Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988
15
en vatnsmagn hefur ekki mælst minna en þá, síðan starfsemi hófst
þar 1972. 1985 var hins vegar besta árið. Sjá má, að árið í fyrra og
það sem af er þessu ári eru í meðallagi.
Raforkuframleiðsla:
Nægar vatnsbirgð-
ir í Þórisvatni
þó frost haldist næsta mánuðinn
Vatnsbirgðir i Þórisvatni eru
í nú meðallagi og horfur á, að
Landsvirkjun geti framleitt allt
það rafmagn, sem þörf er fyrir
næsta mánuðinn a.m.k., þó frost-
hörkur verði.
Guðmundur Helgason, rekstrar-
stjóri landsvirkjunar, tjáði blaðinu,
að vatnsbúskapur væri í þokkalegu
meðallagi núna. I Þórisvatni eru
vatnsbirgðir í meðallagi og þótt
ekki væru mikil snjóalög á vatna-
svæðinu, þá væri ekki ástæða til
að óttast vatnsskort. Hamv sagði
dijúga snjóamánuði eftir, febrúar,
mars og jafnvel apríl. Af þessum
sökum getur Landsvirkjun annað
allri eftirspum eftir raforku, bæði
forgangs- og umframorku. Guð-
mundur sagði, að þó frost héldust
á hálendinu næsta mánuðinn, ætti
það ekki að koma að sök, ekki
þyrfti að skammta neina orku þrátt
fýrir það.
Upplýsingar um arfgengar
heilablæðingar á Islandi
eftír Gunnar
Guðmundsson
Fyrir rúmlega 50 árum var
arfgengum^ heilablæðingum fyst
lýst af dr. Áma Ámasyni sem var
héraðslæknir í Dalasýslu. Þeir
sem veikjast af þessum sjúkdómi
em yfirieitt á aldrinum 18—28
ára. Einkenni em með ýmsum
hætti, en fyrst og fremst er um
margskonar lamanir að ræða,
mismunandi miklar. All margir
sjúklinganna ná sér nokkuð vel
eftir fyrsta áfallið, en algengt er
að þeir fái fleiri en eitt áfall, sem
leiða fyrr eða síðar til dauða. Við
vitum þó um sjúklinga sem ekki
hafa veikst fyrr en á sjötugsaldri.
Margir með þennan sjúkdóm em
öryrkjar um margra ára skeið, og
sálarstríð og fötlun þeirra er mik-
il. Þrátt fyrir þennan mikla kross
sem lagður er á þetta fólk, þá
berst það hetjulegri baráttu gegn
hinum óvægna vágesti.
Rétt er að geta þess að heila-
blæðingar em hérlendis eins og á
Vesturlöndum þriðja algengasta
dánarorsök fólks, kemur næst á
eftir hjartasjúkdómum og krabba-
meini. Um 18% af heilablæðingum
hjá ungu fólki hérlendis er vegna
arfgengra heilablæðinga. Nýlega
hefur verið lýst í Japan arfgeng-
um heilablóðföllum sem virðast
af sömu gerð og hérlendis.
Rannsóknir undanfarinna ára
hafa leitt í ljós að um er að ræða
ríkjandi arfgengi. Sýnt hefur ver-
ið fram á að heilaæðar sjúklinga.
með þennan sjúkdóm fella út sérs-
takt efni sem nefnist amyloid eða
mylidi. Frekari greining á efninu
Dr. Gunnar Guðmundsson
hefur leitt í ljós að þetta er sam-
sett af lífefninu gamma-trace,
öðm nafni cystatin-C. Þetta efni
er í vel flestum líkamsvökvum,
en sérlega er mikið magn af því
( mænuvökva hjá heilbrigðum.
Gamma-trace (Cystatin-C) er
mjög kröftugur hamlari (inhibit-
or) á svonefnda cystatin prot-
einasa, en það em hvatar (enzym),
sem bijóta niður prótein líka-
mans, sem er liður í eðlilegri vefja-
starfsemi. Hjá sjúklingum með
þennan sjúkdóm er magnið af
cystatin-C mjög lækkað í mænu-
vökva og er talið er að cystatin-
C-sameindin sé gölluð. Athugun
á mænuvökva hjá fólki í þessum
ættum gerir okkur kleift að greina
sjúkdóminn áður en lamanir gera
vart við sig.
Nýlegar rannsóknir hafa einnig
sýnt fram á að áðumefnt Cystat-
in-C fellur út í æðar í eitlum.
Þannig hefur fengist enn önnur
grejningaraðferð á sjúkdómnum.
Ýmsar rannsóknir em í fullum
gangi, bæði hér og erlendis. Ein
rannsóknin beinist að því að at-
huga erfðaefni DNA hjá sjúkling-
um, finna og kanna erfðaefni
gensins, sem stýrir myndun cy-
statin-C, og jaftiframt kanna á
hvaða litningi það er. Ef það tekst
má e.t.v. greina hvort fóstur sé
sjúkt eða ekki, eftir 7—8 vikna
meðgöngu.
