Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■LlLl SöQÆrflaoikÐgjQJir Vesturgötu 16, eími 13280 Paata Burchuladze Opnunartími: Föstud. 13-19 Laugard. 10-16 Aöra daga 13-18 Leiö 1 5B og leiö 10 á 30 mínúlna fresti arlega „lifandi" myndgerð í tón- um. Tónleikunum lauk svo eftir flögur lög til viðbótar eftir Mus- sorgskí og endaði á „Söngnum um flóna" við ljóð Goethes. Til er frábær íslensk þýðing á þessu ljóði, eftir Magnús Ásgeirsson og það undarlega er að íslenska þýð- ingin fellur algerlega að lagi Mus- sorgskís, svo að líklegt er að rúss- neska þýðingin sé þá ekki lakari en meistaraleg þýðing Magnúsar. Paata Burchuladze er stórbrot- inn söngvari og nú bíða íslenskir tónleikagestir eftir tónleikunum með Sinfóníuhljómsveit íslands á laugardaginn kemur. Píanóleikar- inn Ludmilla Ivanova lék mjög vel, svo vel að leikur hennar féll gjörsamlega saman við sönginn. Þrátt fyrir þessa hógværð í leik var túlkun hennar magnað sam- spil við túlkun söngvarans. Ekki er ofsagft að tónleikamir í heild hafí verið stórkostlegur listvið- burður, hvort sem hugað er að flutningi listamannanna eða tón- listinni sem flutt var. IVÖRUR TEKNAR UPP DAGLEGA Mnra - Skartgripir o.m.fl. Thaódóra - Tískutatnaöur Nafnlausa buAln - Efni Yrsa - Skartgripir og snyrtivörur Tónlist Jón Ásgeirsson Grúsíumaðurinn, bassasöngv- arinn frægi, Paata Burchuladze, kom fram á vegum Tónlistarfé- lagsins á tónleikum í Háskólabíói sl. miðvikudagskvöld og flutti söngverk eftir Rakhmanínov og Mússorgskí. Undirleikari var Ludmilla Ivanova. Burchuladze er feikna mikill söngvari, ekki aðeins með mikla og vel þjálfaða bassarödd, heldur einnig stórbrotinn túlkandi, hvort sem hann syngur Um drykkjugleði eins og í ljóðinu um Natasju, ein- semdina, margvísleg tilbrigði ást- arinnar, miskunnarleysi mann- anna eða dauðann, sem enginn fær snúið á. Eitt af stórbrotnustu lögum . Rakhmaníovs „Kristur er uppris- inn“ var feikiíega vel flutt, en bestur var Burchuladze í því sér- stæða verki „Söngvar og dansar dauðans", sem Mússorgskí samdi við ljóð frænda síns og vinar, Paata Burchuladze Arseny • Goleníststjev-Kútuzov greifa, er var áhugamaður um ljóðagerð. Frábær tónsetning Mussorgskís hefur gefið þessu sérkennilega skáldi dauðans und- Vegna mikillar aðsóknar framiengjumvið stórútsölumarkaðinn aðeins um eina viku Fjöldi fyrirtækja - gífurlegt vöruúrval Stelnar - Hljómplötur - kassettur Karnabaar - Bonaparta - Qarbö - l iskufatnaöur og efni Qafjun - Fatnaöur o.m.fl. Axal Ó - Skófatnaöur Hummal - Sportvörur alls konar Kbrl - Sængurfatnaöur o.m.fl. Anar -Fatnaöur Morgunblaðið/J6n Gunnar Gunnarsson Reksturinn á sundlauginni kostar 2,7 milljónir króna en áætlaðar tekjur eru 1,2 milljónir króna. Höfn: Hundrað og fimm milljóna króna fjárhagsáætlun Höfn, Hornafírði. Fjárhagsáætlun Hafnar- hrepps fyrir 1988 var samþykkt á fundi hreppsnefndar í síðustu viku. Áætlunin hljóðar upp á 105.746.000 krónur. Tekjur eru: millj. kr. Útsvör 64,0 Aðstöðugjöld 19,4 Fasteignagj. 12,3 Holræsagjöld 3,2 Jöfnunarsjóður 6,8 Annað 64,046 Allskr.: 105,746 Gjaldaliðir: Almannatryggingar og lögbundin gjöld 18,277 Fræðslumál 16,271 Yfirstjóm sveitarfél. 13,340 Heilbrigðismál 7,741 Áhaldahús 4,636 Æskulýðs- og íþróttamál 4,415 Annað 41,066 Allskr.: 105,746 Um 35,8 milljónum króna verð- ur varið til fjárfestinga og af- borgana. Helstu framkvæmdir á áætlun eru við leikskóla, hjúkr- unarheimili og gatnagerð. Meðal framkvæmda í gatnagerð er lagn- ing slitlags á þriðjung þess sem ólagt er á. Þá má nefna klæðningu á Heppuskóla og fyrirhugað er verulegt átak í umhverfísmálum og fegrun bæjarins. - JGG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.