Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur! Nú langar mig að biðja þig að lesa úr korti sonar míns, sem er Steingeit — fæddur 24.12. 1976 f Reykjavík kl. 22.30. Hvar ætli áhugamál, hæfileikar og þarfir hans liggi helst? Með fyrirfram þökk.“ Svan Sonur þinn hefur Sól og Merkúr í Steingeit, Tungi og Venus í Vatnsbera, Mars í Bogmanni, Meyju Rfsandi og Júpfter á Miðhimni f Nauti. JarÖbundinn Það að Sólin, eða grunneðli, vilji og lífsorka, er f Stein- geit táknar að sonur þinn er alvörugefinn og jarðbundinn persónuleiki. Hann er metn- aðargjam og þarf að sjá áþreifanlegan árangur gerða sinna. Það má segja að hann laðist að því sem er hagnýtt, td. hvað varðar starf, sé raunsær og yfirvegaður. Þó þarf ákveðinn flölbreytileiki að vera fyrir hendi. Gagnrýninn Meyja Rfsandi táknar að 'hann er nákvæmur og pott- þéttur í framkomu og á til að vera gagnrýninn, bæði á sjálfan sig og aðra. Hann hefur í fari sínu ákveðna smámunasemi og þörf fyrir að hafa líf sitt og umhverfi f röð og reglu, a.m.k. upp að vissu marki. Félagslyndur Tungl og Venus í Vatnsbera tákna að hann er félagslynd- ur en Satúmus á Venus tákn- ' ar að hann þarf þó að bijót- ast í gegnum ákveðinn til- finningalegan múr. Helsta vandamál hans gæti legið f tilfinningalegri lokun. Þetta er þó ekki áberandi á yfir- borðinu en má helst sjá i ákveðinni formfestu og því að hann á erfitt með að hleypa öðrum nálægt sér. Frelsi í vinnu Mars í Bogmanni og Júpíter á Miðhimni táknar að í starfí og framkvæmdum hefur hann þörf fyrir fjölbreytileika og ákveðið frelsi og er jafn- framt nýjungagjam. Hann á þvf tii að verða eirðariaus ef hann er bundinn of lengi yfir sama verkinu. SkipulögÖ hugsun Merkúr í Steingeit í afstöðu við Júpíter táknar að hann hefúr skýra, skipulagða og yfirvegaða hugsun og á auð- veit með allt nám og einnig að tileinka sér nýja þekkingu. Skipulagsmál Viðskipti, skipulagsstörf, vfsindi, verkfræði og önnur hagnýt störf, sem fela jafn- framt í sér ákveðinn flöl- breytileika og félagslegt samstarf, gætu átt ágætlega við. Veigengni Þegar á heiidina er litið má segja að sonur þinn sé jarð- bundinn og hagsýnn félags- hyggjumaður. Hann er raun- sær og yfirvegaður persónu- leiki sem þarf frelsi^ og flöl- breytileika í starfi. Ég tel að þú þurfir ekki að hafa neinar sérstakar áhyggjur af honum því jarðarpersónuleikar eins og hann spjara sig yfirleitt ágætlega í lífinu. Þó má nefna nokkur atriði í sam- bandi við það að veita honum stuðníng. í fyrsta lagi að hvetja hann til að opna sig tilfínningalega og þá helst með því að sýna honum hlýju. í öðru lagi er' æskilegt að gefa honum tækifæri til að rerðast eða á annan hátt að gefa honum kost á því að lifa Qölbreytilegu lífi samhliða því að búa við öryggi. GARPUR GElWNGl/R' \ETZF/rrA£>SE&TA ER , jr/i VMMÐ:. HÚN TÍ/yiWEL/M Ig/EVSENTOKKUR í HEI/HJ^ LAG/ ?! EÐA HUNGÆT/ 6PREN6T OKKUR cxsÞessa plMmetvítu/lljóu HLUTA ~ 1A THEP4N i LQFT//JU FyR/R OFAN~\ 'X/ETLUV b/QJNNA ' I/HAMSMS S7D0ST.. ■ V/E) HÓFUM S/6FAÐ _ / IeOHOFUM ' HítAF/O MRB- "TAKL ÚR þE5SO*fi fHF/ML THAZTE/NM: EN Þe/R DPOTW/J ENN VF/E ETERN/U/ DRATTHAGI BLYANTURINN aTz/ 30 L ) t J C _) UÓSKA PAO ER OFSALEQA HKOtf VEKJAKIPI KAFl-l i* eÓKINNI SE'AI pb ERT AB> UESA FERDINAND WmmM IT UiAS EMBARRASS1N6, CMUCK..I U1ENTT0 5CH00L VE5TERPAV; ANP PIPN'T KNOU) IT WA5 OUT FOR THE SUMMER... i'iiipl'I 1 Ifjjjiii SMAFOLK I 6UES5 I UUAS C0WCENTRATIN6 50 I4ARP ON MY 5TUPIE5 I JU5T PIPN'T NOTICE.. Þetta var asnalegt, Kalli ... ég fór í skólann ! gær og vissi ekki að búið var að loka honum yfir sumarið... Ég hefi líklega einbeitt mér svo að náminu, að ég tók bara ekki eftir þvi. Eða þá að þú tókst bara ekki eftir neinu. Það var gaman að gpjalla við þig, Kalli... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Gestur Jónsson og Friðjón Þórhallsson vom um tíma í topp- baráttunni í tvfmenningi Brids- hátíðar. Þeim gekk þó illa þegar líða tók á mótið og náðu ekki verðlaunasæti. Hér er spil sem kom þegar allt lék í lyndi hjá þeim félögum. Austur gefur; NS á hættu. Vestur Norður 4G76 VÁK62 ♦ ÁK5 4 K53 Austur 4Á8 4 K543 ¥3 II VG105 ♦ G10973 ♦ 64 4 DG1098 4Á762 Suður ♦ D1092 V D9874 ♦ D82 44 Gestur og Friðjón voru með spil AV. Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 2 grönd Dobl 3 lauf 3 þjörtu Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Opnun Friðjóns á tveimur gröndum sýndi láglitina og 11—15 punkta. En þar sem hann var í þriðju hendi á hagstæðum hættum, ákvað hann að bregða á leik, þótt styrkurinn væri af skomum skammti. Spilið gaf þeim semitopp, eða 44 stig af 46 mögulegum. Topp- inn í AV fengu Ingvar Hauksson og Sverrir Kristinsson fyrir fjög- ur lauf dobluð, slétt staðin. Langflestir spiluðu hins vegar flögur hjörtu og fengu að vinna þau. resió af meginþorra þjóoarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.