Það má í stuttu máli segja að
tilgangur þessara rannsókna sé í
fyrsta lagi að fá ömgga greiningu
á sjúkdómnum, áður en fólk veik-
ist, og geta sagt fyrir hvort við-
komandi beri í sér erfðagallann
eða ekki.
í öðm lagi að fínna hina raun-
vemlegu orsök og þar með hugs-
anlega möguleika á að stöðva
þessi sjúklegu efnahvörf með ein-
hveijum efnum eða lyfjum.
Ógjörlegt er að segja að svo
komnu máli hversu langt við eig-
um í land með að ná þessum ár-
angri, en vonandi tekst það innan
alltof margra ára.
Einum þætti megum við samt
ekki gleyma, en það er aðstoð við
þá sem fengið hafa einkenni sjúk-
dómsins eða bera hann í sér.
Rannsóknir em dýrar og þarf
því, ef vel á að vera, mun meira
fjármagn en veitt er til þeirra af
opinbem fé.
Það sem helst vanhagar um er
fé til að launa margskonar rann-
sóknafólk svo og ýmis tæki sem
ekki em hér fyrir hendi, en em
nauðsynleg. Er hér um að ræða
dýran tækjaútbúnað.
SÉÐASTIS JÉNS!
Nú fer hver að verða síðastur til að gera innkaup ársins á hljómplötum, kassettum og
geisladiskum. Stórmarkaðurinn verðúr aðeins opinn í viku í viðbót og enn erum við að bæta
úrvalið. Það er því vel ferðarinnar virði að kíkja við aftur þó þú sért þegar búinn að koma.
Þið sem ekki hafið enn látið sjá ykkur eruð nú á síðasta sjéns.
LP 299.-/CD 499.-
ÍSLENSKT Stuðkompaniið - Skýjum ofar Greifarnir - Sviðsmynd LP LP 199.- 199.-
Gunnar Þórðarson - (loftinu LP og k. 299.- Meö lögum skal land byggja LP 199.-
Greifarnir - Dúbl í horn LP og k. 299.- Endurfundir-ýmsir LP 99,-
Ríó tríó - Á þjóðlegum nótum LPog k. 399,- Ballöður-ýmsir LP 99,-
Hörður Torf ason - Hugf læði LP og k. 299.- Lífiðer lag-ýmsir LP 99,-
Rauðir fletir-Minn stærsti... LP og k. 299,- Sprengiefni-ýmsir LP 99,-
Bjartmar Guðlaugs. - (fylgd... LP og k. 299,- Sverrir Stormsker - Hitt er... LP 499,-
Grafik - Leyndarmál LP og k. 299,- Sverrir S. - Lífsleiðin(n) LP 499,-
Model - Model LP og k. 299,- ERLEIMT
Laddi - Ertubúnaðvera... LP og k. 299,-
Jólastund - Með ísl. lögum LPogk. 99,-
Sverrir Stormsker - Guðspjöll LP og k. 499,- Def Leppard - Hysteria LP 399,-
Bubbi M. - isbjarnarblús LP 299.- John Cougar - The Lonesome LP 299,-
EGO-EGO LPogk. 299,- Lightofday-O.S.T. LP 99,-
EGO - ímynd LP 299.- The Cars - Door to door LP 299.-
EGO-Breyttirtímar LP 299,- Bee Gees - ESP LP og k. 299,-
Utangarðsmenn - Geislavirkir LP 299,- Michael Jackson-Bad LP 549,-
Stuðmenn-Tívolí LP 299,- The Rolling S. - Some girls LP 499,-
Stuðmenn - Sumar á Sýrlandi LP 299,- The Rolling S. - Sticky fingers LP 499,-
Laddi-Alltílagi með það LP 199.- The Rolling S. - Black and blue LP 499,-
Laddi - Einn voða vitlaus LP 199,- The Rolling S. - Its only rollin roll LP 499,-
Litla hryllingsbúðin LP 199,- The Rolling S. - Goats head LP 499,-
Mezzoforte-4 LP 199,- soup
Mezzoforte - Rising LP 199,- Bananarama-Wowl LP 299,-
Mezzoforte - No limits LPogk. 199,- Shona Laing - South LP 299,-
Sama og þegið LP 199.- The Other Ones - The Other... LP 299.-
Jól alla daga LP og k. 99.- Black Sabbath -The eternal... LP 299,-
HurðaskellirogStúfur LP 99.- Pepsi & Shirlie - All right now LP 299,-
Strumpar-jólaplata LP 99,- The Communards - Red LP 299.-
H.L.H. flokkurinn - jólaplata LP 99.- Madonna-You can dance LP 499.-
H.L.H.flokkurinn- Loverboy-Wildside LP 299,-
í rokkbuxum LP 199.- ofl. ofl. ofl.
stokior
STÓRÚTSÖLUMARKAOURINN,
FOSSHÁLS113-15
STÓRÚTSÖLUMARKAOURINN
RAUOARÁRSTÍO 16
PÓSTKRÖFUSÍMI: (91) 11620.
LP 299.-/CD 499.-
LP 299.-/CD 499.-