmenn héma
hafa að vonum ekki tekið þess-
um tilboðum fegins hendi heldur
afþakkað þessi „góðu“ boð og
glott út í annað ...